Bræðurnir sömdu hvor við sitt liðið: Andri Már til Fram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2020 10:15 Andri Már Rúnarsson er kominn í Frambúninginn og ætlar greinilega að spila í treyju númer 26. Mynd/Fram Andri Már Rúnarsson hefur fundið sér nýtt félag í Olís deild karla í handbolta en hann er búinn að ganga frá samningi við Fram. Í morgun sögðum við frá því að eldri bróðir hans, Sigtryggur Daði Rúnarsson, er búinn að semja við bikarmeistara ÍBV. Andri Rúnar gerir tveggja ára samning við Framliðið en þetta er efnilegur handboltamaður sem hefur verið í íslenska átján ára landsliðinu. Andri Rúnar er átján ára gamall (fæddur 2002) og sex árum yngri en Sigtryggur Daði sem er að koma heim út atvinnumennsku. Andri Már hefur aftur á móti spilað með Stjörnunni síðustu tvö tímabil en faðir þeirra er Rúnar Sigtryggsson fráfarandi þjálfari Stjörnunnar. Rúnar sendi þeim kveðju á Twitter í dag. Óska ungunum mínum @andrimarrunars & @Siddi13 góðs gengis í baráttunni #handball pic.twitter.com/5Hpf2do8pm— Rúnar Sigtryggsson (@RunarSigtryggs) May 12, 2020 Andri Már er leikstjórnandi og skoraði 41 mark fyrir Stjörnuna í Olís deildinni í vetur eða yfir tvö mörk að meðaltali í leik. Framarar hafa verið að styrkja liðið sitt að undanförnu því Elías Bóasson er einnig búinn að skrifa undir tveggja ára samning við Fram. Elías Bóasson hefur verið hjá ÍR en er nú að snúa aftur heim í Fram. Fram komnir/farnir Komnir: Andri Már Rúnarsson frá Stjörnunni Elías Bóasson frá ÍR Róbert Örn Karlsson frá Víkingi Þorvaldur Tryggvason frá Fjölni Rógvi Dal Christiansen frá Kyndil (Færeyjum) Vilhelm Poulsen frá H71 Hoyvik (Færeyjum) Farnir: Andri Heimir Friðriksson til ÍR Fram Olís-deild karla Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Fótbolti Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Enski boltinn Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport Fótbolti Fleiri fréttir Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Öruggt hjá FH og Fram en endurkoma hjá ÍR á Nesinu Sjá meira
Andri Már Rúnarsson hefur fundið sér nýtt félag í Olís deild karla í handbolta en hann er búinn að ganga frá samningi við Fram. Í morgun sögðum við frá því að eldri bróðir hans, Sigtryggur Daði Rúnarsson, er búinn að semja við bikarmeistara ÍBV. Andri Rúnar gerir tveggja ára samning við Framliðið en þetta er efnilegur handboltamaður sem hefur verið í íslenska átján ára landsliðinu. Andri Rúnar er átján ára gamall (fæddur 2002) og sex árum yngri en Sigtryggur Daði sem er að koma heim út atvinnumennsku. Andri Már hefur aftur á móti spilað með Stjörnunni síðustu tvö tímabil en faðir þeirra er Rúnar Sigtryggsson fráfarandi þjálfari Stjörnunnar. Rúnar sendi þeim kveðju á Twitter í dag. Óska ungunum mínum @andrimarrunars & @Siddi13 góðs gengis í baráttunni #handball pic.twitter.com/5Hpf2do8pm— Rúnar Sigtryggsson (@RunarSigtryggs) May 12, 2020 Andri Már er leikstjórnandi og skoraði 41 mark fyrir Stjörnuna í Olís deildinni í vetur eða yfir tvö mörk að meðaltali í leik. Framarar hafa verið að styrkja liðið sitt að undanförnu því Elías Bóasson er einnig búinn að skrifa undir tveggja ára samning við Fram. Elías Bóasson hefur verið hjá ÍR en er nú að snúa aftur heim í Fram. Fram komnir/farnir Komnir: Andri Már Rúnarsson frá Stjörnunni Elías Bóasson frá ÍR Róbert Örn Karlsson frá Víkingi Þorvaldur Tryggvason frá Fjölni Rógvi Dal Christiansen frá Kyndil (Færeyjum) Vilhelm Poulsen frá H71 Hoyvik (Færeyjum) Farnir: Andri Heimir Friðriksson til ÍR
Komnir: Andri Már Rúnarsson frá Stjörnunni Elías Bóasson frá ÍR Róbert Örn Karlsson frá Víkingi Þorvaldur Tryggvason frá Fjölni Rógvi Dal Christiansen frá Kyndil (Færeyjum) Vilhelm Poulsen frá H71 Hoyvik (Færeyjum) Farnir: Andri Heimir Friðriksson til ÍR
Fram Olís-deild karla Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Sveindís með fernu í Meistaradeildinni Fótbolti Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Enski boltinn Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport Fótbolti Fleiri fréttir Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Öruggt hjá FH og Fram en endurkoma hjá ÍR á Nesinu Sjá meira