Tók fjórtán sekúndur að dæma markið af: „Mér fannst þetta vera mínúta“ Anton Ingi Leifsson skrifar 24. júní 2020 10:30 Markið sem var dæmt af. vísir/s2s Það tók allt í allt fjórtán sekúndur að dæma mark Höskuldar Gunnlaugssonar af í leiknum gegn Fylki á sunnudaginn en þessu greindi Guðmundur Benediktsson frá í Pepsi Max-stúkunni á mánudagskvöldið. Breiðablik virtist vera komast yfir með marki Höskuldar í síðari hálfleik og leikmenn, þjálfarar og stuðningsmenn fögnuðu. Eftir japl, jaml og fuður dæmdi Einar Ingi Jóhannsson markið af. „Þetta var rétt ákvörðun og ég trúi því og vona að þetta hafi verið þannig að menn hafi rætt í kerfinu sín á milli. Þó að það sé algerlega óvart að hann fari í höndina þá telst það ekki mark,“ sagði Tómas Ingi. „Við sáum þetta í síðustu umferð með rauða spjaldið á Ólaf Inga og ég hef séð þetta í nokkrum tilvikum í viðbót. Hrós á dómarana að taka sér stundum tvær til fjórar sekúndur til að vera alveg vissir í stað þess að rjúka af stað.“ Tómas Ingi hrósaði dómara kvartettinum en sagði að þetta hafi liðið eins og heil eilífð. „Þetta leið á vellinum eins og mínúta. Er sagan jafn skemmtileg með fjórtán sekúndur? Þið sjáið líka viðbrögðin hjá Fylkismönnum. Það eru fjórir til fimm inn í teignum sem lyfta strax upp höndinni og láta vita af þessu. Það hjálpar stundum. Þetta var rétt dæmt og vel dæmt. Við hrósum dómarakvartettnum fyrir þetta,“ sagði Tómas Ingi. Klippa: Pepsi Max-stúkan - Mark dæmt af Breiðabliki Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Breiðablik Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur í frábærum málum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sjá meira
Það tók allt í allt fjórtán sekúndur að dæma mark Höskuldar Gunnlaugssonar af í leiknum gegn Fylki á sunnudaginn en þessu greindi Guðmundur Benediktsson frá í Pepsi Max-stúkunni á mánudagskvöldið. Breiðablik virtist vera komast yfir með marki Höskuldar í síðari hálfleik og leikmenn, þjálfarar og stuðningsmenn fögnuðu. Eftir japl, jaml og fuður dæmdi Einar Ingi Jóhannsson markið af. „Þetta var rétt ákvörðun og ég trúi því og vona að þetta hafi verið þannig að menn hafi rætt í kerfinu sín á milli. Þó að það sé algerlega óvart að hann fari í höndina þá telst það ekki mark,“ sagði Tómas Ingi. „Við sáum þetta í síðustu umferð með rauða spjaldið á Ólaf Inga og ég hef séð þetta í nokkrum tilvikum í viðbót. Hrós á dómarana að taka sér stundum tvær til fjórar sekúndur til að vera alveg vissir í stað þess að rjúka af stað.“ Tómas Ingi hrósaði dómara kvartettinum en sagði að þetta hafi liðið eins og heil eilífð. „Þetta leið á vellinum eins og mínúta. Er sagan jafn skemmtileg með fjórtán sekúndur? Þið sjáið líka viðbrögðin hjá Fylkismönnum. Það eru fjórir til fimm inn í teignum sem lyfta strax upp höndinni og láta vita af þessu. Það hjálpar stundum. Þetta var rétt dæmt og vel dæmt. Við hrósum dómarakvartettnum fyrir þetta,“ sagði Tómas Ingi. Klippa: Pepsi Max-stúkan - Mark dæmt af Breiðabliki
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Breiðablik Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur í frábærum málum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti