Átta þúsund hafa kosið utan kjörfundar Sylvía Hall skrifar 10. júní 2020 18:53 Ríflega átta þúsund manns hafa nú þegar mætt á kjörstaði um land allt og þykir það nokkuð gott miðað við síðustu kosningar. Bergþóra Sigmundsdóttir kjörstjóri segir mun fleiri hafa kosið á höfuðborgarsvæðinu nú miðað við síðustu kosningar. „Þetta eru um 3,2 prósent af þeim sem eru á kjörskrá sem hafa komið og eru þegar búnir að kjósa,“ segir Bergþóra. Það sé mun hærra hlutfall en árið 2016. „Til dæmis á höfuðborgarsvæðinu fyrir fjórum árum voru um 2200 tæplega sem höfðu mætt en núna eru það um 6500.“ Hún segir vel hafa gengið hingað til og fólk sé ánægð með að geta kosið í Smáralindinni. Margir eigi leið þar um og ákveði að nýta ferðina í að kjósa og klára það af. Á mánudag munu tveir kjörstaðir til viðbótar opna, annar í Smáralind og einnig undir stúkunni á Laugardalsvelli. Guðrún segir það hafa skipt miklu máli varðandi kjörsókn að utankjörfundaratkvæðagreiðsla hafi verið á svo fjölförnum stað og það geti skýrt hvers vegna svo margir hafi nú þegar kosið. „Við byrjuðum hér. Við vorum aldrei á skrifstofu embættisins eins og við vorum 2016 fyrstu dagana. Það munar dálítið miklu því þegar við förum út frá skrifstofunni hefur fjölgað verulega.“ Forsetakosningar 2020 Tengdar fréttir Yfir 2.500 manns kosið utan kjörfundar Yfir 2.500 manns hafa greitt atkvæði í forsetakosningunum utan kjörfundar samkvæmt upplýsingum frá sýslumannsembættinu á höfuðborgarsvæðinu 2. júní 2020 14:00 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst á morgun Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakjörs sem fer fram 27. júní næstkomandi hefst við embætti Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu mánudaginn 25. maí. 24. maí 2020 15:48 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Tré úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Sjá meira
Ríflega átta þúsund manns hafa nú þegar mætt á kjörstaði um land allt og þykir það nokkuð gott miðað við síðustu kosningar. Bergþóra Sigmundsdóttir kjörstjóri segir mun fleiri hafa kosið á höfuðborgarsvæðinu nú miðað við síðustu kosningar. „Þetta eru um 3,2 prósent af þeim sem eru á kjörskrá sem hafa komið og eru þegar búnir að kjósa,“ segir Bergþóra. Það sé mun hærra hlutfall en árið 2016. „Til dæmis á höfuðborgarsvæðinu fyrir fjórum árum voru um 2200 tæplega sem höfðu mætt en núna eru það um 6500.“ Hún segir vel hafa gengið hingað til og fólk sé ánægð með að geta kosið í Smáralindinni. Margir eigi leið þar um og ákveði að nýta ferðina í að kjósa og klára það af. Á mánudag munu tveir kjörstaðir til viðbótar opna, annar í Smáralind og einnig undir stúkunni á Laugardalsvelli. Guðrún segir það hafa skipt miklu máli varðandi kjörsókn að utankjörfundaratkvæðagreiðsla hafi verið á svo fjölförnum stað og það geti skýrt hvers vegna svo margir hafi nú þegar kosið. „Við byrjuðum hér. Við vorum aldrei á skrifstofu embættisins eins og við vorum 2016 fyrstu dagana. Það munar dálítið miklu því þegar við förum út frá skrifstofunni hefur fjölgað verulega.“
Forsetakosningar 2020 Tengdar fréttir Yfir 2.500 manns kosið utan kjörfundar Yfir 2.500 manns hafa greitt atkvæði í forsetakosningunum utan kjörfundar samkvæmt upplýsingum frá sýslumannsembættinu á höfuðborgarsvæðinu 2. júní 2020 14:00 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst á morgun Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakjörs sem fer fram 27. júní næstkomandi hefst við embætti Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu mánudaginn 25. maí. 24. maí 2020 15:48 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Tré úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Sjá meira
Yfir 2.500 manns kosið utan kjörfundar Yfir 2.500 manns hafa greitt atkvæði í forsetakosningunum utan kjörfundar samkvæmt upplýsingum frá sýslumannsembættinu á höfuðborgarsvæðinu 2. júní 2020 14:00
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst á morgun Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakjörs sem fer fram 27. júní næstkomandi hefst við embætti Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu mánudaginn 25. maí. 24. maí 2020 15:48