„Móðgandi“ tilboð frá Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2020 10:00 Kalidou Koulibaly heilsar Jordan Henderson fyrir leik Napoli og Liverpool í Meistaradeildinni. Getty/Michael Regan Liverpool fer greinilega varlega í öll leikmannakaup þessa daganna og kannski of varlega. Liverpool hætti við að kaupa þýska framherjann Timo Werner á dögunum og nú lítur út fyrir að annar leikmaður sem hefur verið orðaður mikið við Anfield sé að fara annað. Timo Werner endaði hjá Chelsea og nú gæti annað uppáhald hjá Jürgen Klopp endað hjá erkifjendunum í Manchester United. Ítalska blaðið Corriere dello Sport slær því upp að Liverpool hafi boðið 54 milljónir punda í Kalidou Koulibaly hjá Napoli. Það er miklu minna en Ítalarnir vilja fá. PAPER TALK Liverpool insult Napoli with lowly Kalidou Koulibaly bid Ronaldo makes transfer offer to Alexis Sanchez Chelsea ready to ditch Ben Chilwell bid for new LB targethttps://t.co/JyIgPts0T3— TEAMtalk (@TEAMtalk) June 22, 2020 Kalidou Koulibaly er orðinn 29 ára gamall en það breytir því ekki að Napoli vill fá miklu meira fyrir hann. Tilboðið frá Liverpool á því að hafa móðgað forráðamenn Napoli sem horfa nú frekar til liða eins og Paris Saint Germain og Manchester United til að fá ásættanlegan pening fyrir leikmanninn. Miðvarðarpar skipað þeim Virgil van Dijk og Kalidou Koulibaly væri vissulega áhugavert og spennandi fyrir stuðningsmenn Liverpool en það eru ekki miklar líkur á því að það verði að veruleika eftir þetta útspil Liverpool. Liverpool are reportedly set to make a big offer for a defender.Gossip: https://t.co/wRN3RokBDV pic.twitter.com/o5dFapcsl9— BBC Sport (@BBCSport) June 22, 2020 Napoli vill fá 90 milljónir punda fyrir Kalidou Koulibaly og segist ekki ætla að selja hann fyrir minna. Tilboðið frá Liverpool var því hálfgerð móðgun. Senagalinn hefur verið í hópi bestu miðvarða heims síðustu ár og á mikinn þátt í velgengni Napoli liðsins á þeim tíma. Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Sjá meira
Liverpool fer greinilega varlega í öll leikmannakaup þessa daganna og kannski of varlega. Liverpool hætti við að kaupa þýska framherjann Timo Werner á dögunum og nú lítur út fyrir að annar leikmaður sem hefur verið orðaður mikið við Anfield sé að fara annað. Timo Werner endaði hjá Chelsea og nú gæti annað uppáhald hjá Jürgen Klopp endað hjá erkifjendunum í Manchester United. Ítalska blaðið Corriere dello Sport slær því upp að Liverpool hafi boðið 54 milljónir punda í Kalidou Koulibaly hjá Napoli. Það er miklu minna en Ítalarnir vilja fá. PAPER TALK Liverpool insult Napoli with lowly Kalidou Koulibaly bid Ronaldo makes transfer offer to Alexis Sanchez Chelsea ready to ditch Ben Chilwell bid for new LB targethttps://t.co/JyIgPts0T3— TEAMtalk (@TEAMtalk) June 22, 2020 Kalidou Koulibaly er orðinn 29 ára gamall en það breytir því ekki að Napoli vill fá miklu meira fyrir hann. Tilboðið frá Liverpool á því að hafa móðgað forráðamenn Napoli sem horfa nú frekar til liða eins og Paris Saint Germain og Manchester United til að fá ásættanlegan pening fyrir leikmanninn. Miðvarðarpar skipað þeim Virgil van Dijk og Kalidou Koulibaly væri vissulega áhugavert og spennandi fyrir stuðningsmenn Liverpool en það eru ekki miklar líkur á því að það verði að veruleika eftir þetta útspil Liverpool. Liverpool are reportedly set to make a big offer for a defender.Gossip: https://t.co/wRN3RokBDV pic.twitter.com/o5dFapcsl9— BBC Sport (@BBCSport) June 22, 2020 Napoli vill fá 90 milljónir punda fyrir Kalidou Koulibaly og segist ekki ætla að selja hann fyrir minna. Tilboðið frá Liverpool var því hálfgerð móðgun. Senagalinn hefur verið í hópi bestu miðvarða heims síðustu ár og á mikinn þátt í velgengni Napoli liðsins á þeim tíma.
Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Sjá meira