Sprengisandur: Ríkislögreglustjóri, breytingar á stjórnarskrá og kynþáttamál á Íslandi Sylvía Hall skrifar 21. júní 2020 09:37 Sigríður Björk Guðjónsdóttir, fyrsta konan til þess að gegna embætti Ríkislögreglustjóra, verður í viðtali í dag. Vísir/Vilhelm Halldór Friðrik Þorsteinsson stjórnarmaður í Frjálsa lífeyrissjóðunum verður fyrsti gestur Kristjáns Kristjánssonar í þættinum Sprengisandi sem hefst klukkan 10. Halldór er gagnrýninn á margt í rekstri sjóðsins, meðal annars náið samband við Arion banka, rekstrarkostnað og eitt og annað í fjárfestingarstefnunni. Hann býður sig fram til stjórnar á ný og vill gera breytingar. Forseti Íslands verður kjörinn laugardaginn 27. júní. Valdmörk embættisins eru jafn óljós og áður. Katrín Oddsdóttir formaður stjórnarskrárfélagsins og Birgir Ármannsson þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins ræða stöðu forsetans og breytingar á henni. Þau ræða líka mál Þorvaldar Gylfasonar og meint pólitísk afskipti af fyrirhugaðri ráðningu hans sem ritstjóra norræns tímarits um efnahagsmál. Sigríður Björk Guðjónsdóttir er fyrsta kona til að gegna embætti Ríkislögreglustjóra. Hverjar eru hennar áherslur, í hvaða átt stefnir lögreglan, hver er skýringin á miklu átökum innandyra síðustu árin, hvernig ávinnur lögreglan sér traust og virðingu, er það með vopnaburði og hörku eða mýkt og þjónustulund? Sema Erla Serdar og Nichole Leigh Mosty ræða kynþáttamál á Íslandi með vísan í atburði liðinna vikna í Bandaríkjunum, er rasismi undirliggjandi á Íslandi, hvernig birtist hann og hvernig er hægt að berjast gegn honum? Hægt er að hlusta á þáttinn hér. Sprengisandur Mest lesið Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Innlent Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa Erlent Fleiri fréttir Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Sjá meira
Halldór Friðrik Þorsteinsson stjórnarmaður í Frjálsa lífeyrissjóðunum verður fyrsti gestur Kristjáns Kristjánssonar í þættinum Sprengisandi sem hefst klukkan 10. Halldór er gagnrýninn á margt í rekstri sjóðsins, meðal annars náið samband við Arion banka, rekstrarkostnað og eitt og annað í fjárfestingarstefnunni. Hann býður sig fram til stjórnar á ný og vill gera breytingar. Forseti Íslands verður kjörinn laugardaginn 27. júní. Valdmörk embættisins eru jafn óljós og áður. Katrín Oddsdóttir formaður stjórnarskrárfélagsins og Birgir Ármannsson þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins ræða stöðu forsetans og breytingar á henni. Þau ræða líka mál Þorvaldar Gylfasonar og meint pólitísk afskipti af fyrirhugaðri ráðningu hans sem ritstjóra norræns tímarits um efnahagsmál. Sigríður Björk Guðjónsdóttir er fyrsta kona til að gegna embætti Ríkislögreglustjóra. Hverjar eru hennar áherslur, í hvaða átt stefnir lögreglan, hver er skýringin á miklu átökum innandyra síðustu árin, hvernig ávinnur lögreglan sér traust og virðingu, er það með vopnaburði og hörku eða mýkt og þjónustulund? Sema Erla Serdar og Nichole Leigh Mosty ræða kynþáttamál á Íslandi með vísan í atburði liðinna vikna í Bandaríkjunum, er rasismi undirliggjandi á Íslandi, hvernig birtist hann og hvernig er hægt að berjast gegn honum? Hægt er að hlusta á þáttinn hér.
Sprengisandur Mest lesið Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Innlent Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa Erlent Fleiri fréttir Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Sjá meira