Komu aftur með veiruna til Nýja-Sjálands Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. júní 2020 08:10 Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands. Vísir/getty Tvö tilfelli nýju kórónuveirunnar greindust í dag á Nýja-Sjálandi í fyrsta sinn í 24 daga. Veiran er þar með komin aftur til landsins, sem lýsti sig veirufrítt í síðustu viku. Veiran greindist í tveimur konum sem komu til Nýja-Sjálands frá Bretlandi 7. júní. Þær höfðu fengið sérstakt leyfi til inngöngu í landið svo þær gætu verið viðstaddar jarðarför skyldmennis. Konurnar eru á fertugs- og fimmtugsaldri og voru fyrst um sinn í sóttkví á hóteli í borginni Auckland. Þær fengu svo leyfi til að fara til Wellington 13. júní. Í frétt BBC um málið segir að önnur kvennanna hafi verið með „væg einkenni“ veirunnar en þau hafi þá verið rakin til annarra heilsufarsvandamála sem hún hefur glímt við. Konurnar gistu hjá skyldmenni í Wellington og voru prófaðar fyrir veirunni í gær. Jákvæð niðurstaða var svo staðfest í dag, þriðjudag. Nýsjálensk yfirvöld lýstu því yfir í byrjun mánaðar að landið væri nú laust við veiruna – en báðu Nýsjálendinga þó að vera viðbúnir annarri bylgju faraldursins. Engin virk smit hafa verið í landinu síðan í maí en alls hafa nú 1506 greinst þar með veiruna. Veirutakmörkunum, bæði þeim er lúta að samfélagslegum þáttum og ferðalögum, hefur þannig hægt og bítandi verið aflétt síðustu vikur. Nýja-Sjáland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Nýsjálendingar telja sig hafa útrýmt kórónuveirunni Svo virðist sem heilbrigðisyfirvöldum á Nýja-Sjálandi hafi svo gott sem tekist að vinna bug á kórónuveirufaraldrinum í landinu, en engin virk smit eru í landinu, svo vitað sé. 8. júní 2020 06:25 Ferðamenn ekki til Nýja-Sjálands í bráð en Íslendingar horfa á ágúst Nýsjálendingar sjá ekki fram á á að landamæri ríkisins verði opnuð fyrir ferðamönnum í nánustu framtíð. 5. maí 2020 06:15 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Fleiri fréttir Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Sjá meira
Tvö tilfelli nýju kórónuveirunnar greindust í dag á Nýja-Sjálandi í fyrsta sinn í 24 daga. Veiran er þar með komin aftur til landsins, sem lýsti sig veirufrítt í síðustu viku. Veiran greindist í tveimur konum sem komu til Nýja-Sjálands frá Bretlandi 7. júní. Þær höfðu fengið sérstakt leyfi til inngöngu í landið svo þær gætu verið viðstaddar jarðarför skyldmennis. Konurnar eru á fertugs- og fimmtugsaldri og voru fyrst um sinn í sóttkví á hóteli í borginni Auckland. Þær fengu svo leyfi til að fara til Wellington 13. júní. Í frétt BBC um málið segir að önnur kvennanna hafi verið með „væg einkenni“ veirunnar en þau hafi þá verið rakin til annarra heilsufarsvandamála sem hún hefur glímt við. Konurnar gistu hjá skyldmenni í Wellington og voru prófaðar fyrir veirunni í gær. Jákvæð niðurstaða var svo staðfest í dag, þriðjudag. Nýsjálensk yfirvöld lýstu því yfir í byrjun mánaðar að landið væri nú laust við veiruna – en báðu Nýsjálendinga þó að vera viðbúnir annarri bylgju faraldursins. Engin virk smit hafa verið í landinu síðan í maí en alls hafa nú 1506 greinst þar með veiruna. Veirutakmörkunum, bæði þeim er lúta að samfélagslegum þáttum og ferðalögum, hefur þannig hægt og bítandi verið aflétt síðustu vikur.
Nýja-Sjáland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Nýsjálendingar telja sig hafa útrýmt kórónuveirunni Svo virðist sem heilbrigðisyfirvöldum á Nýja-Sjálandi hafi svo gott sem tekist að vinna bug á kórónuveirufaraldrinum í landinu, en engin virk smit eru í landinu, svo vitað sé. 8. júní 2020 06:25 Ferðamenn ekki til Nýja-Sjálands í bráð en Íslendingar horfa á ágúst Nýsjálendingar sjá ekki fram á á að landamæri ríkisins verði opnuð fyrir ferðamönnum í nánustu framtíð. 5. maí 2020 06:15 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Fleiri fréttir Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Sjá meira
Nýsjálendingar telja sig hafa útrýmt kórónuveirunni Svo virðist sem heilbrigðisyfirvöldum á Nýja-Sjálandi hafi svo gott sem tekist að vinna bug á kórónuveirufaraldrinum í landinu, en engin virk smit eru í landinu, svo vitað sé. 8. júní 2020 06:25
Ferðamenn ekki til Nýja-Sjálands í bráð en Íslendingar horfa á ágúst Nýsjálendingar sjá ekki fram á á að landamæri ríkisins verði opnuð fyrir ferðamönnum í nánustu framtíð. 5. maí 2020 06:15