Jákvæð og hughreystandi skilaboð í gluggum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. apríl 2020 12:10 Raggi heitinn Bjarna söng um það að það styttir alltaf upp og lygnir eftir vind og rigningu. Reykjavíkurborg Una Þorgilsdóttir, starfsmaður í leikskólanum Rauðhóli í Norðlingaholti í Reykjavík, fékk hugmyndina að skemmtilegu gluggaverkefni þegar Covid-19 faraldurinn var farinn að setja mark sitt á daglegt starf í leikskólanum sem er sá fjölmennasti í borginni. Una er menntaður félagsráðgjafi og með diplómu í jákvæðri sálfræði. Texti úr ljóði Jóhannesar úr Kötlum sem Valgeir Guðjónsson gerði lag við. „Ég var hugsi yfir líðan okkar allra; barnanna, foreldra og okkar starfsmannanna. Starfsmannahópurinn er þéttur og ég hef oft fundið hvernig það getur bjargað deginum að hittast í kaffitímanum og hlægja saman. Nú getum við ekki hist eins og fyrr og hver deild vinnur sem sjálfstæð eining með minni barnahópa,“ segir Una á vef Reykjavíkurborgar. „Ég saknaði þess að hitta vinnufélagana og ég hafði líka þörf fyrir að hafa áhrif á þetta ástand en á sama tíma að hughreysta sjálfa mig og aðra. Svo mér datt í hug að skrifa í gluggann hughreystandi og jákvæð skilaboð og þannig kasta einhverju uppörvandi út í okkar litla samfélag í Norðlingaholtinu.“ Við skulum svo sannarlega vona það. Gluggaverkefnið hennar Unu vatt svo upp á sig og starfsmenn á öðrum deildum í Rauðhóli skrifuðu í sína glugga skilaboð til að hugga og hughreysta. Myndir af gluggunum má sjá hér að neðan en auk skilaboðanna fékk frú Vigdís Finnbogadóttir kveðju á níræðisafmælinu. Vigdís Finnbogadóttir fékk afmæliskveðju frá börnunum á Rauðhóli. Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Reykjavík Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki Sjá meira
Una Þorgilsdóttir, starfsmaður í leikskólanum Rauðhóli í Norðlingaholti í Reykjavík, fékk hugmyndina að skemmtilegu gluggaverkefni þegar Covid-19 faraldurinn var farinn að setja mark sitt á daglegt starf í leikskólanum sem er sá fjölmennasti í borginni. Una er menntaður félagsráðgjafi og með diplómu í jákvæðri sálfræði. Texti úr ljóði Jóhannesar úr Kötlum sem Valgeir Guðjónsson gerði lag við. „Ég var hugsi yfir líðan okkar allra; barnanna, foreldra og okkar starfsmannanna. Starfsmannahópurinn er þéttur og ég hef oft fundið hvernig það getur bjargað deginum að hittast í kaffitímanum og hlægja saman. Nú getum við ekki hist eins og fyrr og hver deild vinnur sem sjálfstæð eining með minni barnahópa,“ segir Una á vef Reykjavíkurborgar. „Ég saknaði þess að hitta vinnufélagana og ég hafði líka þörf fyrir að hafa áhrif á þetta ástand en á sama tíma að hughreysta sjálfa mig og aðra. Svo mér datt í hug að skrifa í gluggann hughreystandi og jákvæð skilaboð og þannig kasta einhverju uppörvandi út í okkar litla samfélag í Norðlingaholtinu.“ Við skulum svo sannarlega vona það. Gluggaverkefnið hennar Unu vatt svo upp á sig og starfsmenn á öðrum deildum í Rauðhóli skrifuðu í sína glugga skilaboð til að hugga og hughreysta. Myndir af gluggunum má sjá hér að neðan en auk skilaboðanna fékk frú Vigdís Finnbogadóttir kveðju á níræðisafmælinu. Vigdís Finnbogadóttir fékk afmæliskveðju frá börnunum á Rauðhóli.
Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Reykjavík Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent