Þingfundi slitið laust eftir klukkan tvö í nótt Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 23. júní 2020 07:18 Karl Gauti Hjaltason, þingmaður Miðflokksins, flytur lokaræðu þingfundarins á meðan þingforsetarnir Bryndís Haraldsdóttir og Steingrímur J. Sigfússon ræða saman. Alþingi Bryndís Haraldsdóttir varaforseti Alþingis sleit þingfundi laust eftir klukkan tvö í nótt þegar umræðum um annars vegar fimm ára samgönguáætlun og hins vegar fimmtán ára samgönguáætlun var frestað. Dagskrármálum 4-21 voru tekin af dagskrá með fundarslitum. Ræður þingmanna Miðflokksins um aðallega Borgarlínu voru ástæða þess að fundurinn dróst langt fram yfir miðnætti. Síðastur á mælendaskrá var Karl Gauti Hjaltason, þingmaður Miðflokksins, sem kvaðst vera andvígur veggjöldum og vildi láta kanna afstöðu þjóðarinnar til þeirra áður en þau yrðu tekin upp. Hann lauk máli sinni á þjóðsögu um bóndann Grana á Snæfellsnesi sem gerði tilraun til að innheimta veggjöld með skelfilegum afleiðingum. „Illa undu menn tollgreiðslu þessari enda launuðu þeir Grana bónda hana því einhvern morgun fannst hann dauður hangandi við annan dyrastafinn í garðshliðinu. Hefur sá vegur aldrei verið tollaður síðan.“ Líkt og fréttastofa greindi frá í gær var ákveðið á fundi forsætisnefndar að fella starfsætlun Alþingis úr gildi. Eldhúsdagsumræður verð þó samkvæmt fyrir áætlun á dagskrá í kvöld klukkan 19.30. Þingfundur hefst síðan klukkan 11.30 í dag. Alþingi Miðflokkurinn Samgöngur Tengdar fréttir Telur of snemmt að tala um málþóf: „Það er heilmikið ósagt í þessum málum“ Formaður Miðflokksins segir flokkinn ekki stunda málþóf í umræðu um samgönguáætlun. Aftur á móti geti verið tilefni til þess. 22. júní 2020 18:45 Mikilvægt að tekið verði til á „stjórnarheimilinu“ fyrir þinglok Þingmenn Miðflokksins hafa haldið umræðu um samgönguáætlun til næstu fimm og fimmtán ára gangandi síðan klukkan ellefu í morgun. Þingmaður vinstri grænna sakar Miðflokkinn um málþóf. Stefnt er að því að ljúka störfum þingsins fyrir lok næstu viku. 20. júní 2020 20:51 Sakaði Miðflokkinn um að draga rök gegn borgarlínu „út úr rassgatinu á sér“ Þingmaður Miðflokksins telur ekki forsvaranlegt að verja tugum milljarða í borgarlínuverkefnið. Þingmaður Pírata sakar flokkinn um lýðskrum en Miðflokkurinn virðist einangraður á Alþingi í afstöðu sinni gegn áformun um uppbyggingu borgarlínu. 10. júní 2020 13:44 Mest lesið Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Innlent Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Innlent „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Innlent Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Erlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Stúlkan er fundin Innlent Fleiri fréttir Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Sjá meira
Bryndís Haraldsdóttir varaforseti Alþingis sleit þingfundi laust eftir klukkan tvö í nótt þegar umræðum um annars vegar fimm ára samgönguáætlun og hins vegar fimmtán ára samgönguáætlun var frestað. Dagskrármálum 4-21 voru tekin af dagskrá með fundarslitum. Ræður þingmanna Miðflokksins um aðallega Borgarlínu voru ástæða þess að fundurinn dróst langt fram yfir miðnætti. Síðastur á mælendaskrá var Karl Gauti Hjaltason, þingmaður Miðflokksins, sem kvaðst vera andvígur veggjöldum og vildi láta kanna afstöðu þjóðarinnar til þeirra áður en þau yrðu tekin upp. Hann lauk máli sinni á þjóðsögu um bóndann Grana á Snæfellsnesi sem gerði tilraun til að innheimta veggjöld með skelfilegum afleiðingum. „Illa undu menn tollgreiðslu þessari enda launuðu þeir Grana bónda hana því einhvern morgun fannst hann dauður hangandi við annan dyrastafinn í garðshliðinu. Hefur sá vegur aldrei verið tollaður síðan.“ Líkt og fréttastofa greindi frá í gær var ákveðið á fundi forsætisnefndar að fella starfsætlun Alþingis úr gildi. Eldhúsdagsumræður verð þó samkvæmt fyrir áætlun á dagskrá í kvöld klukkan 19.30. Þingfundur hefst síðan klukkan 11.30 í dag.
Alþingi Miðflokkurinn Samgöngur Tengdar fréttir Telur of snemmt að tala um málþóf: „Það er heilmikið ósagt í þessum málum“ Formaður Miðflokksins segir flokkinn ekki stunda málþóf í umræðu um samgönguáætlun. Aftur á móti geti verið tilefni til þess. 22. júní 2020 18:45 Mikilvægt að tekið verði til á „stjórnarheimilinu“ fyrir þinglok Þingmenn Miðflokksins hafa haldið umræðu um samgönguáætlun til næstu fimm og fimmtán ára gangandi síðan klukkan ellefu í morgun. Þingmaður vinstri grænna sakar Miðflokkinn um málþóf. Stefnt er að því að ljúka störfum þingsins fyrir lok næstu viku. 20. júní 2020 20:51 Sakaði Miðflokkinn um að draga rök gegn borgarlínu „út úr rassgatinu á sér“ Þingmaður Miðflokksins telur ekki forsvaranlegt að verja tugum milljarða í borgarlínuverkefnið. Þingmaður Pírata sakar flokkinn um lýðskrum en Miðflokkurinn virðist einangraður á Alþingi í afstöðu sinni gegn áformun um uppbyggingu borgarlínu. 10. júní 2020 13:44 Mest lesið Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Innlent Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Innlent „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Innlent Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Erlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Stúlkan er fundin Innlent Fleiri fréttir Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Sjá meira
Telur of snemmt að tala um málþóf: „Það er heilmikið ósagt í þessum málum“ Formaður Miðflokksins segir flokkinn ekki stunda málþóf í umræðu um samgönguáætlun. Aftur á móti geti verið tilefni til þess. 22. júní 2020 18:45
Mikilvægt að tekið verði til á „stjórnarheimilinu“ fyrir þinglok Þingmenn Miðflokksins hafa haldið umræðu um samgönguáætlun til næstu fimm og fimmtán ára gangandi síðan klukkan ellefu í morgun. Þingmaður vinstri grænna sakar Miðflokkinn um málþóf. Stefnt er að því að ljúka störfum þingsins fyrir lok næstu viku. 20. júní 2020 20:51
Sakaði Miðflokkinn um að draga rök gegn borgarlínu „út úr rassgatinu á sér“ Þingmaður Miðflokksins telur ekki forsvaranlegt að verja tugum milljarða í borgarlínuverkefnið. Þingmaður Pírata sakar flokkinn um lýðskrum en Miðflokkurinn virðist einangraður á Alþingi í afstöðu sinni gegn áformun um uppbyggingu borgarlínu. 10. júní 2020 13:44