Búnir að ná tökum á eldinum Samúel Karl Ólason skrifar 28. maí 2020 09:53 Suðurhluti frystihússins er mikið brunninn. Vísir/Tryggvi Slökkviliðsmenn telja sig hafa náð tökum á eldinum sem kviknaði í Hrísey í morgun. Ólafur Stefánsson, slökkviliðsstjóri Slökkviliðs Akureyrar, segir að verið sé að slökkva í síðustu glæðunum í rústunum sem hafa brunnið. Eldurinn geti þó alltaf blossað upp á nýjan leik. Eldurinn var tilkynntur um klukkan fimm í morgun. Tiltækt slökkvilið á Akureyri, Dalvík og Ólafsfirði var kallað til aðstoðar heimamanna auk lögreglu og björgunarsveitarmanna. „Það er enn töluverð mengun hérna í kring en það er ekki laus eldur lengur," sagði Ólafur í samtali við Vísi. „Við verðum hérna í einhverja klukkutíma áfram en það er komið í frágangsvinnu.“ Sjá einnig: Eldurinn hefur borist í annað fiskvinnsluhús Hér má glögglega sjá hve mikill eldur logaði í húsinu í morgun.Steinar Ólafsson Miklu púðri var varið í að verja nyrsta hluta gamla frystihússins og virðist sem það hafi tekist. Þar kviknaði ekki eldur en einhverjar reykskemmdir urðu þar og sömuleiðis barst þangað mikið sót. Ólafur segir húsið standa og það sé nokkuð heilt. Hann segir enn fremur að tekist hafi að bjarga íshúsinu hinu megin við götuna. Eldur barst í húsið og þar kviknaði eldur í turni hússins, þar sem skrifstofurými er. Eldur barst í þakskeggið þar en hann var svo slökktur. Hér má sjá drónamyndband sem Laimonas Rimkus birti á Facebook í morgun. Hrísey Slökkvilið Stórbruni í Hrísey Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Formaður Viðreisnar í borginni kannast ekki við skráningu á lista Heiðu Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira
Slökkviliðsmenn telja sig hafa náð tökum á eldinum sem kviknaði í Hrísey í morgun. Ólafur Stefánsson, slökkviliðsstjóri Slökkviliðs Akureyrar, segir að verið sé að slökkva í síðustu glæðunum í rústunum sem hafa brunnið. Eldurinn geti þó alltaf blossað upp á nýjan leik. Eldurinn var tilkynntur um klukkan fimm í morgun. Tiltækt slökkvilið á Akureyri, Dalvík og Ólafsfirði var kallað til aðstoðar heimamanna auk lögreglu og björgunarsveitarmanna. „Það er enn töluverð mengun hérna í kring en það er ekki laus eldur lengur," sagði Ólafur í samtali við Vísi. „Við verðum hérna í einhverja klukkutíma áfram en það er komið í frágangsvinnu.“ Sjá einnig: Eldurinn hefur borist í annað fiskvinnsluhús Hér má glögglega sjá hve mikill eldur logaði í húsinu í morgun.Steinar Ólafsson Miklu púðri var varið í að verja nyrsta hluta gamla frystihússins og virðist sem það hafi tekist. Þar kviknaði ekki eldur en einhverjar reykskemmdir urðu þar og sömuleiðis barst þangað mikið sót. Ólafur segir húsið standa og það sé nokkuð heilt. Hann segir enn fremur að tekist hafi að bjarga íshúsinu hinu megin við götuna. Eldur barst í húsið og þar kviknaði eldur í turni hússins, þar sem skrifstofurými er. Eldur barst í þakskeggið þar en hann var svo slökktur. Hér má sjá drónamyndband sem Laimonas Rimkus birti á Facebook í morgun.
Hrísey Slökkvilið Stórbruni í Hrísey Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Formaður Viðreisnar í borginni kannast ekki við skráningu á lista Heiðu Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira