Dagskráin í dag: Golfmót í beinni, Leeds United og þegar Tyson beit eyrað af Sindri Sverrisson skrifar 17. maí 2020 06:00 Rory McIlroy verður meðal keppenda á golfmóti í beinni útsendingu í kvöld. VÍSIR/GETTY Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Hið fornfræga stórveldi í enska boltanum, Leeds United, verður í sviðsljósinu á Stöð 2 Sport í kvöld þegar þáttaröðin um dramatískt tímabilið 2018-19 hjá liðinu heldur áfram. Á stöðinni verða einnig sýndir nokkrir af bestu leikjunum úr ensku bikarkeppninni í fótbolta, viðtalsþáttur við Willum Þór Þórsson um ferilinn í boltanum, og ýmislegt fleira. Stöð 2 Sport 2 Aðdáendur NBA-deildarinnar verða ekki sviknir af dagskránni á Stöð 2 Sport 2 þar sem sýndir verða ýmsir þættir sem tengjast deildinni og helstu stjörnum hennar á árum áður. Um kvöldið verður einnig bein útsending frá PDC Home Tour pílukastmóti og boxbardaginn frægi á milli Evander Holyfield og Mike Tyson, sem lauk þegar Tyson beit hluta af eyra Holyfield af. Stöð 2 Sport 3 Úrslitakeppnin í Domino‘s-deild kvenna verður í aðalhlutverki á Stöð 2 Sport 3 þar sem sýnt verður frá keppninni árið 2017 og 2018, og lokaleikur Vals og Keflavíkur í úrslitunum í fyrra. Stöð 2 eSport Á Stöð 2 eSport verða útsendingar úr íslensku deildinni í League of Legends og Counter Strike, auk góðgerðaviðburðar í Gran Turismo. Stöð 2 Golf Það er að lifna yfir keppnisíþróttum að nýju og í kvöld kl. 18 verður bein útsending á Stöð 2 Golf frá sérstökum viðburði á vegum PGA Tour, þar sem þeir Rory McIlroy, Dustin Johnson, Rickie Fowler og Matt Wolff munu keppa á móti til styrktar heilbrigðisstarfsfólki í Bandaríkjunum. Margt fleira verður á Stöð 2 Golf í dag, myndir um Presidents Cup mótið, Íslandsmótið 2012 og Samsung unglingaeinvígið árið 2016, svo eitthvað sé nefnt. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Golf Enski boltinn NBA Dominos-deild kvenna Rafíþróttir Mest lesið Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Fleiri fréttir Sanchez sleppt úr haldi Mun Zidane taka við af Deschamps? Hilmar skoraði 11 stig í sigri Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Tryggvi frákastahæstur í öruggum sigri Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði Settar í bann fyrir búðarþjófnað Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Fór upp Eiffelturninn á hjóli NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Hið fornfræga stórveldi í enska boltanum, Leeds United, verður í sviðsljósinu á Stöð 2 Sport í kvöld þegar þáttaröðin um dramatískt tímabilið 2018-19 hjá liðinu heldur áfram. Á stöðinni verða einnig sýndir nokkrir af bestu leikjunum úr ensku bikarkeppninni í fótbolta, viðtalsþáttur við Willum Þór Þórsson um ferilinn í boltanum, og ýmislegt fleira. Stöð 2 Sport 2 Aðdáendur NBA-deildarinnar verða ekki sviknir af dagskránni á Stöð 2 Sport 2 þar sem sýndir verða ýmsir þættir sem tengjast deildinni og helstu stjörnum hennar á árum áður. Um kvöldið verður einnig bein útsending frá PDC Home Tour pílukastmóti og boxbardaginn frægi á milli Evander Holyfield og Mike Tyson, sem lauk þegar Tyson beit hluta af eyra Holyfield af. Stöð 2 Sport 3 Úrslitakeppnin í Domino‘s-deild kvenna verður í aðalhlutverki á Stöð 2 Sport 3 þar sem sýnt verður frá keppninni árið 2017 og 2018, og lokaleikur Vals og Keflavíkur í úrslitunum í fyrra. Stöð 2 eSport Á Stöð 2 eSport verða útsendingar úr íslensku deildinni í League of Legends og Counter Strike, auk góðgerðaviðburðar í Gran Turismo. Stöð 2 Golf Það er að lifna yfir keppnisíþróttum að nýju og í kvöld kl. 18 verður bein útsending á Stöð 2 Golf frá sérstökum viðburði á vegum PGA Tour, þar sem þeir Rory McIlroy, Dustin Johnson, Rickie Fowler og Matt Wolff munu keppa á móti til styrktar heilbrigðisstarfsfólki í Bandaríkjunum. Margt fleira verður á Stöð 2 Golf í dag, myndir um Presidents Cup mótið, Íslandsmótið 2012 og Samsung unglingaeinvígið árið 2016, svo eitthvað sé nefnt. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Golf Enski boltinn NBA Dominos-deild kvenna Rafíþróttir Mest lesið Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Fleiri fréttir Sanchez sleppt úr haldi Mun Zidane taka við af Deschamps? Hilmar skoraði 11 stig í sigri Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Tryggvi frákastahæstur í öruggum sigri Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði Settar í bann fyrir búðarþjófnað Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Fór upp Eiffelturninn á hjóli NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Sjá meira