Vill meiri stuðning frá ríkisvaldinu: „Þurfa að gera sér grein fyrir mikilvægi íþrótta fyrir samfélagið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. apríl 2020 16:10 Lilja Alfreðsdóttir er ráðherra íþróttamála. vísir/vilhelm Arnar Freyr Theodórsson, umboðsmaður handboltamanna á borð við Aron Pálmarsson og Sander Sagosen, segir að ástandið í handboltanum hér á landi gæti orðið erfitt vegna kórónuveirufaraldursins. „Ég gæti trúað því að það yrði svolítið erfiðara fyrir liðin hér að fá peninga aftur inn. Það fyrsta sem fyrirtæki stoppa að borga eru styrkir til íþróttahreyfingarinnar. Þau halda frekar að sér höndum þar sem ég skil mjög vel,“ sagði Arnar í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportinu í dag. Hann vill að ríkisvaldið styðji vel við bakið á íþróttahreyfingunni á Íslandi og betur en það hefur gert hingað til. „Ég væri til í að fá ríkisstjórnina meira inn í þetta og gera sér grein fyrir mikilvægi íþrótta fyrir samfélagið í heild. Nú mæta stjórnmálamenn um leið og eitthvað gott gerist og láta taka myndir af sér með íþróttafólkinu en eru ekki tilbúnir að gera það sem til þarf,“ sagði Arnar. „Nú er t.d. leikur á borði til að byggja höll fyrir innanhúss íþróttirnar. Eins að gera sér grein fyrir að laun íþróttamanna geta farið vel niður á við og þau þurfa að koma með beina styrki til íþróttafélaganna til að halda uppi sama starfi. Félögin eru fjárþurfi og við þurfum aðstoð.“ Klippa: Sportið í dag - Arnar Freyr vill ríkisaðstoð fyrir íþróttafélög Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Íslenski handboltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sportið í dag Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Sjá meira
Arnar Freyr Theodórsson, umboðsmaður handboltamanna á borð við Aron Pálmarsson og Sander Sagosen, segir að ástandið í handboltanum hér á landi gæti orðið erfitt vegna kórónuveirufaraldursins. „Ég gæti trúað því að það yrði svolítið erfiðara fyrir liðin hér að fá peninga aftur inn. Það fyrsta sem fyrirtæki stoppa að borga eru styrkir til íþróttahreyfingarinnar. Þau halda frekar að sér höndum þar sem ég skil mjög vel,“ sagði Arnar í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportinu í dag. Hann vill að ríkisvaldið styðji vel við bakið á íþróttahreyfingunni á Íslandi og betur en það hefur gert hingað til. „Ég væri til í að fá ríkisstjórnina meira inn í þetta og gera sér grein fyrir mikilvægi íþrótta fyrir samfélagið í heild. Nú mæta stjórnmálamenn um leið og eitthvað gott gerist og láta taka myndir af sér með íþróttafólkinu en eru ekki tilbúnir að gera það sem til þarf,“ sagði Arnar. „Nú er t.d. leikur á borði til að byggja höll fyrir innanhúss íþróttirnar. Eins að gera sér grein fyrir að laun íþróttamanna geta farið vel niður á við og þau þurfa að koma með beina styrki til íþróttafélaganna til að halda uppi sama starfi. Félögin eru fjárþurfi og við þurfum aðstoð.“ Klippa: Sportið í dag - Arnar Freyr vill ríkisaðstoð fyrir íþróttafélög Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Íslenski handboltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sportið í dag Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti