Conor sendi fjölskyldu síns mesta óvinar góðar kveðjur Anton Ingi Leifsson skrifar 14. maí 2020 12:30 Conor sýndi á sér sjaldséða hlið í gærkvöldi. vísir/getty Baradagakapparnir Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov eru langt því frí að vera bestu vinir en Írinn Conor sendi hins vegar fjölskyldu Khabib og föður hans góðar kveðjur í gærkvöldi en faðirinn liggur þungt haldinn á spítala. Faðir Khabib, Abdulmanap Nurmagomedov, var fluttur á spítala fyrr í mánuðinum en grunur var að hann væri með lungnabólgu. Einnig var kannað hvort að hann væri með COVID-19 sjúkdóminn en svo var ekki. Frá því að hann var fluttur inn á spítala fyrr í mánuðinum hefur heilsu hans hrakað mikið og berst hinn 57 ára gamli Abdulmanap nú fyrir lífi sínu. Praying for the recovery of Abdulmanap Nurmagomedov. A man responsible for more World champions, across multiple fighting disciplines, than we even know. A true martial genius! Very saddened upon hearing this news tonight.Praying for the Nurmagomedov family at this time https://t.co/OVklQphPgN— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) May 13, 2020 „Bið fyrir því að Abdulmanap Nurmagomdevov jafni sig. Maður sem á fleiri heimsmeistaratitla, þvert á allar bardagaíþróttir, en við vitum um. Sannur bardagasnillingur! Það hryggir mig að heyra þessar fréttir í kvöld og bið fyrir Nurmagodemov fjölskyldunni á þessum tímum,“ sagði Conor. Conor og Khabib hafa háð margar rimmurnar bæði á samfélagsmiðlum og á ýmsum stöðum eftir að þeir börðust árið 2018 en þá hafði Khabib betur í fjórðu lotu. Þeir hafa verið duglegir að skjóta á hvorn annan og hatrið er mikið þeirra á milli. Það var ekki bara Conor McGregor sem sendi fjölskyldu Khabib kveðjur því Dana White, forseti UFC, sendi fjölskyldunni einnig batakveðjur á Twitter í gær. I know how close Khabib is with his father and I m saddened to hear about his current state. My thoughts are with Abdulmanap and the Nurmagomedov family as he continues to fight (2/2)— danawhite (@danawhite) May 13, 2020 MMA Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Sjá meira
Baradagakapparnir Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov eru langt því frí að vera bestu vinir en Írinn Conor sendi hins vegar fjölskyldu Khabib og föður hans góðar kveðjur í gærkvöldi en faðirinn liggur þungt haldinn á spítala. Faðir Khabib, Abdulmanap Nurmagomedov, var fluttur á spítala fyrr í mánuðinum en grunur var að hann væri með lungnabólgu. Einnig var kannað hvort að hann væri með COVID-19 sjúkdóminn en svo var ekki. Frá því að hann var fluttur inn á spítala fyrr í mánuðinum hefur heilsu hans hrakað mikið og berst hinn 57 ára gamli Abdulmanap nú fyrir lífi sínu. Praying for the recovery of Abdulmanap Nurmagomedov. A man responsible for more World champions, across multiple fighting disciplines, than we even know. A true martial genius! Very saddened upon hearing this news tonight.Praying for the Nurmagomedov family at this time https://t.co/OVklQphPgN— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) May 13, 2020 „Bið fyrir því að Abdulmanap Nurmagomdevov jafni sig. Maður sem á fleiri heimsmeistaratitla, þvert á allar bardagaíþróttir, en við vitum um. Sannur bardagasnillingur! Það hryggir mig að heyra þessar fréttir í kvöld og bið fyrir Nurmagodemov fjölskyldunni á þessum tímum,“ sagði Conor. Conor og Khabib hafa háð margar rimmurnar bæði á samfélagsmiðlum og á ýmsum stöðum eftir að þeir börðust árið 2018 en þá hafði Khabib betur í fjórðu lotu. Þeir hafa verið duglegir að skjóta á hvorn annan og hatrið er mikið þeirra á milli. Það var ekki bara Conor McGregor sem sendi fjölskyldu Khabib kveðjur því Dana White, forseti UFC, sendi fjölskyldunni einnig batakveðjur á Twitter í gær. I know how close Khabib is with his father and I m saddened to hear about his current state. My thoughts are with Abdulmanap and the Nurmagomedov family as he continues to fight (2/2)— danawhite (@danawhite) May 13, 2020
MMA Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Sjá meira