Katrín Tanja og hin nítján sem neita að keppa á heimsleikunum Anton Ingi Leifsson skrifar 24. júní 2020 08:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Instagram/katrintanja Listinn af þeim sem ætlar ekki að keppa á heimsleikunum í CrossFit í ár lengist og lengist. Katrín Tanja Davíðsdóttir er á meðal þeirra sem ætlar að sniðganga leikana. Það hefur gustað um CrossFit-heiminn undanfarnar vikur eftir hvernig samtökin tóku á dauða Bandaríkjamannsins George Floyd. Gregg Glassman, eigandi CrossFit, sagði af sér eftir fjaðrafokið en það hefur ekki lægt öldurnar. Fimm ný nöfn hafa bæst í hópinn að undanförnu. Þar á meðal er meistarinn frá því árið 2013 og goðsögn í íþróttinni, Sam Briggs, sem og Brent Fikowski, en hann hefur unnið til silfur á leikunum. „Þangað til CrossFit er kominn í hendur nýrra eigenda og ég get sagt að ég er stoltur CrossFit íþróttamaður, þá mun ég ekki taka þátt undir þessu nafni,“ sagði Briggs. Fikowski tók í svipaðan streng. „Ég hef ákveðið að taka ekki þátt á heimsleikunum 2020. Ef þú hefur fylgst með fréttum undanfarnar tvær vikur er ástæðan mjög augljós.“ Þessi hafa ákveðið að sniðganga heimsleikana í ár: Noah Ohlsen, Samuel Cournoyer, Travis Mayer, Tim Paulson, Cole Sager, Chandler Smith, Brent Fikowski, David Shorunke, Adam Davidson, Jay Crouch, Emma McQuiad, Carol-Ann Reason-Thibault, Brooke Wells, Camilla Salomonsson Hellman, Kristi Eramo O'Connell, Dani Speegle, Brooke Haas, Katrín Tanja Davíðsdóttir, Amanda Barnhart, Samantha Briggs. Sam Briggs, Brent Fikowski Added To List Of Athletes Withdrawing From 2020 CrossFit Games https://t.co/dWaY0dS4pr #2020CrossFitGames #BrentFikowski #Crossfit #SamBriggs #SamanthaBriggs via @fitness_volt— ARNOLD'S FAN (@CRUCUNO56) June 24, 2020 CrossFit Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Fleiri fréttir Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Sjá meira
Listinn af þeim sem ætlar ekki að keppa á heimsleikunum í CrossFit í ár lengist og lengist. Katrín Tanja Davíðsdóttir er á meðal þeirra sem ætlar að sniðganga leikana. Það hefur gustað um CrossFit-heiminn undanfarnar vikur eftir hvernig samtökin tóku á dauða Bandaríkjamannsins George Floyd. Gregg Glassman, eigandi CrossFit, sagði af sér eftir fjaðrafokið en það hefur ekki lægt öldurnar. Fimm ný nöfn hafa bæst í hópinn að undanförnu. Þar á meðal er meistarinn frá því árið 2013 og goðsögn í íþróttinni, Sam Briggs, sem og Brent Fikowski, en hann hefur unnið til silfur á leikunum. „Þangað til CrossFit er kominn í hendur nýrra eigenda og ég get sagt að ég er stoltur CrossFit íþróttamaður, þá mun ég ekki taka þátt undir þessu nafni,“ sagði Briggs. Fikowski tók í svipaðan streng. „Ég hef ákveðið að taka ekki þátt á heimsleikunum 2020. Ef þú hefur fylgst með fréttum undanfarnar tvær vikur er ástæðan mjög augljós.“ Þessi hafa ákveðið að sniðganga heimsleikana í ár: Noah Ohlsen, Samuel Cournoyer, Travis Mayer, Tim Paulson, Cole Sager, Chandler Smith, Brent Fikowski, David Shorunke, Adam Davidson, Jay Crouch, Emma McQuiad, Carol-Ann Reason-Thibault, Brooke Wells, Camilla Salomonsson Hellman, Kristi Eramo O'Connell, Dani Speegle, Brooke Haas, Katrín Tanja Davíðsdóttir, Amanda Barnhart, Samantha Briggs. Sam Briggs, Brent Fikowski Added To List Of Athletes Withdrawing From 2020 CrossFit Games https://t.co/dWaY0dS4pr #2020CrossFitGames #BrentFikowski #Crossfit #SamBriggs #SamanthaBriggs via @fitness_volt— ARNOLD'S FAN (@CRUCUNO56) June 24, 2020
CrossFit Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Fleiri fréttir Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Sjá meira