Kraftaverkið í Barcelona: „Fæ gæsahúð að sjá þetta“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. maí 2020 15:00 Haukar fagna eftir jafnteflið við Barcelona. vísir/stöð 2 sport Haukar spiluðu marga eftirminnilega Evrópuleiki í byrjun aldarinnar. Leikurinn gegn Barcelona í Palau Blaugrana í Meistaradeild Evrópu haustið 2003 stendur þó líklega upp úr. Haukar náðu jafntefli, 27-27, við eitt sterkasta lið Evrópu sem var nánast ósigrandi á heimavelli sínum. Andri Stefan skoraði jöfnunarmark Hauka úr hraðaupphlaupi í þann mund sem leiktíminn rann út. „Þetta er náttúrulega geggjað,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson í Seinni bylgjunni í gær þar sem farið var yfir upphafið af gullöld Hauka. „Þetta var stórkostlegt. Ég fæ gæsahúð að sjá þetta,“ sagði Vignir um jöfnunarmark Andra Stefans. Áður en að leiknum gegn Haukum kom hafði Barcelona unnið 40 leiki á heimavelli í röð. Eftir leikinn sagði Viggó Sigurðsson, þjálfari Hauka, að úrslitin væru ein þau bestu sem íslenskt lið hefði náð í Evrópukeppni í sögunni. Klippa: Seinni bylgjan - Vignir og Ásgeir um jafnteflið við Barcelona Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Íslenski handboltinn Haukar Seinni bylgjan Tengdar fréttir Hræktu og köstuðu klinki í Bjarna Frosta sem svaraði með stórleik Vignir Svavarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson rifjuðu upp stórleik Bjarna Frostasonar fyrir Hauka gegn Sporting í Lissabon 2001. 19. maí 2020 14:00 Gullmoli dagsins: Haukunum fylgt í Evrópuleik til Lissabon Gullmoli dagsins í Sportinu í dag var til heiðurs Seinni bylgjunni í kvöld en í Seinni bylgjunni í kvöld verður farið yfir gullaldarskeið Hauka í handbolta. 18. maí 2020 17:45 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði Handbolti Fleiri fréttir „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ „Ég er með mikla orku“ Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Sjá meira
Haukar spiluðu marga eftirminnilega Evrópuleiki í byrjun aldarinnar. Leikurinn gegn Barcelona í Palau Blaugrana í Meistaradeild Evrópu haustið 2003 stendur þó líklega upp úr. Haukar náðu jafntefli, 27-27, við eitt sterkasta lið Evrópu sem var nánast ósigrandi á heimavelli sínum. Andri Stefan skoraði jöfnunarmark Hauka úr hraðaupphlaupi í þann mund sem leiktíminn rann út. „Þetta er náttúrulega geggjað,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson í Seinni bylgjunni í gær þar sem farið var yfir upphafið af gullöld Hauka. „Þetta var stórkostlegt. Ég fæ gæsahúð að sjá þetta,“ sagði Vignir um jöfnunarmark Andra Stefans. Áður en að leiknum gegn Haukum kom hafði Barcelona unnið 40 leiki á heimavelli í röð. Eftir leikinn sagði Viggó Sigurðsson, þjálfari Hauka, að úrslitin væru ein þau bestu sem íslenskt lið hefði náð í Evrópukeppni í sögunni. Klippa: Seinni bylgjan - Vignir og Ásgeir um jafnteflið við Barcelona Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Íslenski handboltinn Haukar Seinni bylgjan Tengdar fréttir Hræktu og köstuðu klinki í Bjarna Frosta sem svaraði með stórleik Vignir Svavarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson rifjuðu upp stórleik Bjarna Frostasonar fyrir Hauka gegn Sporting í Lissabon 2001. 19. maí 2020 14:00 Gullmoli dagsins: Haukunum fylgt í Evrópuleik til Lissabon Gullmoli dagsins í Sportinu í dag var til heiðurs Seinni bylgjunni í kvöld en í Seinni bylgjunni í kvöld verður farið yfir gullaldarskeið Hauka í handbolta. 18. maí 2020 17:45 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði Handbolti Fleiri fréttir „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ „Ég er með mikla orku“ Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Sjá meira
Hræktu og köstuðu klinki í Bjarna Frosta sem svaraði með stórleik Vignir Svavarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson rifjuðu upp stórleik Bjarna Frostasonar fyrir Hauka gegn Sporting í Lissabon 2001. 19. maí 2020 14:00
Gullmoli dagsins: Haukunum fylgt í Evrópuleik til Lissabon Gullmoli dagsins í Sportinu í dag var til heiðurs Seinni bylgjunni í kvöld en í Seinni bylgjunni í kvöld verður farið yfir gullaldarskeið Hauka í handbolta. 18. maí 2020 17:45