Ráðherra lagði hönd á plóg fyrir Fjölni Sindri Sverrisson skrifar 9. júní 2020 07:00 Fjölnismenn leika meðal þeirra bestu í sumar. vísir/bára Íslandsmótið í fótbolta er handan við hornið og knattspyrnufélög landsins í óða önn við undirbúning sem meðal annars felst í því að selja sem flest árskort á heimaleiki til stuðningsmanna. Fjölnismenn fengu aðstoð í þessum efnum frá utanríkisráðherranum Guðlaugi Þór Þórðarsyni í gærkvöld, en hann var þá mættur höfuðstöðvar þeirra í Dalhúsum til að hringja í fólk og fá það til að kaupa sér árskort. Slík kort gilda á heimaleiki karla- og kvennaliðs félagsins, utan bikarleikja, og kosta á bilinu 15-25 þúsund krónur, eða 4.900 krónur fyrir 16-25 ára. Úthringingar kvöld í Dalhúsum! Utanríkisráðherra mættur að selja árskort Þið getið keypt árskort á Extra-völlinn á https://t.co/C604XRoTDo #fotbolti #pepsimaxdeildin pic.twitter.com/9prNk92SuI— Fjölnir FC (@Fjolnir_FC) June 8, 2020 Karlalið Fjölnis leikur á ný í efstu deild í sumar og mætir Víkingi R. í 1. umferð á sunnudaginn, á Víkinsgvelli, en fyrsti leikur liðsins á Extravellinum verður gegn Stjörnunni 21. júní. Tímabilið hófst í gærkvöld hjá kvennaliði Fjölnis með 5-0 tapi gegn Augnabliki í Mjólkurbikarnum, en liðið sækir Gróttu heim í fyrsta leik sínum í Lengjudeildinni föstudaginn 19. júní. Viku síðar er fyrsti heimaleikur liðsins í deildinni þegar Haukar koma í heimsókn. Pepsi Max-deild karla Fjölnir Íslenski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira
Íslandsmótið í fótbolta er handan við hornið og knattspyrnufélög landsins í óða önn við undirbúning sem meðal annars felst í því að selja sem flest árskort á heimaleiki til stuðningsmanna. Fjölnismenn fengu aðstoð í þessum efnum frá utanríkisráðherranum Guðlaugi Þór Þórðarsyni í gærkvöld, en hann var þá mættur höfuðstöðvar þeirra í Dalhúsum til að hringja í fólk og fá það til að kaupa sér árskort. Slík kort gilda á heimaleiki karla- og kvennaliðs félagsins, utan bikarleikja, og kosta á bilinu 15-25 þúsund krónur, eða 4.900 krónur fyrir 16-25 ára. Úthringingar kvöld í Dalhúsum! Utanríkisráðherra mættur að selja árskort Þið getið keypt árskort á Extra-völlinn á https://t.co/C604XRoTDo #fotbolti #pepsimaxdeildin pic.twitter.com/9prNk92SuI— Fjölnir FC (@Fjolnir_FC) June 8, 2020 Karlalið Fjölnis leikur á ný í efstu deild í sumar og mætir Víkingi R. í 1. umferð á sunnudaginn, á Víkinsgvelli, en fyrsti leikur liðsins á Extravellinum verður gegn Stjörnunni 21. júní. Tímabilið hófst í gærkvöld hjá kvennaliði Fjölnis með 5-0 tapi gegn Augnabliki í Mjólkurbikarnum, en liðið sækir Gróttu heim í fyrsta leik sínum í Lengjudeildinni föstudaginn 19. júní. Viku síðar er fyrsti heimaleikur liðsins í deildinni þegar Haukar koma í heimsókn.
Pepsi Max-deild karla Fjölnir Íslenski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira