Valdi Alexander ekki í draumalið Íslands frá aldamótum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. apríl 2020 12:00 Alexander sneri aftur í íslenska landsliðið fyrir EM 2020 og var einn besti leikmaður þess á mótinu. vísir/epa Danski handboltamaðurinn og handboltasérfræðingurinn Rasmus Boysen birti í morgun draumalið íslenska landsliðsins frá aldamótum. Undanfarna daga hefur Boysen sett sama draumalið ýmissa liða og tók núna það íslenska fyrir. Nokkra athygli vakti að Alexander Petersson hlaut ekki náð fyrir augum Boysens. Hann valdi Ólaf Stefánsson í stöðu hægri skyttu og Arnór Þór Gunnarsson í hægra hornið. Aðspurður af hverju Alexander væri ekki í liðinu sagðist Boysen líta á hann sem skyttu og að hans mati væri Arnór betri hornamaður. Alexander hefur lengst af ferilsins spilað sem skytta en leysti stöðu hornamanns í sókn meðan Ólafur lék með landsliðinu. Alexander og Ólafur, ásamt Ásgeiri Erni Hallgrímssyni, mynduðu hægri væng íslenska liðsins sem vann silfur á Ólympíuleikunum 2008 og brons á EM tveimur árum síðar. Guðjón Valur Sigurðsson er að sjálfsögðu í vinstra horninu í úrvalsliði Boysens, Aron Pálmarsson er vinstri skytta, Snorri Steinn Guðjónsson á miðjunni, Róbert Gunnarsson á línunni, Björgvin Páll Gústavsson í markinu og Sverre Jakobsson varnarmaður. Þjálfari er Guðmundur Guðmundsson. My Icelandic national dream team since 2000.Impact, level, years & achievements are taken into consideration.Players like Petersson, Geirsson, Atlason, Hallgrímsson, Dagur & Sigfus Sigurðsson, Hrafnkelsson, Jóhannesson, Ólafsson & Karason are left out.Your thoughts? pic.twitter.com/sfA1ZU6zme— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) April 15, 2020 Boysen nefndi einnig eftirtalda leikmenn sem voru nálægt því að komast í liðið: Alexander, Loga Geirsson, Arnór Atlason, Ásgeir Örn, Dag Sigurðsson, Sigfús Sigurðsson, Guðmund Hrafnkelsson, Patrek Jóhannesson, Þóri Ólafsson og Rúnar Kárason. Boysen leikur með Elverum í Noregi þar sem hann var samherji Sigvalda Guðjónssonar sem leikur með Kielce í Póllandi á næsta ári. Íslenski handboltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Danski handboltamaðurinn og handboltasérfræðingurinn Rasmus Boysen birti í morgun draumalið íslenska landsliðsins frá aldamótum. Undanfarna daga hefur Boysen sett sama draumalið ýmissa liða og tók núna það íslenska fyrir. Nokkra athygli vakti að Alexander Petersson hlaut ekki náð fyrir augum Boysens. Hann valdi Ólaf Stefánsson í stöðu hægri skyttu og Arnór Þór Gunnarsson í hægra hornið. Aðspurður af hverju Alexander væri ekki í liðinu sagðist Boysen líta á hann sem skyttu og að hans mati væri Arnór betri hornamaður. Alexander hefur lengst af ferilsins spilað sem skytta en leysti stöðu hornamanns í sókn meðan Ólafur lék með landsliðinu. Alexander og Ólafur, ásamt Ásgeiri Erni Hallgrímssyni, mynduðu hægri væng íslenska liðsins sem vann silfur á Ólympíuleikunum 2008 og brons á EM tveimur árum síðar. Guðjón Valur Sigurðsson er að sjálfsögðu í vinstra horninu í úrvalsliði Boysens, Aron Pálmarsson er vinstri skytta, Snorri Steinn Guðjónsson á miðjunni, Róbert Gunnarsson á línunni, Björgvin Páll Gústavsson í markinu og Sverre Jakobsson varnarmaður. Þjálfari er Guðmundur Guðmundsson. My Icelandic national dream team since 2000.Impact, level, years & achievements are taken into consideration.Players like Petersson, Geirsson, Atlason, Hallgrímsson, Dagur & Sigfus Sigurðsson, Hrafnkelsson, Jóhannesson, Ólafsson & Karason are left out.Your thoughts? pic.twitter.com/sfA1ZU6zme— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) April 15, 2020 Boysen nefndi einnig eftirtalda leikmenn sem voru nálægt því að komast í liðið: Alexander, Loga Geirsson, Arnór Atlason, Ásgeir Örn, Dag Sigurðsson, Sigfús Sigurðsson, Guðmund Hrafnkelsson, Patrek Jóhannesson, Þóri Ólafsson og Rúnar Kárason. Boysen leikur með Elverum í Noregi þar sem hann var samherji Sigvalda Guðjónssonar sem leikur með Kielce í Póllandi á næsta ári.
Íslenski handboltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn