Katrín Tanja og hin nítján sem neita að keppa á heimsleikunum Anton Ingi Leifsson skrifar 24. júní 2020 08:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Instagram/katrintanja Listinn af þeim sem ætlar ekki að keppa á heimsleikunum í CrossFit í ár lengist og lengist. Katrín Tanja Davíðsdóttir er á meðal þeirra sem ætlar að sniðganga leikana. Það hefur gustað um CrossFit-heiminn undanfarnar vikur eftir hvernig samtökin tóku á dauða Bandaríkjamannsins George Floyd. Gregg Glassman, eigandi CrossFit, sagði af sér eftir fjaðrafokið en það hefur ekki lægt öldurnar. Fimm ný nöfn hafa bæst í hópinn að undanförnu. Þar á meðal er meistarinn frá því árið 2013 og goðsögn í íþróttinni, Sam Briggs, sem og Brent Fikowski, en hann hefur unnið til silfur á leikunum. „Þangað til CrossFit er kominn í hendur nýrra eigenda og ég get sagt að ég er stoltur CrossFit íþróttamaður, þá mun ég ekki taka þátt undir þessu nafni,“ sagði Briggs. Fikowski tók í svipaðan streng. „Ég hef ákveðið að taka ekki þátt á heimsleikunum 2020. Ef þú hefur fylgst með fréttum undanfarnar tvær vikur er ástæðan mjög augljós.“ Þessi hafa ákveðið að sniðganga heimsleikana í ár: Noah Ohlsen, Samuel Cournoyer, Travis Mayer, Tim Paulson, Cole Sager, Chandler Smith, Brent Fikowski, David Shorunke, Adam Davidson, Jay Crouch, Emma McQuiad, Carol-Ann Reason-Thibault, Brooke Wells, Camilla Salomonsson Hellman, Kristi Eramo O'Connell, Dani Speegle, Brooke Haas, Katrín Tanja Davíðsdóttir, Amanda Barnhart, Samantha Briggs. Sam Briggs, Brent Fikowski Added To List Of Athletes Withdrawing From 2020 CrossFit Games https://t.co/dWaY0dS4pr #2020CrossFitGames #BrentFikowski #Crossfit #SamBriggs #SamanthaBriggs via @fitness_volt— ARNOLD'S FAN (@CRUCUNO56) June 24, 2020 CrossFit Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Fleiri fréttir Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Sjá meira
Listinn af þeim sem ætlar ekki að keppa á heimsleikunum í CrossFit í ár lengist og lengist. Katrín Tanja Davíðsdóttir er á meðal þeirra sem ætlar að sniðganga leikana. Það hefur gustað um CrossFit-heiminn undanfarnar vikur eftir hvernig samtökin tóku á dauða Bandaríkjamannsins George Floyd. Gregg Glassman, eigandi CrossFit, sagði af sér eftir fjaðrafokið en það hefur ekki lægt öldurnar. Fimm ný nöfn hafa bæst í hópinn að undanförnu. Þar á meðal er meistarinn frá því árið 2013 og goðsögn í íþróttinni, Sam Briggs, sem og Brent Fikowski, en hann hefur unnið til silfur á leikunum. „Þangað til CrossFit er kominn í hendur nýrra eigenda og ég get sagt að ég er stoltur CrossFit íþróttamaður, þá mun ég ekki taka þátt undir þessu nafni,“ sagði Briggs. Fikowski tók í svipaðan streng. „Ég hef ákveðið að taka ekki þátt á heimsleikunum 2020. Ef þú hefur fylgst með fréttum undanfarnar tvær vikur er ástæðan mjög augljós.“ Þessi hafa ákveðið að sniðganga heimsleikana í ár: Noah Ohlsen, Samuel Cournoyer, Travis Mayer, Tim Paulson, Cole Sager, Chandler Smith, Brent Fikowski, David Shorunke, Adam Davidson, Jay Crouch, Emma McQuiad, Carol-Ann Reason-Thibault, Brooke Wells, Camilla Salomonsson Hellman, Kristi Eramo O'Connell, Dani Speegle, Brooke Haas, Katrín Tanja Davíðsdóttir, Amanda Barnhart, Samantha Briggs. Sam Briggs, Brent Fikowski Added To List Of Athletes Withdrawing From 2020 CrossFit Games https://t.co/dWaY0dS4pr #2020CrossFitGames #BrentFikowski #Crossfit #SamBriggs #SamanthaBriggs via @fitness_volt— ARNOLD'S FAN (@CRUCUNO56) June 24, 2020
CrossFit Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Fleiri fréttir Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Sjá meira