Dagskráin í dag: Lokakvöldið í Equsana-deildinni, bestu pílukastarar heims og klassískir fótboltaleikir Sindri Sverrisson skrifar 12. maí 2020 06:00 Úrslitin ráðast í Equsana-deildinni í kvöld. MYND/STÖÐ 2 SPORT Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Það verður bein útsending á Stöð 2 Sport frá lokakvöldi keppnistímabilsins í Equsana-deildinni í hestaíþróttum. Mótið er í umsjón hestamannafélagsins Spretts og fer fram í Samskipahöllinni í Kópavogi. Í kjölfarið er svo sýndur þáttur af Hestalífinu þar sem Gummi Ben bregður sér á hestbak í fyrsta sinn. Á stöðinni verða einnig sýndir eftirminnilegir leikir úr enska bikarnum og Meistaradeild Evrópu auk fleira efnis. Stöð 2 Sport 2 Á Stöð 2 Sport 2 verða skemmtilegir þættir um barnamótin í fótboltanum framan af degi, og leikir KR og Hauka í úrslitum Domino‘s-deildar karla í körfubolta árið 2016. Um kvöldið er bein útsending frá PDC Home Tour pílukastmótaröðinni, og körfuboltaheimildamyndir um Örlyg Sturluson, Martin Hermannsson og tvöfalda Íslandsmeistara Snæfells. Stöð 2 Sport 3 Úrslitaleikir úr ensku bikarkeppninni í fótbolta verða á dagskránni á Stöð 2 Sport 3, til að mynda leikur Chelsea og Manchester United frá árinu 2018. Um morguninn verða sýndir úrslitaleikirnir frá 2013 og 2015 í bikarkeppni kvenna í fótbolta á Íslandi. Stöð 2 eSport Á rafíþróttastöðinni verða útsendingar frá keppni í sýndarkappakstri, Valorant, League of Legends og Counter-Strike. Stöð 2 Golf Opna breska meistaramótið, eða The Open, verður í aðalhlutverki á Stöð 2 Golf í dag þar sem sýndar verða myndir um öll mótin frá 2015-2019, auk fleira efnis. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Golf Rafíþróttir Dominos-deild karla Enski boltinn Pílukast Hestar Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti Fleiri fréttir Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Það verður bein útsending á Stöð 2 Sport frá lokakvöldi keppnistímabilsins í Equsana-deildinni í hestaíþróttum. Mótið er í umsjón hestamannafélagsins Spretts og fer fram í Samskipahöllinni í Kópavogi. Í kjölfarið er svo sýndur þáttur af Hestalífinu þar sem Gummi Ben bregður sér á hestbak í fyrsta sinn. Á stöðinni verða einnig sýndir eftirminnilegir leikir úr enska bikarnum og Meistaradeild Evrópu auk fleira efnis. Stöð 2 Sport 2 Á Stöð 2 Sport 2 verða skemmtilegir þættir um barnamótin í fótboltanum framan af degi, og leikir KR og Hauka í úrslitum Domino‘s-deildar karla í körfubolta árið 2016. Um kvöldið er bein útsending frá PDC Home Tour pílukastmótaröðinni, og körfuboltaheimildamyndir um Örlyg Sturluson, Martin Hermannsson og tvöfalda Íslandsmeistara Snæfells. Stöð 2 Sport 3 Úrslitaleikir úr ensku bikarkeppninni í fótbolta verða á dagskránni á Stöð 2 Sport 3, til að mynda leikur Chelsea og Manchester United frá árinu 2018. Um morguninn verða sýndir úrslitaleikirnir frá 2013 og 2015 í bikarkeppni kvenna í fótbolta á Íslandi. Stöð 2 eSport Á rafíþróttastöðinni verða útsendingar frá keppni í sýndarkappakstri, Valorant, League of Legends og Counter-Strike. Stöð 2 Golf Opna breska meistaramótið, eða The Open, verður í aðalhlutverki á Stöð 2 Golf í dag þar sem sýndar verða myndir um öll mótin frá 2015-2019, auk fleira efnis. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Golf Rafíþróttir Dominos-deild karla Enski boltinn Pílukast Hestar Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti Fleiri fréttir Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Sjá meira