Gunnar langar að berjast á bardagaeyjunni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. maí 2020 16:00 Gunnar Nelson hefur ekki keppt síðan í lok september á síðasta ári. vísir/vilhelm Næsti bardagi Gunnars Nelson á ferlinum átti að vera í Dublin í ágúst. Vegna kórónuveirufaraldursins verður ekkert af honum og Gunnar veit ekki hvenær hann berst næst. Gunnar segist vera spenntur fyrir að berjast á bardagaeyjunni sem Dana White, forseta UFC, dreymir um að koma á laggirnar. White hefur þó ekki enn sagt hvar þessi eyja er og enn ríkir mikil óvissa um þessi áform hans. Gunnar segir að þau séu samt heillandi. „Það er búið að lofa ýmsu en það kemur í ljós hvað verður. Þetta er svolítið spennandi,“ sagði Gunnar í Sportinu í dag. „Ég væri mjög spenntur fyrir að taka þátt í þessu og langar að prófa að keppa í þessum aðstæðum, sem eru bara eins og bardagi í æfingasalnum. Það yrði gaman að vera partur af þessari sögu, að berjast á þessum tíma. Ég er spenntur fyrir þessum hráa „gym“ fílingi,“ bætti Gunnar við. Í síðasta bardaga sínum, í september í fyrra, tapaði Gunnar fyrir Gilbert Burns í Kaupmannahöfn. Klippa: Sportið í dag - Gunnar Nelson vill berjast á bardagaeyjunni Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. MMA Sportið í dag Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira
Næsti bardagi Gunnars Nelson á ferlinum átti að vera í Dublin í ágúst. Vegna kórónuveirufaraldursins verður ekkert af honum og Gunnar veit ekki hvenær hann berst næst. Gunnar segist vera spenntur fyrir að berjast á bardagaeyjunni sem Dana White, forseta UFC, dreymir um að koma á laggirnar. White hefur þó ekki enn sagt hvar þessi eyja er og enn ríkir mikil óvissa um þessi áform hans. Gunnar segir að þau séu samt heillandi. „Það er búið að lofa ýmsu en það kemur í ljós hvað verður. Þetta er svolítið spennandi,“ sagði Gunnar í Sportinu í dag. „Ég væri mjög spenntur fyrir að taka þátt í þessu og langar að prófa að keppa í þessum aðstæðum, sem eru bara eins og bardagi í æfingasalnum. Það yrði gaman að vera partur af þessari sögu, að berjast á þessum tíma. Ég er spenntur fyrir þessum hráa „gym“ fílingi,“ bætti Gunnar við. Í síðasta bardaga sínum, í september í fyrra, tapaði Gunnar fyrir Gilbert Burns í Kaupmannahöfn. Klippa: Sportið í dag - Gunnar Nelson vill berjast á bardagaeyjunni Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
MMA Sportið í dag Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira