Ghani og Abdullah ná loks samkomulagi um að deila völdum Atli Ísleifsson skrifar 17. maí 2020 17:41 Abdullah Abdullah og Ashraf Ghani við undirritun samkomulagsins fyrr í dag. AP Ashraf Ghani, forseti Afganistans, og pólitískur andstæðingur hans, Abdullah Abdullah, hafa náð samkomulagi um að deila völdum í landinu. Pattstaða hefur verið í afgönskum stjórnmálum eftir forsetakosningarnar í landinu á síðasta ári. „Við munum deila byrðunum sem mun létta á herðum okkar, ef guð lofar,“ sagði Ghani þegar þeir Abullah undirrituðu samkomulagið í dag. Sýnt var frá undirrituninni í beinni útsendingu í afgönsku sjónvarpi. Þeir Ghani og Abdullah sögðust vonast til að samkomulagið muni leiða til vopnahlés og síðar varanlegs friðar í landinu. Samkvæmt samkomulaginu mun Ghani áfram gegna embætti forseta landsins, en Abdullah mun hafa það hlutverk að leiða friðarviðræður við Talibana. Helmingur ráðherra verður úr flokki Ghani og hinn helmingurinn úr flokki Abdullah. Fyrrverandi stríðsherrann og varaforsetinn Abdul Rashid Dostum, sem nú er á bandi Abdullah, verður yfirmaður afganska hersins. Landskjörstjórn lýsti því yfir eftir kosningarnar í september síðastliðinn að Ghani hafi haft sigur, en Abdullah sagðist efast um niðurstöðurnar og lýsti sjálfur yfir sigri. Abdullah og Ghani hafa lengi verið pólitískir andstæðingar, en þeir deildu völdum einnig á síðasta kjörtímabili. Afganistan Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Sjá meira
Ashraf Ghani, forseti Afganistans, og pólitískur andstæðingur hans, Abdullah Abdullah, hafa náð samkomulagi um að deila völdum í landinu. Pattstaða hefur verið í afgönskum stjórnmálum eftir forsetakosningarnar í landinu á síðasta ári. „Við munum deila byrðunum sem mun létta á herðum okkar, ef guð lofar,“ sagði Ghani þegar þeir Abullah undirrituðu samkomulagið í dag. Sýnt var frá undirrituninni í beinni útsendingu í afgönsku sjónvarpi. Þeir Ghani og Abdullah sögðust vonast til að samkomulagið muni leiða til vopnahlés og síðar varanlegs friðar í landinu. Samkvæmt samkomulaginu mun Ghani áfram gegna embætti forseta landsins, en Abdullah mun hafa það hlutverk að leiða friðarviðræður við Talibana. Helmingur ráðherra verður úr flokki Ghani og hinn helmingurinn úr flokki Abdullah. Fyrrverandi stríðsherrann og varaforsetinn Abdul Rashid Dostum, sem nú er á bandi Abdullah, verður yfirmaður afganska hersins. Landskjörstjórn lýsti því yfir eftir kosningarnar í september síðastliðinn að Ghani hafi haft sigur, en Abdullah sagðist efast um niðurstöðurnar og lýsti sjálfur yfir sigri. Abdullah og Ghani hafa lengi verið pólitískir andstæðingar, en þeir deildu völdum einnig á síðasta kjörtímabili.
Afganistan Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Sjá meira