Enska úrvalsdeildin planar að fara af stað um sömu helgi og Pepsi Max Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2020 12:30 Roberto Firmino, Mohamed Salah og Sadio Mane geta eflaust ekki beðið eftir þvi að fara aftur af stað og tryggja Liverpool langþráðan Englandsmeistaratitil. Getty/Michael Regan „Match of the Day“ þátturinn á BBC er farinn að undirbúa það að enska úrvalsdeildin byrji aftur helgina 12. til 14. júní. Enska úrvalsdeildin á enn eftir að kjósa um það hvort að það eigi að klára leikina eða ekki en það lítur út fyrir að sviðsmyndin sé nú klár ákveði félögin að fara aftur af stað. Fari svo að enska úrvalsdeildin fari aftur af stað helgina 12. til 14. júní þá mun hún byrja um sömu helgi og Pepsi Max deild karla hefst. Two months of uninterrupted games Three-day weekends of games Four midweek rounds Plans to show all 92 games livehttps://t.co/ttLznSCZ5C— SPORTbible (@sportbible) May 11, 2020 The Telegraph hefur heimildir fyrir því að breska ríkisútvarpinu hafi verið sagt að undirbúa sig fyrir tvo mánuði af ensku úrvalsdeildinni. Leikirnir munu fara fram á þremur dögum um hverja helgi, föstudegi til sunnudags, og að auki verða fjórar umferðir spilaðar í miðri viku. Það á eftir að spila 92 leiki af ensku úrvalsdeildinni en fjögur lið eiga eftir tíu leiki og öll hin sextán eiga eftir að spila níu leiki. Knattspyrnusamband Evrópu hefur gefið það út að deildirnar verði að klárast fyrir 2. ágúst. Í sömu frétt er talað um það að enska bikarkeppnin verði spiluð með fram þessum umferðum og að bikarúrslitaleikurinn hafi verið settur á 7. ágúst. Player contracts, testing positive, and getting players onboard: 10 issues for the Premier League to solve | @JBurtTelegraph https://t.co/9kRehWuheg— Telegraph Football (@TeleFootball) May 11, 2020 Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Sjá meira
„Match of the Day“ þátturinn á BBC er farinn að undirbúa það að enska úrvalsdeildin byrji aftur helgina 12. til 14. júní. Enska úrvalsdeildin á enn eftir að kjósa um það hvort að það eigi að klára leikina eða ekki en það lítur út fyrir að sviðsmyndin sé nú klár ákveði félögin að fara aftur af stað. Fari svo að enska úrvalsdeildin fari aftur af stað helgina 12. til 14. júní þá mun hún byrja um sömu helgi og Pepsi Max deild karla hefst. Two months of uninterrupted games Three-day weekends of games Four midweek rounds Plans to show all 92 games livehttps://t.co/ttLznSCZ5C— SPORTbible (@sportbible) May 11, 2020 The Telegraph hefur heimildir fyrir því að breska ríkisútvarpinu hafi verið sagt að undirbúa sig fyrir tvo mánuði af ensku úrvalsdeildinni. Leikirnir munu fara fram á þremur dögum um hverja helgi, föstudegi til sunnudags, og að auki verða fjórar umferðir spilaðar í miðri viku. Það á eftir að spila 92 leiki af ensku úrvalsdeildinni en fjögur lið eiga eftir tíu leiki og öll hin sextán eiga eftir að spila níu leiki. Knattspyrnusamband Evrópu hefur gefið það út að deildirnar verði að klárast fyrir 2. ágúst. Í sömu frétt er talað um það að enska bikarkeppnin verði spiluð með fram þessum umferðum og að bikarúrslitaleikurinn hafi verið settur á 7. ágúst. Player contracts, testing positive, and getting players onboard: 10 issues for the Premier League to solve | @JBurtTelegraph https://t.co/9kRehWuheg— Telegraph Football (@TeleFootball) May 11, 2020
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Sjá meira