Vill meiri stuðning frá ríkisvaldinu: „Þurfa að gera sér grein fyrir mikilvægi íþrótta fyrir samfélagið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. apríl 2020 16:10 Lilja Alfreðsdóttir er ráðherra íþróttamála. vísir/vilhelm Arnar Freyr Theodórsson, umboðsmaður handboltamanna á borð við Aron Pálmarsson og Sander Sagosen, segir að ástandið í handboltanum hér á landi gæti orðið erfitt vegna kórónuveirufaraldursins. „Ég gæti trúað því að það yrði svolítið erfiðara fyrir liðin hér að fá peninga aftur inn. Það fyrsta sem fyrirtæki stoppa að borga eru styrkir til íþróttahreyfingarinnar. Þau halda frekar að sér höndum þar sem ég skil mjög vel,“ sagði Arnar í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportinu í dag. Hann vill að ríkisvaldið styðji vel við bakið á íþróttahreyfingunni á Íslandi og betur en það hefur gert hingað til. „Ég væri til í að fá ríkisstjórnina meira inn í þetta og gera sér grein fyrir mikilvægi íþrótta fyrir samfélagið í heild. Nú mæta stjórnmálamenn um leið og eitthvað gott gerist og láta taka myndir af sér með íþróttafólkinu en eru ekki tilbúnir að gera það sem til þarf,“ sagði Arnar. „Nú er t.d. leikur á borði til að byggja höll fyrir innanhúss íþróttirnar. Eins að gera sér grein fyrir að laun íþróttamanna geta farið vel niður á við og þau þurfa að koma með beina styrki til íþróttafélaganna til að halda uppi sama starfi. Félögin eru fjárþurfi og við þurfum aðstoð.“ Klippa: Sportið í dag - Arnar Freyr vill ríkisaðstoð fyrir íþróttafélög Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Íslenski handboltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sportið í dag Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Sjá meira
Arnar Freyr Theodórsson, umboðsmaður handboltamanna á borð við Aron Pálmarsson og Sander Sagosen, segir að ástandið í handboltanum hér á landi gæti orðið erfitt vegna kórónuveirufaraldursins. „Ég gæti trúað því að það yrði svolítið erfiðara fyrir liðin hér að fá peninga aftur inn. Það fyrsta sem fyrirtæki stoppa að borga eru styrkir til íþróttahreyfingarinnar. Þau halda frekar að sér höndum þar sem ég skil mjög vel,“ sagði Arnar í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportinu í dag. Hann vill að ríkisvaldið styðji vel við bakið á íþróttahreyfingunni á Íslandi og betur en það hefur gert hingað til. „Ég væri til í að fá ríkisstjórnina meira inn í þetta og gera sér grein fyrir mikilvægi íþrótta fyrir samfélagið í heild. Nú mæta stjórnmálamenn um leið og eitthvað gott gerist og láta taka myndir af sér með íþróttafólkinu en eru ekki tilbúnir að gera það sem til þarf,“ sagði Arnar. „Nú er t.d. leikur á borði til að byggja höll fyrir innanhúss íþróttirnar. Eins að gera sér grein fyrir að laun íþróttamanna geta farið vel niður á við og þau þurfa að koma með beina styrki til íþróttafélaganna til að halda uppi sama starfi. Félögin eru fjárþurfi og við þurfum aðstoð.“ Klippa: Sportið í dag - Arnar Freyr vill ríkisaðstoð fyrir íþróttafélög Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Íslenski handboltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sportið í dag Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Sjá meira