Fari Ólympíuleikarnir ekki fram næsta sumar þá verður þeim aflýst Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. maí 2020 14:45 Thomas Bach segir að Ólympíuleikunum í Tókýó verði aflýst fari þeir ekki fram næsta sumar. EPA-EFE/DENIS BALIBOUSE Verði ekki hægt að Ólympíuleikana í Tókýó í Japan næsta sumar á tilsettum tíma verður þeim einfaldlega aflýst. Þetta segir Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, IOC. Leikarnir áttu að hefjast þann 24. júlí næstkomandi en var líkt og Evrópumótinu í knattspyrnu frestað fram á næsta sumar vegna kórónufaraldursins. Japönsk stjórnvöld eiga að hafa gefið það skýrt til greina að frekari frestun á leikunum væri ekki möguleg. „Í viðræðum við forsætisráðherra Japans setti hann fram mjög skýr tilmæli að sumarið 2021 væri síðasti séns til að halda Ólympíuleikana. Ég hef skilning á því þar sem það gengur ekki upp að hafa þrjú til fimm þúsund starfsmenn í vinnu í skipulagsnefnd að eilífu.“ „Ekki er hægt að umturna dagatali allra alþjóðlegu íþróttasambandanna árlega sem og ekki er hægt að bjóða íþróttafólki upp á slíka óvissu,“ sagði Bach í samtali við BBC. Bach fer einnig yfir þá miklu vinnu sem fylgir því að endurskipuleggja leikanna. Þá séu engar áætlanir um hvernig skal bregðast við aðstæðum sem þessum þar sem þetta hefur aldrei gerst áður og engum hafi dottið til hugar að heimsfaraldur gæti frestað Ólympíuleikunum líkt og kórónufaraldurinn hefur gert. Íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Japan Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sjá meira
Verði ekki hægt að Ólympíuleikana í Tókýó í Japan næsta sumar á tilsettum tíma verður þeim einfaldlega aflýst. Þetta segir Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, IOC. Leikarnir áttu að hefjast þann 24. júlí næstkomandi en var líkt og Evrópumótinu í knattspyrnu frestað fram á næsta sumar vegna kórónufaraldursins. Japönsk stjórnvöld eiga að hafa gefið það skýrt til greina að frekari frestun á leikunum væri ekki möguleg. „Í viðræðum við forsætisráðherra Japans setti hann fram mjög skýr tilmæli að sumarið 2021 væri síðasti séns til að halda Ólympíuleikana. Ég hef skilning á því þar sem það gengur ekki upp að hafa þrjú til fimm þúsund starfsmenn í vinnu í skipulagsnefnd að eilífu.“ „Ekki er hægt að umturna dagatali allra alþjóðlegu íþróttasambandanna árlega sem og ekki er hægt að bjóða íþróttafólki upp á slíka óvissu,“ sagði Bach í samtali við BBC. Bach fer einnig yfir þá miklu vinnu sem fylgir því að endurskipuleggja leikanna. Þá séu engar áætlanir um hvernig skal bregðast við aðstæðum sem þessum þar sem þetta hefur aldrei gerst áður og engum hafi dottið til hugar að heimsfaraldur gæti frestað Ólympíuleikunum líkt og kórónufaraldurinn hefur gert.
Íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Japan Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sjá meira