„Það verða gengnar fjörur í allan dag ef þörf er á“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. maí 2020 07:53 Skipverjinn var á leið til hafnar í Vopnafirði í gær. Vísir/vilhelm Björgunarsveitir munu nú klukkan níu halda áfram leit að skipverja sem talið er hafa fallið útbyrðis af fiskiskipi á leið til hafnar í Vopnafirði í gær. Jón Sigurðarson sem er í svæðisstjórn björgunarsveitarinnar Vopna á Vopnafirði segir í samtali við Vísi nú á áttunda tímanum að björgunarsveitir frá Austur- og Norðurlandi taki þátt í leitinni, alls um 60 til 70 björgunarsveitarmenn. Leitað var til myrkurs í gær og hið sama verður gert í dag ef þörf er á, að sögn Jóns. Leitarsvæðið út í fjörðinn verður stækkað frá því í gær. „En allur Vopnafjörðurinn er undir. Það verða gengnar fjörur í allan dag ef þörf er á,“ segir Jón. Þrjú björgunarskip Landsbjargar frá Vopnafirði, Neskaupstað og Raufarhöfn verða notuð við leitina, auk báta frá björgunarsveitum. Jón segir að veður sé gott til leitar, hægviðri og bjart. Skipverjans hefur verið saknað síðan um klukkan tvö síðdegis í gær. Kafarar hafa verið til taks við leitina og þá var þyrla Landhelgisgæslunnar einnig kölluð út. Björgunarsveitir Vopnafjörður Tengdar fréttir Leit að skipverjanum stendur enn yfir Sveitir Landhelgisgæslu, lögreglu og björgunarsveitarinnar Vopna á Vopnafirði leita enn að skipverjanum sem talinn er hafa fallið fyrir borð af fiskiskipi á leið þess til hafnar fyrr í dag. 18. maí 2020 22:05 Sjómanns saknað af fiskiskipi: Þyrla með fimm kafara send á Vopnafjörð Þyrla landhelgisgæslunnar TF-GRO lenti nú um klukkan sjö á Vopnafirði með fimm kafara úr séraðgerðasveit, vegna leitar að sjómanni sem saknað var eftir að skipið kom til Vopnafjarðar. 18. maí 2020 19:14 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Sjá meira
Björgunarsveitir munu nú klukkan níu halda áfram leit að skipverja sem talið er hafa fallið útbyrðis af fiskiskipi á leið til hafnar í Vopnafirði í gær. Jón Sigurðarson sem er í svæðisstjórn björgunarsveitarinnar Vopna á Vopnafirði segir í samtali við Vísi nú á áttunda tímanum að björgunarsveitir frá Austur- og Norðurlandi taki þátt í leitinni, alls um 60 til 70 björgunarsveitarmenn. Leitað var til myrkurs í gær og hið sama verður gert í dag ef þörf er á, að sögn Jóns. Leitarsvæðið út í fjörðinn verður stækkað frá því í gær. „En allur Vopnafjörðurinn er undir. Það verða gengnar fjörur í allan dag ef þörf er á,“ segir Jón. Þrjú björgunarskip Landsbjargar frá Vopnafirði, Neskaupstað og Raufarhöfn verða notuð við leitina, auk báta frá björgunarsveitum. Jón segir að veður sé gott til leitar, hægviðri og bjart. Skipverjans hefur verið saknað síðan um klukkan tvö síðdegis í gær. Kafarar hafa verið til taks við leitina og þá var þyrla Landhelgisgæslunnar einnig kölluð út.
Björgunarsveitir Vopnafjörður Tengdar fréttir Leit að skipverjanum stendur enn yfir Sveitir Landhelgisgæslu, lögreglu og björgunarsveitarinnar Vopna á Vopnafirði leita enn að skipverjanum sem talinn er hafa fallið fyrir borð af fiskiskipi á leið þess til hafnar fyrr í dag. 18. maí 2020 22:05 Sjómanns saknað af fiskiskipi: Þyrla með fimm kafara send á Vopnafjörð Þyrla landhelgisgæslunnar TF-GRO lenti nú um klukkan sjö á Vopnafirði með fimm kafara úr séraðgerðasveit, vegna leitar að sjómanni sem saknað var eftir að skipið kom til Vopnafjarðar. 18. maí 2020 19:14 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Sjá meira
Leit að skipverjanum stendur enn yfir Sveitir Landhelgisgæslu, lögreglu og björgunarsveitarinnar Vopna á Vopnafirði leita enn að skipverjanum sem talinn er hafa fallið fyrir borð af fiskiskipi á leið þess til hafnar fyrr í dag. 18. maí 2020 22:05
Sjómanns saknað af fiskiskipi: Þyrla með fimm kafara send á Vopnafjörð Þyrla landhelgisgæslunnar TF-GRO lenti nú um klukkan sjö á Vopnafirði með fimm kafara úr séraðgerðasveit, vegna leitar að sjómanni sem saknað var eftir að skipið kom til Vopnafjarðar. 18. maí 2020 19:14