Hannes Hólmsteinn segir Þorvald bitran andstæðing Sjálfstæðisflokksins Jakob Bjarnar skrifar 11. júní 2020 10:00 Hannes segir að nú vilji Þorvaldur kynna sig á erlendum vettvangi sem hlutlaus fræðimaður en það sé hann ekki heldur óþreytandi og bitur andstæðingur Sjálfstæðisflokksins. Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor segir kollega sinn við Háskóla Íslands, Þorvald Gylfason, vilja gefa af sér þá mynd að hann sé hlutlaus fræðimaður en það sé fjarri sanni. Hannes blandar sér í umræðuna um mál Þorvaldar en eins og Vísir auk flestra fjölmiðla landsins hafa greint frá lagði fulltrúi fjármálaráðuneytisins stein í götu Þorvaldar varðandi skipan hans sem ritstjóra norræns fræðirits. Hannes skrifar stutta færslu á Facebooksíðu sína, skrifar hana á ensku, þar sem hann gefur lítið fyrir málstað Þorvaldar. Hann segir Þorvald vilja gefa af sér þá mynd á erlendum vettvangi að hann sé hlutlaus fræðimaður. En það sé af og frá. Hannes birtir mynd af Þorvaldi þar sem hann veitir verðlaunum viðtöku, verðlaunum sem Hannes segir að séu sérstök verðlaun sósíalistahreyfingar; á vegum ungra sósíalista árið 2007. Þorvaldur hefur verið óþreytandi baráttumaður fyrir aukinni skattheimtu, þjóðnýtingu fiskimiða og bitur andstæðingur Sjálfstæðisflokksins, sem að sögn Hannesar er frjálslyndur íhaldsflokkur, sá stærsti landsins. Stjórnsýsla Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Fer fram á að Bjarni mæti fyrir nefnd vegna afskipta ráðuneytisins af ráðningu Þorvaldar Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingarinnar og nefndarmaður í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, hefur farið fram á að Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra komi fyrir nefndina vegna afskipta fjármálaráðuneytisins af ráðningu Þorvaldar Gylfasonar. 9. júní 2020 23:47 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Sjá meira
Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor segir kollega sinn við Háskóla Íslands, Þorvald Gylfason, vilja gefa af sér þá mynd að hann sé hlutlaus fræðimaður en það sé fjarri sanni. Hannes blandar sér í umræðuna um mál Þorvaldar en eins og Vísir auk flestra fjölmiðla landsins hafa greint frá lagði fulltrúi fjármálaráðuneytisins stein í götu Þorvaldar varðandi skipan hans sem ritstjóra norræns fræðirits. Hannes skrifar stutta færslu á Facebooksíðu sína, skrifar hana á ensku, þar sem hann gefur lítið fyrir málstað Þorvaldar. Hann segir Þorvald vilja gefa af sér þá mynd á erlendum vettvangi að hann sé hlutlaus fræðimaður. En það sé af og frá. Hannes birtir mynd af Þorvaldi þar sem hann veitir verðlaunum viðtöku, verðlaunum sem Hannes segir að séu sérstök verðlaun sósíalistahreyfingar; á vegum ungra sósíalista árið 2007. Þorvaldur hefur verið óþreytandi baráttumaður fyrir aukinni skattheimtu, þjóðnýtingu fiskimiða og bitur andstæðingur Sjálfstæðisflokksins, sem að sögn Hannesar er frjálslyndur íhaldsflokkur, sá stærsti landsins.
Stjórnsýsla Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Fer fram á að Bjarni mæti fyrir nefnd vegna afskipta ráðuneytisins af ráðningu Þorvaldar Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingarinnar og nefndarmaður í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, hefur farið fram á að Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra komi fyrir nefndina vegna afskipta fjármálaráðuneytisins af ráðningu Þorvaldar Gylfasonar. 9. júní 2020 23:47 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Sjá meira
Fer fram á að Bjarni mæti fyrir nefnd vegna afskipta ráðuneytisins af ráðningu Þorvaldar Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingarinnar og nefndarmaður í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, hefur farið fram á að Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra komi fyrir nefndina vegna afskipta fjármálaráðuneytisins af ráðningu Þorvaldar Gylfasonar. 9. júní 2020 23:47