Dagskráin í dag: Lokakvöldið í Equsana-deildinni, bestu pílukastarar heims og klassískir fótboltaleikir Sindri Sverrisson skrifar 12. maí 2020 06:00 Úrslitin ráðast í Equsana-deildinni í kvöld. MYND/STÖÐ 2 SPORT Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Það verður bein útsending á Stöð 2 Sport frá lokakvöldi keppnistímabilsins í Equsana-deildinni í hestaíþróttum. Mótið er í umsjón hestamannafélagsins Spretts og fer fram í Samskipahöllinni í Kópavogi. Í kjölfarið er svo sýndur þáttur af Hestalífinu þar sem Gummi Ben bregður sér á hestbak í fyrsta sinn. Á stöðinni verða einnig sýndir eftirminnilegir leikir úr enska bikarnum og Meistaradeild Evrópu auk fleira efnis. Stöð 2 Sport 2 Á Stöð 2 Sport 2 verða skemmtilegir þættir um barnamótin í fótboltanum framan af degi, og leikir KR og Hauka í úrslitum Domino‘s-deildar karla í körfubolta árið 2016. Um kvöldið er bein útsending frá PDC Home Tour pílukastmótaröðinni, og körfuboltaheimildamyndir um Örlyg Sturluson, Martin Hermannsson og tvöfalda Íslandsmeistara Snæfells. Stöð 2 Sport 3 Úrslitaleikir úr ensku bikarkeppninni í fótbolta verða á dagskránni á Stöð 2 Sport 3, til að mynda leikur Chelsea og Manchester United frá árinu 2018. Um morguninn verða sýndir úrslitaleikirnir frá 2013 og 2015 í bikarkeppni kvenna í fótbolta á Íslandi. Stöð 2 eSport Á rafíþróttastöðinni verða útsendingar frá keppni í sýndarkappakstri, Valorant, League of Legends og Counter-Strike. Stöð 2 Golf Opna breska meistaramótið, eða The Open, verður í aðalhlutverki á Stöð 2 Golf í dag þar sem sýndar verða myndir um öll mótin frá 2015-2019, auk fleira efnis. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Golf Rafíþróttir Dominos-deild karla Enski boltinn Pílukast Hestar Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Í beinni: Fram - FH | FH getur knúið fram oddaleik Handbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Í beinni: Fram - FH | FH getur knúið fram oddaleik Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Það verður bein útsending á Stöð 2 Sport frá lokakvöldi keppnistímabilsins í Equsana-deildinni í hestaíþróttum. Mótið er í umsjón hestamannafélagsins Spretts og fer fram í Samskipahöllinni í Kópavogi. Í kjölfarið er svo sýndur þáttur af Hestalífinu þar sem Gummi Ben bregður sér á hestbak í fyrsta sinn. Á stöðinni verða einnig sýndir eftirminnilegir leikir úr enska bikarnum og Meistaradeild Evrópu auk fleira efnis. Stöð 2 Sport 2 Á Stöð 2 Sport 2 verða skemmtilegir þættir um barnamótin í fótboltanum framan af degi, og leikir KR og Hauka í úrslitum Domino‘s-deildar karla í körfubolta árið 2016. Um kvöldið er bein útsending frá PDC Home Tour pílukastmótaröðinni, og körfuboltaheimildamyndir um Örlyg Sturluson, Martin Hermannsson og tvöfalda Íslandsmeistara Snæfells. Stöð 2 Sport 3 Úrslitaleikir úr ensku bikarkeppninni í fótbolta verða á dagskránni á Stöð 2 Sport 3, til að mynda leikur Chelsea og Manchester United frá árinu 2018. Um morguninn verða sýndir úrslitaleikirnir frá 2013 og 2015 í bikarkeppni kvenna í fótbolta á Íslandi. Stöð 2 eSport Á rafíþróttastöðinni verða útsendingar frá keppni í sýndarkappakstri, Valorant, League of Legends og Counter-Strike. Stöð 2 Golf Opna breska meistaramótið, eða The Open, verður í aðalhlutverki á Stöð 2 Golf í dag þar sem sýndar verða myndir um öll mótin frá 2015-2019, auk fleira efnis. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Golf Rafíþróttir Dominos-deild karla Enski boltinn Pílukast Hestar Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Í beinni: Fram - FH | FH getur knúið fram oddaleik Handbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Í beinni: Fram - FH | FH getur knúið fram oddaleik Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Sjá meira