Ganga fjörur í leit að sjómanninum Sunna Sæmundsdóttir skrifar 21. maí 2020 12:18 Frá leitinni við Vopnafjörð í fyrradag. Mynd/Jón Sigurðarson Leit að sjómanninum sem féll útbyrðis af netabát í Vopnafirði hófst aftur klukkan tíu í morgun. Björgunarsveitir munu ganga fjörur á svæðinu í dag. Maðurinn er talinn hafa fallið útbyrðis af netabátnum Erling KE-140, sem hafði verið á grálúðuveiðum, við innsiglingu í Vopnafirði snemma á mánudagsmorgun, skammt utan við höfnina. Að sögn lögreglunnar á Austurlandi voru engin vitni af því þegar maðurinn féll í sjóinn. Búið er að taka skýrslu af öllum sem voru um borð og eru málsatvik nú til rannsóknar hjá rannsóknardeild lögreglunnar á Austurlandi. Leitarskilyrði voru nokkuð erfið í gær vegna veðurs. Talsverður sjógangur var vegna vinds og var leitinni hætt síðdegis í gær. Leitin hófst aftur um klukkan tíu í morgun að sögn Hinriks Ingólfssonar, formanns björgunarsveitarinnar Vopna. „Við erum að ganga fjörur og erum svo með báta og notum jet-ski til að leita með fram fjörunum," segir Hinrik. „Leitarsvæðið er frá Tangasporði inn í Sandvík og sandfjörurnar þar inn frá. Svæðið byggist á mati á straumreikningum, að þetta sé líklegasta svæðið miðað við það. Ætlum að reyna fínkemba það." Um tuttugu til þrjátíu manns taka þátt í leitinni í dag. Hinrik sgeir skilyrði til leitar betri en í gær. „Það er smá vindur og hreyfing fyrir bátahópana en þetta ætti að sleppa." Björgunarsveitir Vopnafjörður Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Fleiri fréttir Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Sjá meira
Leit að sjómanninum sem féll útbyrðis af netabát í Vopnafirði hófst aftur klukkan tíu í morgun. Björgunarsveitir munu ganga fjörur á svæðinu í dag. Maðurinn er talinn hafa fallið útbyrðis af netabátnum Erling KE-140, sem hafði verið á grálúðuveiðum, við innsiglingu í Vopnafirði snemma á mánudagsmorgun, skammt utan við höfnina. Að sögn lögreglunnar á Austurlandi voru engin vitni af því þegar maðurinn féll í sjóinn. Búið er að taka skýrslu af öllum sem voru um borð og eru málsatvik nú til rannsóknar hjá rannsóknardeild lögreglunnar á Austurlandi. Leitarskilyrði voru nokkuð erfið í gær vegna veðurs. Talsverður sjógangur var vegna vinds og var leitinni hætt síðdegis í gær. Leitin hófst aftur um klukkan tíu í morgun að sögn Hinriks Ingólfssonar, formanns björgunarsveitarinnar Vopna. „Við erum að ganga fjörur og erum svo með báta og notum jet-ski til að leita með fram fjörunum," segir Hinrik. „Leitarsvæðið er frá Tangasporði inn í Sandvík og sandfjörurnar þar inn frá. Svæðið byggist á mati á straumreikningum, að þetta sé líklegasta svæðið miðað við það. Ætlum að reyna fínkemba það." Um tuttugu til þrjátíu manns taka þátt í leitinni í dag. Hinrik sgeir skilyrði til leitar betri en í gær. „Það er smá vindur og hreyfing fyrir bátahópana en þetta ætti að sleppa."
Björgunarsveitir Vopnafjörður Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Fleiri fréttir Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Sjá meira