Fermetraverð nýrra íbúða hækkað um 8% milli ára Andri Eysteinsson skrifar 11. júní 2020 10:36 Frá framkvæmdum við ný íbúðarhús á Hlíðarenda. Vísir/Vilhelm Söluverð á fermetra nýrra íbúða hækkað um 8% á milli ára samkvæmt mánaðarskýslu hagdeildar Húsnæðis- og mannvirkjastofnunnar fyrir júní 2020. Þar kemur einnig fram að fermetraverð eldri íbúða hafi einnig hækkað en þó talsvert minna eða um 2,5%. Mesta breytingu á verði var að inna á eldri íbúðum á landsbyggðinni en þar nam hækkunin um 10%. Í skýrslunni er litið svo á að minnkandi meðalstærð nýbygginga kunni að einhverju leyti að útskýra hækkun fermetraverðs nýrra íbúða síðustu ár en meðalstærð nýrra íbúða hefur minnkað úr 120 fm í 100 fm síðustu árin. Meðalstærð nýrra íbúða á landsbyggðinni er nú tæplega 80 fm. Þá hækkaði leiguverð um 4,3% að nafnvirði á milli ára miðað við vísitölu leiguverðs en raunhækkun leiguverðs var rúmlega eitt prósent á höfuðborgarsvæðinu milli mars- og aprílmánaðar. Þinglýstum leigusamningum fækkaði á milli ára á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni þess. Vaxtakjör lífeyrissjóðanna af verðtryggðum íbúðalánum hafa litlum breytingum tekið á árinu en vaxtakjör bankanna á slíkum lánum hafa lækkað um allt að 1,2 prósentum frá áramótum. Apríl síðastliðinn var umsvifamesti einstaki mánuðurinn hingað til í hreinum nýjum óverðtryggðum íbúðalánum hjá bönkunum. Alls voru í þeim mánuði lánuð út ný óverðtryggð íbúðalán að frádregnum uppgreiðslum á breytilegum vöxtum að upphæð ríflega 17,4 ma. kr. innan bankanna. Hrein ný óverðtryggð útlán bankanna á föstum vöxtum til annað hvort þriggja eða fjögurra ára voru hins vegar neikvæð í apríl um tæpa þrjá milljarða króna. Uppgreiðslur verðtryggðra lána voru einnig á sama tíma um tveimur milljörðum króna umfram ný útlán heimilanna hjá bönkunum. Húsnæðismál Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Söluverð á fermetra nýrra íbúða hækkað um 8% á milli ára samkvæmt mánaðarskýslu hagdeildar Húsnæðis- og mannvirkjastofnunnar fyrir júní 2020. Þar kemur einnig fram að fermetraverð eldri íbúða hafi einnig hækkað en þó talsvert minna eða um 2,5%. Mesta breytingu á verði var að inna á eldri íbúðum á landsbyggðinni en þar nam hækkunin um 10%. Í skýrslunni er litið svo á að minnkandi meðalstærð nýbygginga kunni að einhverju leyti að útskýra hækkun fermetraverðs nýrra íbúða síðustu ár en meðalstærð nýrra íbúða hefur minnkað úr 120 fm í 100 fm síðustu árin. Meðalstærð nýrra íbúða á landsbyggðinni er nú tæplega 80 fm. Þá hækkaði leiguverð um 4,3% að nafnvirði á milli ára miðað við vísitölu leiguverðs en raunhækkun leiguverðs var rúmlega eitt prósent á höfuðborgarsvæðinu milli mars- og aprílmánaðar. Þinglýstum leigusamningum fækkaði á milli ára á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni þess. Vaxtakjör lífeyrissjóðanna af verðtryggðum íbúðalánum hafa litlum breytingum tekið á árinu en vaxtakjör bankanna á slíkum lánum hafa lækkað um allt að 1,2 prósentum frá áramótum. Apríl síðastliðinn var umsvifamesti einstaki mánuðurinn hingað til í hreinum nýjum óverðtryggðum íbúðalánum hjá bönkunum. Alls voru í þeim mánuði lánuð út ný óverðtryggð íbúðalán að frádregnum uppgreiðslum á breytilegum vöxtum að upphæð ríflega 17,4 ma. kr. innan bankanna. Hrein ný óverðtryggð útlán bankanna á föstum vöxtum til annað hvort þriggja eða fjögurra ára voru hins vegar neikvæð í apríl um tæpa þrjá milljarða króna. Uppgreiðslur verðtryggðra lána voru einnig á sama tíma um tveimur milljörðum króna umfram ný útlán heimilanna hjá bönkunum.
Húsnæðismál Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira