UFC-stjarna og eiginmaðurinn án klæða á Instagram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. apríl 2020 14:00 Paige VanZant var í fimmtánda sæti á styrkleikalista kvenna hjá UFC í janúar. Mynd/Instagram Það getur verið erfitt fyrir suma að þurfa að halda sig heima fyrir og mega ekki fara út fyrir hússins dyr. Það taka því nokkrir upp á mjög sérstökum hlutum í sóttkvínni og í þeim hópi eru líka frægt íþróttafólk. Í þessum uppátækjasama hópi eru hjónin Paige VanZant og Austin Vanderford sem giftu sig árið 2018. Paige VanZant er mun frægari en eiginmaðurinn enda ein af stærstu bardagakonum UFC. Austin er líka á uppleið í bardagaheimnum. Paige VanZant hefur ekki aðeins vakið athygli fyrir frammistöðu sína í búrinu heldur hefur hún einnig tekið þátt í sjónvarpsþáttunum vinsælu Dancing with the Stars og Chopped. Paige VanZant var í fimmtánda sæti á styrkleikalista kvenna hjá UFC frá því í janúarmánuði. Hún vann síðasta bardagann sinn á uppgjafartaki í annarri lotu sem var á móti Rachael Ostovich 19. janúar síðastliðinn. UFC star Paige VanZant and husband share naked snaps from coronavirus lockdownhttps://t.co/FTZwy3gmM0 pic.twitter.com/7zRFTE9Cgy— Mirror Fighting (@MirrorFighting) April 7, 2020 Paige VanZant og eiginmaðurinn ákváðu að skemmta sér og öðrum með því að taka nokkrar myndir af sér án klæða. Þessar myndir voru teknar í eldhúsinu, í stofunni og í garðinum. Þau voru sem sagt nakin við það að sinna þessum helstu heimilisstörfum auk þess að huga líka að gróðrinum í garðinum. Paige VanZant og Austin Vanderford pössuðu sig að sýna ekki of mikið en settu síðan myndirnar inn á Instagram síðu sína. Þau lögðu engu að síður mikið á sig í myndatökunni og margar þeirra eru ansi skemmtilegar eins og sjá má hér fyrir neðan. Það kom reyndar upp leiðindamál í tengslum við þetta. Paige VanZant gaf upp símanúmer sitt til að leyfa aðdáendum sínum að spjalla við sig en áður en hún vissi af því hafði fengið sendar þrjár typpamyndir. Paige VanZant ætlaði samt að reyna svara öllum sem sendu til hennar fyrir utan dónana þrjá. View this post on Instagram Uh, are we doing this right?? A post shared by Paige VanZant (@paigevanzant) on Apr 1, 2020 at 3:54pm PDT View this post on Instagram It s called art, you wouldn t understand.... A post shared by Paige VanZant (@paigevanzant) on Apr 5, 2020 at 8:09pm PDT View this post on Instagram Play in the dirt. Because life is too short to always have clean fingernails. A post shared by Paige VanZant (@paigevanzant) on Apr 4, 2020 at 11:59am PDT View this post on Instagram Whiskey or Wine?? A post shared by Paige VanZant (@paigevanzant) on Apr 2, 2020 at 10:17am PDT View this post on Instagram Howdy neighbors A post shared by Paige VanZant (@paigevanzant) on Apr 3, 2020 at 1:28pm PDT MMA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Körfubolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fleiri fréttir Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Tekjur Wrexham í hæstu hæðum „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Sjá meira
Það getur verið erfitt fyrir suma að þurfa að halda sig heima fyrir og mega ekki fara út fyrir hússins dyr. Það taka því nokkrir upp á mjög sérstökum hlutum í sóttkvínni og í þeim hópi eru líka frægt íþróttafólk. Í þessum uppátækjasama hópi eru hjónin Paige VanZant og Austin Vanderford sem giftu sig árið 2018. Paige VanZant er mun frægari en eiginmaðurinn enda ein af stærstu bardagakonum UFC. Austin er líka á uppleið í bardagaheimnum. Paige VanZant hefur ekki aðeins vakið athygli fyrir frammistöðu sína í búrinu heldur hefur hún einnig tekið þátt í sjónvarpsþáttunum vinsælu Dancing with the Stars og Chopped. Paige VanZant var í fimmtánda sæti á styrkleikalista kvenna hjá UFC frá því í janúarmánuði. Hún vann síðasta bardagann sinn á uppgjafartaki í annarri lotu sem var á móti Rachael Ostovich 19. janúar síðastliðinn. UFC star Paige VanZant and husband share naked snaps from coronavirus lockdownhttps://t.co/FTZwy3gmM0 pic.twitter.com/7zRFTE9Cgy— Mirror Fighting (@MirrorFighting) April 7, 2020 Paige VanZant og eiginmaðurinn ákváðu að skemmta sér og öðrum með því að taka nokkrar myndir af sér án klæða. Þessar myndir voru teknar í eldhúsinu, í stofunni og í garðinum. Þau voru sem sagt nakin við það að sinna þessum helstu heimilisstörfum auk þess að huga líka að gróðrinum í garðinum. Paige VanZant og Austin Vanderford pössuðu sig að sýna ekki of mikið en settu síðan myndirnar inn á Instagram síðu sína. Þau lögðu engu að síður mikið á sig í myndatökunni og margar þeirra eru ansi skemmtilegar eins og sjá má hér fyrir neðan. Það kom reyndar upp leiðindamál í tengslum við þetta. Paige VanZant gaf upp símanúmer sitt til að leyfa aðdáendum sínum að spjalla við sig en áður en hún vissi af því hafði fengið sendar þrjár typpamyndir. Paige VanZant ætlaði samt að reyna svara öllum sem sendu til hennar fyrir utan dónana þrjá. View this post on Instagram Uh, are we doing this right?? A post shared by Paige VanZant (@paigevanzant) on Apr 1, 2020 at 3:54pm PDT View this post on Instagram It s called art, you wouldn t understand.... A post shared by Paige VanZant (@paigevanzant) on Apr 5, 2020 at 8:09pm PDT View this post on Instagram Play in the dirt. Because life is too short to always have clean fingernails. A post shared by Paige VanZant (@paigevanzant) on Apr 4, 2020 at 11:59am PDT View this post on Instagram Whiskey or Wine?? A post shared by Paige VanZant (@paigevanzant) on Apr 2, 2020 at 10:17am PDT View this post on Instagram Howdy neighbors A post shared by Paige VanZant (@paigevanzant) on Apr 3, 2020 at 1:28pm PDT
MMA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Körfubolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fleiri fréttir Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Tekjur Wrexham í hæstu hæðum „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti