Spáir því að ensku liðin missi af 170 milljörðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júní 2020 09:30 Pep Guardiola lyftir enska meistarabikarnum eftir sigur Manchester City á síðustu leiktíð. Manchester City liðið hefur unnið deildina tvö ár í röð. Getty/Michael Regan Liðin í ensku úrvalsdeildinni munu missa af tekjum upp á einn milljarð punda vegna kórónuveirunnar en þetta kemur fram í matskýrslu fjármálaþjónustufyrirtækisins Deloitte. Öll íþróttafélög heims hafa þurft að bregðast við tekjumissi eftir að kórónuveiran raskaði allri íþróttastarfsemi í marga mánuði. Hvergi eru upphæðirnar þó jafnháar og í ensku úrvalsdeildinni. Breska ríkisútvarpið skoðaði samantekt Deloitte um áhrif kórónuveirufaraldurisins á rekstur liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Tekjur ensku úrvalsdeildarliðanna tuttugu voru samanlagt meira en fimm milljarðar punda á 2018-19 tímabilinu og hafa aldrei verið jafnháar. Þetta jafngildir 854 milljörðum íslenskra króna. Championship clubs lost a combined £300m in 2018/19, with a staggering ratio of players' wages to turnover of 107%, according to Deloitte.Says teams should work to a salary cap of 70% of revenue to ensure survival.https://t.co/HVvSDel3C4— Dan Roan (@danroan) June 11, 2020 Dan Jones hjá Deloitte býst við því félögin verði af mjög miklum tekjum og þurfi að sætta sig við taprekstur vegna ástandsins. Deloitte reiknar með því að ensku úrvalsdeildarfélögin verði af 500 milljónum punda, 85 milljörðum íslenskra króna, vegna þess að þau þurfa að endurgreiða hluta af sjónvarpspeningunum og tapa miklum tekjum á heimaleikjum sínum. Deloitte sér hins vegar fram á það að hinar fimm hundruð milljónirnar, talið í pundum, gætu komið til baka á næsta tímabili takist að klára þetta tímabil og svo 2020-21 tímabilið á venjulegum tíma. Manchester United hefur tekið gefið það út að faraldurinn hafi þegar kostað félagið 28 milljónir punda en að þeir búist við því að heildartapið verði miklu meira. Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað 17. júní en ekkert hefur verið spilað í deildinni síðan í mars. 92 leikir voru eftir af tímabilinu en flest liðanna áttu eftir níu leiki. Klára þarf tímabilið fyrir lok júlímánaðar. Enski boltinn Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Fleiri fréttir Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Man. City - West Ham | Bláklæddir geta tyllt sér á toppinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Sjá meira
Liðin í ensku úrvalsdeildinni munu missa af tekjum upp á einn milljarð punda vegna kórónuveirunnar en þetta kemur fram í matskýrslu fjármálaþjónustufyrirtækisins Deloitte. Öll íþróttafélög heims hafa þurft að bregðast við tekjumissi eftir að kórónuveiran raskaði allri íþróttastarfsemi í marga mánuði. Hvergi eru upphæðirnar þó jafnháar og í ensku úrvalsdeildinni. Breska ríkisútvarpið skoðaði samantekt Deloitte um áhrif kórónuveirufaraldurisins á rekstur liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Tekjur ensku úrvalsdeildarliðanna tuttugu voru samanlagt meira en fimm milljarðar punda á 2018-19 tímabilinu og hafa aldrei verið jafnháar. Þetta jafngildir 854 milljörðum íslenskra króna. Championship clubs lost a combined £300m in 2018/19, with a staggering ratio of players' wages to turnover of 107%, according to Deloitte.Says teams should work to a salary cap of 70% of revenue to ensure survival.https://t.co/HVvSDel3C4— Dan Roan (@danroan) June 11, 2020 Dan Jones hjá Deloitte býst við því félögin verði af mjög miklum tekjum og þurfi að sætta sig við taprekstur vegna ástandsins. Deloitte reiknar með því að ensku úrvalsdeildarfélögin verði af 500 milljónum punda, 85 milljörðum íslenskra króna, vegna þess að þau þurfa að endurgreiða hluta af sjónvarpspeningunum og tapa miklum tekjum á heimaleikjum sínum. Deloitte sér hins vegar fram á það að hinar fimm hundruð milljónirnar, talið í pundum, gætu komið til baka á næsta tímabili takist að klára þetta tímabil og svo 2020-21 tímabilið á venjulegum tíma. Manchester United hefur tekið gefið það út að faraldurinn hafi þegar kostað félagið 28 milljónir punda en að þeir búist við því að heildartapið verði miklu meira. Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað 17. júní en ekkert hefur verið spilað í deildinni síðan í mars. 92 leikir voru eftir af tímabilinu en flest liðanna áttu eftir níu leiki. Klára þarf tímabilið fyrir lok júlímánaðar.
Enski boltinn Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Fleiri fréttir Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Man. City - West Ham | Bláklæddir geta tyllt sér á toppinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Sjá meira