Seinfeld-leikarinn Richard Herd er látinn Atli Ísleifsson skrifar 27. maí 2020 07:48 Richard Herd á frumsýningu Get Out árið 2017. Getty Bandaríski leikarinn Richard Herd er látinn, 87 ára að aldri. Herd var þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Mr. Wilhelm sem var yfirmaður George Costanza hjá hafnaboltafélaginu New York Yankees. Talsmaður Herd segir í samtali við TheWrap að Herd hafi látist af völdum krabbameins á heimili sínu í Los Angeles. Herd fór með hlutverk Mr Wilhelm í nokkrum þáttaröðum Seinfeld, alls í ellefu þáttum. Leiklistarferill Herd spannaði marga áratugi og fór hann með hlutverk John, leiðtoga geimveranna sem komu til jarðarinnar, í þáttunum V árið 1983 og svo aftur í V: The Final Battle ári síðar. Hann fór einnig með hlutverk í þáttunum seaQuest DSV, Star Trek: Voyager og T.J. Hooker. Á meðal kvikmynda Herd má nefna All the President’s Men, The China Syndrome, The Onion Field, I Never Promised You a Rose Garden og myndina Get Out frá árinu 2017. Bíó og sjónvarp Bandaríkin Andlát Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Frægustu vinslit Íslandssögunnar Sjá meira
Bandaríski leikarinn Richard Herd er látinn, 87 ára að aldri. Herd var þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Mr. Wilhelm sem var yfirmaður George Costanza hjá hafnaboltafélaginu New York Yankees. Talsmaður Herd segir í samtali við TheWrap að Herd hafi látist af völdum krabbameins á heimili sínu í Los Angeles. Herd fór með hlutverk Mr Wilhelm í nokkrum þáttaröðum Seinfeld, alls í ellefu þáttum. Leiklistarferill Herd spannaði marga áratugi og fór hann með hlutverk John, leiðtoga geimveranna sem komu til jarðarinnar, í þáttunum V árið 1983 og svo aftur í V: The Final Battle ári síðar. Hann fór einnig með hlutverk í þáttunum seaQuest DSV, Star Trek: Voyager og T.J. Hooker. Á meðal kvikmynda Herd má nefna All the President’s Men, The China Syndrome, The Onion Field, I Never Promised You a Rose Garden og myndina Get Out frá árinu 2017.
Bíó og sjónvarp Bandaríkin Andlát Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Frægustu vinslit Íslandssögunnar Sjá meira