Mo Farah stefnir á að verja Ólympíugullið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. apríl 2020 23:00 Mo Farah fagnar eftir að hafa landað gulli á ÓL 2016. Vísir/Getty Bresi langhlauparinn Sir Mo Farah stefnir nú á að verja Ólympíugull sitt í 10 þúsund metra hlaupi í Tókýó sumarið 2021. Verður hann 38 ára þegar Ólympíuleikarnir fara fram. Farah er einn vinsælasti íþróttamaður Bretlands en hann keppti nær allan sinn feril í fimm og 10 þúsund metra hlaupum. Þar vann hann til að mynda gull á Ólympíuleikunum í London 2012 sem og Ríó 2016. Auk þess á hann sex gull- og silfurverðlaun fyrir sömu greinar á HM. Eftir HM 2017, sem fram fór í London, þá ákvað Farah að snúa sér að lengri götuhlaupum. Undir lok síðasta árs snérist honum hins vegar hugur og stefndi hann á leikana sem fram áttu að fara í sumar. Í viðtali við talkSport fyrr í dag sagði Farah frestun leikanna skipta engu máli, hann yrði enn meðal keppanda í Tókýó og nú hefði lengri tíma til undirbúnings. NOW: @Mo_Farah joins us He'll be talking about: The Olympics being pushed back to 2021 Were the IOC slow to call it off? What it means for the athletes Much more! Listen https://t.co/nOCybh8ExD pic.twitter.com/64dEwh7y5J— talkSPORT (@talkSPORT) April 3, 2020 Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Sjá meira
Bresi langhlauparinn Sir Mo Farah stefnir nú á að verja Ólympíugull sitt í 10 þúsund metra hlaupi í Tókýó sumarið 2021. Verður hann 38 ára þegar Ólympíuleikarnir fara fram. Farah er einn vinsælasti íþróttamaður Bretlands en hann keppti nær allan sinn feril í fimm og 10 þúsund metra hlaupum. Þar vann hann til að mynda gull á Ólympíuleikunum í London 2012 sem og Ríó 2016. Auk þess á hann sex gull- og silfurverðlaun fyrir sömu greinar á HM. Eftir HM 2017, sem fram fór í London, þá ákvað Farah að snúa sér að lengri götuhlaupum. Undir lok síðasta árs snérist honum hins vegar hugur og stefndi hann á leikana sem fram áttu að fara í sumar. Í viðtali við talkSport fyrr í dag sagði Farah frestun leikanna skipta engu máli, hann yrði enn meðal keppanda í Tókýó og nú hefði lengri tíma til undirbúnings. NOW: @Mo_Farah joins us He'll be talking about: The Olympics being pushed back to 2021 Were the IOC slow to call it off? What it means for the athletes Much more! Listen https://t.co/nOCybh8ExD pic.twitter.com/64dEwh7y5J— talkSPORT (@talkSPORT) April 3, 2020
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Sjá meira