Pepsi Max kvenna eftir 8 daga: Blikakonur í verðlaunasæti síðan 2014 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júní 2020 13:30 Alexandra Jóhannsdóttir fagnar marki með Breiðabliki á síðasta tímabili. Vísir/Bára Íslandsmótið í knattspyrnu byrjar með opnunarleik Pepsi Max deildar kvenna 12. júní. Það er mikil spenna fyrir því að boltinn fari aftur að rúlla en lengsta undirbúningstímabil í fótboltaheiminum varð enn lengra þökk sé kórónuveirunni. Vísir ætlar að telja niður í fyrsta leik með því að rifja upp eitt og annað tengdu úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Í dag eru 8 dagar í fyrsta leikinn sem verður á milli Vals og KR á Hlíðarenda 12. júní næstkomandi. Blikakonur þurftu að sætta sig við að missa Íslandsmeistaratitilinn yfir á Hlíðarenda síðasta sumar en þær enduðu samt í verðlaunasæti sjötta tímabilið í röð. Frá og með árinu 2014 þá hefur kvennalið Breiðabliks alltaf endað í fyrsta eða öðru sæti deildarinnar. Breiðabliksliðið hefur unnið tvo Íslandsmeistaratitla á þessum tíma (2015 og 2018) en hefur fengið silfurverðlaun á hinum fjórum tímabilunum. Næstflest verðlaun á þessum tíma hefur lið Stjarnan unnið eða þrjú talsins. Íslandsmeistarar Valsmanna í fyrra voru að vinna sín fyrstu verðlaun í deildinni frá árinu 2013 og sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í áratug eða frá 2010. Blikakonur eiga góða möguleika á að halda sér meðal tveggja efstu liðanna í sumar og takist það þá væri liðið aðeins einu sumri í verðlaunasæti frá því að jafna metið. Fjögur lið hafa náð að enda í verðlaunasæti á átta tímabilum í röð þar af eru tvö eldri Blikalið, það fyrra frá 1976 til 1984 en það síðara frá 1990 til 1997. KR og Valur eru aftur á móti síðustu liðin sem hafa náð í verðlaun á átta tímabilum í röð en Valskonur náðu því síðast allra liða frá 2004 til 2011. Tímabil í toppsætunum tveimur frá 2014: 6 - Breiðablik (2 gull, 4 silfur) 3 - Stjarnan (2 gull, 1 silfur) 2 - Þór/KA (1 gull, 1 silfur) 1 - Valur (1 gull) Flest verðlaunatímabil í röð í efstu deild kvenna 8 - Breiðablik (1976-1984) 8 - Breiðablik (1990-1997) 8 - KR (1996-2003) 8 - Valur (2004-2011) 6 - Breiðablik (2014-2019) 5 - FH (1972-1976) Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Fleiri fréttir Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Sjá meira
Íslandsmótið í knattspyrnu byrjar með opnunarleik Pepsi Max deildar kvenna 12. júní. Það er mikil spenna fyrir því að boltinn fari aftur að rúlla en lengsta undirbúningstímabil í fótboltaheiminum varð enn lengra þökk sé kórónuveirunni. Vísir ætlar að telja niður í fyrsta leik með því að rifja upp eitt og annað tengdu úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Í dag eru 8 dagar í fyrsta leikinn sem verður á milli Vals og KR á Hlíðarenda 12. júní næstkomandi. Blikakonur þurftu að sætta sig við að missa Íslandsmeistaratitilinn yfir á Hlíðarenda síðasta sumar en þær enduðu samt í verðlaunasæti sjötta tímabilið í röð. Frá og með árinu 2014 þá hefur kvennalið Breiðabliks alltaf endað í fyrsta eða öðru sæti deildarinnar. Breiðabliksliðið hefur unnið tvo Íslandsmeistaratitla á þessum tíma (2015 og 2018) en hefur fengið silfurverðlaun á hinum fjórum tímabilunum. Næstflest verðlaun á þessum tíma hefur lið Stjarnan unnið eða þrjú talsins. Íslandsmeistarar Valsmanna í fyrra voru að vinna sín fyrstu verðlaun í deildinni frá árinu 2013 og sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í áratug eða frá 2010. Blikakonur eiga góða möguleika á að halda sér meðal tveggja efstu liðanna í sumar og takist það þá væri liðið aðeins einu sumri í verðlaunasæti frá því að jafna metið. Fjögur lið hafa náð að enda í verðlaunasæti á átta tímabilum í röð þar af eru tvö eldri Blikalið, það fyrra frá 1976 til 1984 en það síðara frá 1990 til 1997. KR og Valur eru aftur á móti síðustu liðin sem hafa náð í verðlaun á átta tímabilum í röð en Valskonur náðu því síðast allra liða frá 2004 til 2011. Tímabil í toppsætunum tveimur frá 2014: 6 - Breiðablik (2 gull, 4 silfur) 3 - Stjarnan (2 gull, 1 silfur) 2 - Þór/KA (1 gull, 1 silfur) 1 - Valur (1 gull) Flest verðlaunatímabil í röð í efstu deild kvenna 8 - Breiðablik (1976-1984) 8 - Breiðablik (1990-1997) 8 - KR (1996-2003) 8 - Valur (2004-2011) 6 - Breiðablik (2014-2019) 5 - FH (1972-1976)
Tímabil í toppsætunum tveimur frá 2014: 6 - Breiðablik (2 gull, 4 silfur) 3 - Stjarnan (2 gull, 1 silfur) 2 - Þór/KA (1 gull, 1 silfur) 1 - Valur (1 gull) Flest verðlaunatímabil í röð í efstu deild kvenna 8 - Breiðablik (1976-1984) 8 - Breiðablik (1990-1997) 8 - KR (1996-2003) 8 - Valur (2004-2011) 6 - Breiðablik (2014-2019) 5 - FH (1972-1976)
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Fleiri fréttir Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti