Íslenska ríkið sýknað af kröfu Garðabæjar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. júní 2020 11:09 Hæstiréttur Íslands Vísir/Vilhelm Íslenska ríkið var í dag sýknað af kröfum Garðabæjar um greiðslu sem nam uppsöfnuðu tapi af rekstri hjúkrunarheimilisins Ísafoldar á árunum 2013-2015 í Hæstarétti. Garðabær reisti mál sitt á því að framlög til heimilisins frá ríkinu með daggjöldum hafi ekki nægt fyrir rekstrarkostnaði. Hjúkrunarheimilið Ísafold í Garðabæ.Vísir/Vilhelm Íslenska ríkið og Garðabær gerðu með sér samning í maí 2010 um byggingu og þátttöku í leigu hjúkrunarheimilis fyrir aldraða í Garðabæ. Þar var meðal annars tekið fram að samningur yrði gerður um rekstur hjúkrunarheimilisins en hann var aldrei gerður. Íslenska ríkið skuldbatt sig því aldrei til greiðslu alls kostnaðar við rekstur hjúkrunarheimilisins og vanefndi ríkið því ekki greiðsluskyldu sína gagnvart Garðabæ. Þá taldi Hæstiréttur að íslenska ríkið hefði axlað skyldur sínar að lögum gagnvart Garðabæ með því að tryggja sveitarfélaginu fjárveitingar í fjárlögum á árunum 2013-2015. Málið var tekið upp í Hæstarétti eftir að því var áfrýjað af Garðabæ eftir að dómur féll í Landsrétti 22. nóvember síðastliðinn. Dómurinn var staðfestur í Hæstarétti og Garðabæ gert að greiða málskostnað íslenska ríkisins. Þá hafði málið einnig verið tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur og féll dómur þar 15. nóvember 2018 og var íslenska ríkið sýknað af kröfu Garðabæjar. Krafa Garðabæjar var sú að íslenska ríkið greiddi 319.254.632 krónur í skaðabætur ásamt vöxtum og verðtryggingu. Dómsmál Garðabær Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Sjá meira
Íslenska ríkið var í dag sýknað af kröfum Garðabæjar um greiðslu sem nam uppsöfnuðu tapi af rekstri hjúkrunarheimilisins Ísafoldar á árunum 2013-2015 í Hæstarétti. Garðabær reisti mál sitt á því að framlög til heimilisins frá ríkinu með daggjöldum hafi ekki nægt fyrir rekstrarkostnaði. Hjúkrunarheimilið Ísafold í Garðabæ.Vísir/Vilhelm Íslenska ríkið og Garðabær gerðu með sér samning í maí 2010 um byggingu og þátttöku í leigu hjúkrunarheimilis fyrir aldraða í Garðabæ. Þar var meðal annars tekið fram að samningur yrði gerður um rekstur hjúkrunarheimilisins en hann var aldrei gerður. Íslenska ríkið skuldbatt sig því aldrei til greiðslu alls kostnaðar við rekstur hjúkrunarheimilisins og vanefndi ríkið því ekki greiðsluskyldu sína gagnvart Garðabæ. Þá taldi Hæstiréttur að íslenska ríkið hefði axlað skyldur sínar að lögum gagnvart Garðabæ með því að tryggja sveitarfélaginu fjárveitingar í fjárlögum á árunum 2013-2015. Málið var tekið upp í Hæstarétti eftir að því var áfrýjað af Garðabæ eftir að dómur féll í Landsrétti 22. nóvember síðastliðinn. Dómurinn var staðfestur í Hæstarétti og Garðabæ gert að greiða málskostnað íslenska ríkisins. Þá hafði málið einnig verið tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur og féll dómur þar 15. nóvember 2018 og var íslenska ríkið sýknað af kröfu Garðabæjar. Krafa Garðabæjar var sú að íslenska ríkið greiddi 319.254.632 krónur í skaðabætur ásamt vöxtum og verðtryggingu.
Dómsmál Garðabær Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum