„Hann þurfti að stilla einhverjum upp við vegg og hann tók mig“ Anton Ingi Leifsson skrifar 15. apríl 2020 11:30 Hörður í leik með Bristol en hann spilaði meðal ananrs með liðinu gegn Manchester United. vísir/getty Hörður Björgvin Magnússon segir að aðal ástæðan fyrir því að hann hafi ákveðið að yfirgefa enska B-deildarliðið Bristol City sé það að hann hafi ekki verið í náðinni hjá þjálfara liðsins og því hafi hann ekki verið lengi að stökkva á tilboð CSKA Moskvu þegar það kom. Hörður gekk í raðir rússneska stórliðsins sumarið 2018 og hefur leikið þar við góðan orðstír en hann hefur meðal annars leikið með liðinu í Meistaradeild Evrópu. Hann kom þaðan eftir að hafa leikið með Bristol á árunum 2016 til 2018. Hörður og samherji hans í íslenska landsliðinu og í CSKA Moskvu, Arnór Sigurðarson, voru gestir í Sportinu í kvöld hjá Rikka G í gærkvöldi. Þar var Hörður spurður um félagaskiptin til Moskvu. „Þetta kom mjög hratt upp hjá CSKA. Þeir voru búnir að ákveða að hætta allir þessir miðverðir og þá kom upp að þeir höfðu áhuga. Ég sagði bara að við myndum kýla á þetta strax þar sem ég var ekki alveg í myndinni hjá þjálfaranum hjá Bristol,“ sagði Hörður Björgvin. Hann segir að þjálfari Bristol á þeim tíma, Lee Johnson, hafi verið duglegur að kenna íslenska landsliðsmanninum um alls konar hluti, meira segja mörk sem hann átti engan þátt í. „Hann var búinn að taka mig rosalega mikið fyrir og setja mig upp við vegg og kenna mér um mörg mörk sem komu ekki einu sinni nálægt mér. Hann þurfti að stilla einhverjum upp við vegg og hann tók mig. Ég var með breitt bak og hélt áfram en þetta gaf mér meira tækifæri til að koma mér í burtu sem fyrst. Ég vildi ekki missa þetta tækifæri.“ Klippa: Sportið í kvöld - Hörður um Bristol tímann Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Enski boltinn Sportið í kvöld Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Hörður Björgvin Magnússon segir að aðal ástæðan fyrir því að hann hafi ákveðið að yfirgefa enska B-deildarliðið Bristol City sé það að hann hafi ekki verið í náðinni hjá þjálfara liðsins og því hafi hann ekki verið lengi að stökkva á tilboð CSKA Moskvu þegar það kom. Hörður gekk í raðir rússneska stórliðsins sumarið 2018 og hefur leikið þar við góðan orðstír en hann hefur meðal annars leikið með liðinu í Meistaradeild Evrópu. Hann kom þaðan eftir að hafa leikið með Bristol á árunum 2016 til 2018. Hörður og samherji hans í íslenska landsliðinu og í CSKA Moskvu, Arnór Sigurðarson, voru gestir í Sportinu í kvöld hjá Rikka G í gærkvöldi. Þar var Hörður spurður um félagaskiptin til Moskvu. „Þetta kom mjög hratt upp hjá CSKA. Þeir voru búnir að ákveða að hætta allir þessir miðverðir og þá kom upp að þeir höfðu áhuga. Ég sagði bara að við myndum kýla á þetta strax þar sem ég var ekki alveg í myndinni hjá þjálfaranum hjá Bristol,“ sagði Hörður Björgvin. Hann segir að þjálfari Bristol á þeim tíma, Lee Johnson, hafi verið duglegur að kenna íslenska landsliðsmanninum um alls konar hluti, meira segja mörk sem hann átti engan þátt í. „Hann var búinn að taka mig rosalega mikið fyrir og setja mig upp við vegg og kenna mér um mörg mörk sem komu ekki einu sinni nálægt mér. Hann þurfti að stilla einhverjum upp við vegg og hann tók mig. Ég var með breitt bak og hélt áfram en þetta gaf mér meira tækifæri til að koma mér í burtu sem fyrst. Ég vildi ekki missa þetta tækifæri.“ Klippa: Sportið í kvöld - Hörður um Bristol tímann Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Enski boltinn Sportið í kvöld Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira