Katrín Tanja og hin nítján sem neita að keppa á heimsleikunum Anton Ingi Leifsson skrifar 24. júní 2020 08:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Instagram/katrintanja Listinn af þeim sem ætlar ekki að keppa á heimsleikunum í CrossFit í ár lengist og lengist. Katrín Tanja Davíðsdóttir er á meðal þeirra sem ætlar að sniðganga leikana. Það hefur gustað um CrossFit-heiminn undanfarnar vikur eftir hvernig samtökin tóku á dauða Bandaríkjamannsins George Floyd. Gregg Glassman, eigandi CrossFit, sagði af sér eftir fjaðrafokið en það hefur ekki lægt öldurnar. Fimm ný nöfn hafa bæst í hópinn að undanförnu. Þar á meðal er meistarinn frá því árið 2013 og goðsögn í íþróttinni, Sam Briggs, sem og Brent Fikowski, en hann hefur unnið til silfur á leikunum. „Þangað til CrossFit er kominn í hendur nýrra eigenda og ég get sagt að ég er stoltur CrossFit íþróttamaður, þá mun ég ekki taka þátt undir þessu nafni,“ sagði Briggs. Fikowski tók í svipaðan streng. „Ég hef ákveðið að taka ekki þátt á heimsleikunum 2020. Ef þú hefur fylgst með fréttum undanfarnar tvær vikur er ástæðan mjög augljós.“ Þessi hafa ákveðið að sniðganga heimsleikana í ár: Noah Ohlsen, Samuel Cournoyer, Travis Mayer, Tim Paulson, Cole Sager, Chandler Smith, Brent Fikowski, David Shorunke, Adam Davidson, Jay Crouch, Emma McQuiad, Carol-Ann Reason-Thibault, Brooke Wells, Camilla Salomonsson Hellman, Kristi Eramo O'Connell, Dani Speegle, Brooke Haas, Katrín Tanja Davíðsdóttir, Amanda Barnhart, Samantha Briggs. Sam Briggs, Brent Fikowski Added To List Of Athletes Withdrawing From 2020 CrossFit Games https://t.co/dWaY0dS4pr #2020CrossFitGames #BrentFikowski #Crossfit #SamBriggs #SamanthaBriggs via @fitness_volt— ARNOLD'S FAN (@CRUCUNO56) June 24, 2020 CrossFit Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Sjá meira
Listinn af þeim sem ætlar ekki að keppa á heimsleikunum í CrossFit í ár lengist og lengist. Katrín Tanja Davíðsdóttir er á meðal þeirra sem ætlar að sniðganga leikana. Það hefur gustað um CrossFit-heiminn undanfarnar vikur eftir hvernig samtökin tóku á dauða Bandaríkjamannsins George Floyd. Gregg Glassman, eigandi CrossFit, sagði af sér eftir fjaðrafokið en það hefur ekki lægt öldurnar. Fimm ný nöfn hafa bæst í hópinn að undanförnu. Þar á meðal er meistarinn frá því árið 2013 og goðsögn í íþróttinni, Sam Briggs, sem og Brent Fikowski, en hann hefur unnið til silfur á leikunum. „Þangað til CrossFit er kominn í hendur nýrra eigenda og ég get sagt að ég er stoltur CrossFit íþróttamaður, þá mun ég ekki taka þátt undir þessu nafni,“ sagði Briggs. Fikowski tók í svipaðan streng. „Ég hef ákveðið að taka ekki þátt á heimsleikunum 2020. Ef þú hefur fylgst með fréttum undanfarnar tvær vikur er ástæðan mjög augljós.“ Þessi hafa ákveðið að sniðganga heimsleikana í ár: Noah Ohlsen, Samuel Cournoyer, Travis Mayer, Tim Paulson, Cole Sager, Chandler Smith, Brent Fikowski, David Shorunke, Adam Davidson, Jay Crouch, Emma McQuiad, Carol-Ann Reason-Thibault, Brooke Wells, Camilla Salomonsson Hellman, Kristi Eramo O'Connell, Dani Speegle, Brooke Haas, Katrín Tanja Davíðsdóttir, Amanda Barnhart, Samantha Briggs. Sam Briggs, Brent Fikowski Added To List Of Athletes Withdrawing From 2020 CrossFit Games https://t.co/dWaY0dS4pr #2020CrossFitGames #BrentFikowski #Crossfit #SamBriggs #SamanthaBriggs via @fitness_volt— ARNOLD'S FAN (@CRUCUNO56) June 24, 2020
CrossFit Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Sjá meira