Pólverjar kjósa um forseta í póstkosningu Atli Ísleifsson skrifar 7. apríl 2020 11:48 Andrzej Duda tók við embætti forseta Póllands árið 2015. EPA Meirihluti pólska þingsins hefur samþykkt að forsetakosningum í landinu verði ekki frestað vegna kórónuveirunnar og munu fara fram í næsta mánuði líkt og til stóð. Þingmenn stjórnarflokksins Laga og réttlætis (PiS) tókst í annarri tilraun að ná því í gegnum þingið að forsetakosningar færu fram með póstkosningu. BBC segir frá því að stjórnarandstaðan í landinu telji líklegt að ákvörðunin leiði til þess að líkurnar á endurkjöri forsetans Andrzej Duda aukist á ósanngjarnan máta. Kórónuveiran hefur líkt og annars staðar í álfunni haft mikil áhrif á daglegt líf í Póllandi, en skráð smit í landinu eru nú 4.413 og eru 107 dauðsföll rakin til Covid-19. Samkvæmt ákvörðun þingsins verða engir eiginlegir kjörstaðir og verða kjörseðlar sendir til kjósenda í pósti. Munu kjósendur svo skila útfylltum kjörseðlum í sérstaka kjörkassa sem verður dreift um landið. Fyrri umferð forsetakosninganna í Póllandi fara fram 10. maí næstkomandi og sé þörf á annarri umferð færi hún fram 24. maí með sama fyrirkomulagi. Síðustu árin hafa pólsk stjórnvöld ráðist í róttækar breytingar á dómskerfi landsins og starfsumhverfi fjölmiðla. Stjórnarflokkurinn Lög og réttlæti styður Duda til áframhaldandi starfa í embætti forseta. Pólland Tengdar fréttir Forsetaframbjóðandi hvetur kjósendur til að sniðganga kosningar Malgorzata Kidawa-Blonska, forsetaframbjóðandi miðjuflokksins Civic Platform í Póllandi, hefur dregið framboð sitt til baka og hvetjur kjósendur til þess að sniðganga kosningarnar þar í landi. 29. mars 2020 19:23 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Fleiri fréttir Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Sjá meira
Meirihluti pólska þingsins hefur samþykkt að forsetakosningum í landinu verði ekki frestað vegna kórónuveirunnar og munu fara fram í næsta mánuði líkt og til stóð. Þingmenn stjórnarflokksins Laga og réttlætis (PiS) tókst í annarri tilraun að ná því í gegnum þingið að forsetakosningar færu fram með póstkosningu. BBC segir frá því að stjórnarandstaðan í landinu telji líklegt að ákvörðunin leiði til þess að líkurnar á endurkjöri forsetans Andrzej Duda aukist á ósanngjarnan máta. Kórónuveiran hefur líkt og annars staðar í álfunni haft mikil áhrif á daglegt líf í Póllandi, en skráð smit í landinu eru nú 4.413 og eru 107 dauðsföll rakin til Covid-19. Samkvæmt ákvörðun þingsins verða engir eiginlegir kjörstaðir og verða kjörseðlar sendir til kjósenda í pósti. Munu kjósendur svo skila útfylltum kjörseðlum í sérstaka kjörkassa sem verður dreift um landið. Fyrri umferð forsetakosninganna í Póllandi fara fram 10. maí næstkomandi og sé þörf á annarri umferð færi hún fram 24. maí með sama fyrirkomulagi. Síðustu árin hafa pólsk stjórnvöld ráðist í róttækar breytingar á dómskerfi landsins og starfsumhverfi fjölmiðla. Stjórnarflokkurinn Lög og réttlæti styður Duda til áframhaldandi starfa í embætti forseta.
Pólland Tengdar fréttir Forsetaframbjóðandi hvetur kjósendur til að sniðganga kosningar Malgorzata Kidawa-Blonska, forsetaframbjóðandi miðjuflokksins Civic Platform í Póllandi, hefur dregið framboð sitt til baka og hvetjur kjósendur til þess að sniðganga kosningarnar þar í landi. 29. mars 2020 19:23 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent Fleiri fréttir Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Sjá meira
Forsetaframbjóðandi hvetur kjósendur til að sniðganga kosningar Malgorzata Kidawa-Blonska, forsetaframbjóðandi miðjuflokksins Civic Platform í Póllandi, hefur dregið framboð sitt til baka og hvetjur kjósendur til þess að sniðganga kosningarnar þar í landi. 29. mars 2020 19:23