Laus af gjörgæslu eftir um tíu daga í öndunarvél Kjartan Kjartansson skrifar 3. apríl 2020 15:11 Þetta er í fyrsta skipti sem Landspítalinn hefur getað útskrifað sjúklinga af gjörgæslu sem þurftu á öndunarvélarmeðferð að halda vegna COVID-19. Vísir/Vilhelm Landspítalinn færði sjúkling sem hafði verið í öndunarvél vegna COVID-19-sýkingar af gjörgæsludeild yfir á almenna deild í fyrsta skipti frá því að faraldurinn hófst í gær. Sjúklingurinn var jafnframt sá fyrsti sem lenti í öndunarvél vegna veikindanna. Enn eru níu manns í öndunarvél vegna sjúkdómsins og tólf á gjörgæslu á landinu. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, sagði tímamótin gleðifréttir, ekki aðeins fyrir sjúklinginn sjálfan og aðstandendur hans heldur einnig starfsfólk spítalans sem hefði lagt hart að sér á upplýsingafundi almannavarna í dag. Greint var frá því að sjúklingurinn væri kominn í öndunarvél á upplýsingafundi miðvikudaginn 25. mars í síðustu viku. Miðað við það var sjúklingurinn í öndunarvél í um tíu daga áður en hann var færður af gjörgæslu. Tveir COVID-19 -sjúklingar af ellefu hafa nú losnað úr öndunarvél, að því er kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. Fjörutíu og fjórir liggja inni á sjúkrahúsum vegna sýkingarinnar, tólf eru á gjörgæslu og níu eru í öndunarvél, að sögn Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknir, á fundinum í dag. Páll sagði að til viðbótar lægju fjórir sjúklingar inni á Landspítalanum vegna gruns um kórónuveirusmit og nítján sjúklingar væru í sóttkví. Göngudeild COVID-19 á Landspítalanum fylgist nú með 1.035 einstaklingum, þar á meðal 104 börnum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir Ríflega helmingi færri ný smit í dag en í gær Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur COVID-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.364 hér á landi. Þeim hefur fjölgað um 45 frá því að síðustu tölur birtust á covid.is klukkan eitt í gær. 3. apríl 2020 13:05 Tveir af ellefu náðst úr öndunarvél Fjórir eru látnir af Covid 19 hér á landi en tveir létust í gær eftir veikindi. Ellefu eru nú á gjörgæsludeildum Landspítalans en flestir eru tengdir við öndunarvél. 2. apríl 2020 21:09 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Erlent Fleiri fréttir Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Sjá meira
Landspítalinn færði sjúkling sem hafði verið í öndunarvél vegna COVID-19-sýkingar af gjörgæsludeild yfir á almenna deild í fyrsta skipti frá því að faraldurinn hófst í gær. Sjúklingurinn var jafnframt sá fyrsti sem lenti í öndunarvél vegna veikindanna. Enn eru níu manns í öndunarvél vegna sjúkdómsins og tólf á gjörgæslu á landinu. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, sagði tímamótin gleðifréttir, ekki aðeins fyrir sjúklinginn sjálfan og aðstandendur hans heldur einnig starfsfólk spítalans sem hefði lagt hart að sér á upplýsingafundi almannavarna í dag. Greint var frá því að sjúklingurinn væri kominn í öndunarvél á upplýsingafundi miðvikudaginn 25. mars í síðustu viku. Miðað við það var sjúklingurinn í öndunarvél í um tíu daga áður en hann var færður af gjörgæslu. Tveir COVID-19 -sjúklingar af ellefu hafa nú losnað úr öndunarvél, að því er kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. Fjörutíu og fjórir liggja inni á sjúkrahúsum vegna sýkingarinnar, tólf eru á gjörgæslu og níu eru í öndunarvél, að sögn Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknir, á fundinum í dag. Páll sagði að til viðbótar lægju fjórir sjúklingar inni á Landspítalanum vegna gruns um kórónuveirusmit og nítján sjúklingar væru í sóttkví. Göngudeild COVID-19 á Landspítalanum fylgist nú með 1.035 einstaklingum, þar á meðal 104 börnum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir Ríflega helmingi færri ný smit í dag en í gær Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur COVID-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.364 hér á landi. Þeim hefur fjölgað um 45 frá því að síðustu tölur birtust á covid.is klukkan eitt í gær. 3. apríl 2020 13:05 Tveir af ellefu náðst úr öndunarvél Fjórir eru látnir af Covid 19 hér á landi en tveir létust í gær eftir veikindi. Ellefu eru nú á gjörgæsludeildum Landspítalans en flestir eru tengdir við öndunarvél. 2. apríl 2020 21:09 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Erlent Fleiri fréttir Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Sjá meira
Ríflega helmingi færri ný smit í dag en í gær Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur COVID-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.364 hér á landi. Þeim hefur fjölgað um 45 frá því að síðustu tölur birtust á covid.is klukkan eitt í gær. 3. apríl 2020 13:05
Tveir af ellefu náðst úr öndunarvél Fjórir eru látnir af Covid 19 hér á landi en tveir létust í gær eftir veikindi. Ellefu eru nú á gjörgæsludeildum Landspítalans en flestir eru tengdir við öndunarvél. 2. apríl 2020 21:09