Dagur 10: Ferðalangur í eigin landi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. apríl 2020 10:00 Garpur heldur áfram á hringveginum, aleinn á ferð á tímum kórónuveiru. Vísir/Garpur Elísabetarson Kvikmyndagerðamaðurinn Garpur Elísabetarson er lagður af stað í einstakt ferðalag um landið. Ferðadagbók hans fyrir tíunda daginn má finna hér fyrir neðan. Dagur tíu. Dagurinn sem átti að vera lokadagur ferðalagsins en var það svo sannarlega ekki. Ég er á Vestfjörðum. Vísir/Garpur Elísabetarson Ég vaknaði við hanagal í Heydal í Mjóafirði. Sólin skein og loksins sá ég í fjallstindanna. Þvílík fegurð. Leið mín lá til Ísafjarðar. Klippa: Dagur 10 - Ferðalangur í eigin landi Ég stoppaði þó hjá selunum mínum, sem lágu flatmaga í sólinni. Þeir voru of latir til að kippa sér upp við mína nærveru en sumir litu þó upp til að heilsa. Vísir/Garpur ElísabetarsonVísir/Garpur ElísabetarsonVísir/Garpur ElísabetarsonVísir/Garpur ElísabetarsonVísir/Garpur Elísabetarson Ég keyrði inn í Ísafjarðabæ, milli fjallanna. Mögulega uppáhalds bærinn minn á landinu. Það er eitthvað við að keyra þarna inn í bæinn, einhver sterk heimatilfinning. Ég rúntaði um bæinn og varð litið út á djúp þegar ég sá varðskipið Þór á fleygiferð. Ég hafði skásamband við áhöfn og bað þá vinsamlegast ekki skjóta niður flygildið mitt ef þeir yrðu varir við það. Því þetta þyrfti ég að fanga. Voldugt skip Landhelgisgæslunnar umkringd fjöllum Vestfjarða má sjá í meðfylgjandi myndbandi. Vísir/Garpur Elísabetarson Ég eyddi svo kvöldinu úti á bryggju þar sem ég fylgdist með sólinni setjast. Á morgun held ég suður, hvert veit ég þó ekki. Það er kannski það sem gerir þetta ferðalag svo töfrandi. Næstu daga ferðast Garpur Elísabetarson um landið. Garpur er aleinn en vopnaður myndavélum fyrir ferðadagbók, sem hann heldur úti hér á Vísi og í Bítinu á Stöð 2. Garpur heimsækir íslenskar náttúruperlur og hvetur Íslendinga til að kynnast landinu sínu betur. Einnig er hægt að fylgjast með Garpi á Instagram og á Facebook-síðunni Ferðalangur í eigin landi. Ferðalagið er unnið í samstarfi við Samtök ferðaþjónustunnar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Ferðalangur í eigin landi Ferðalög Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Gurrý selur slotið Lífið Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Sjá meira
Kvikmyndagerðamaðurinn Garpur Elísabetarson er lagður af stað í einstakt ferðalag um landið. Ferðadagbók hans fyrir tíunda daginn má finna hér fyrir neðan. Dagur tíu. Dagurinn sem átti að vera lokadagur ferðalagsins en var það svo sannarlega ekki. Ég er á Vestfjörðum. Vísir/Garpur Elísabetarson Ég vaknaði við hanagal í Heydal í Mjóafirði. Sólin skein og loksins sá ég í fjallstindanna. Þvílík fegurð. Leið mín lá til Ísafjarðar. Klippa: Dagur 10 - Ferðalangur í eigin landi Ég stoppaði þó hjá selunum mínum, sem lágu flatmaga í sólinni. Þeir voru of latir til að kippa sér upp við mína nærveru en sumir litu þó upp til að heilsa. Vísir/Garpur ElísabetarsonVísir/Garpur ElísabetarsonVísir/Garpur ElísabetarsonVísir/Garpur ElísabetarsonVísir/Garpur Elísabetarson Ég keyrði inn í Ísafjarðabæ, milli fjallanna. Mögulega uppáhalds bærinn minn á landinu. Það er eitthvað við að keyra þarna inn í bæinn, einhver sterk heimatilfinning. Ég rúntaði um bæinn og varð litið út á djúp þegar ég sá varðskipið Þór á fleygiferð. Ég hafði skásamband við áhöfn og bað þá vinsamlegast ekki skjóta niður flygildið mitt ef þeir yrðu varir við það. Því þetta þyrfti ég að fanga. Voldugt skip Landhelgisgæslunnar umkringd fjöllum Vestfjarða má sjá í meðfylgjandi myndbandi. Vísir/Garpur Elísabetarson Ég eyddi svo kvöldinu úti á bryggju þar sem ég fylgdist með sólinni setjast. Á morgun held ég suður, hvert veit ég þó ekki. Það er kannski það sem gerir þetta ferðalag svo töfrandi. Næstu daga ferðast Garpur Elísabetarson um landið. Garpur er aleinn en vopnaður myndavélum fyrir ferðadagbók, sem hann heldur úti hér á Vísi og í Bítinu á Stöð 2. Garpur heimsækir íslenskar náttúruperlur og hvetur Íslendinga til að kynnast landinu sínu betur. Einnig er hægt að fylgjast með Garpi á Instagram og á Facebook-síðunni Ferðalangur í eigin landi. Ferðalagið er unnið í samstarfi við Samtök ferðaþjónustunnar.
Næstu daga ferðast Garpur Elísabetarson um landið. Garpur er aleinn en vopnaður myndavélum fyrir ferðadagbók, sem hann heldur úti hér á Vísi og í Bítinu á Stöð 2. Garpur heimsækir íslenskar náttúruperlur og hvetur Íslendinga til að kynnast landinu sínu betur. Einnig er hægt að fylgjast með Garpi á Instagram og á Facebook-síðunni Ferðalangur í eigin landi. Ferðalagið er unnið í samstarfi við Samtök ferðaþjónustunnar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Ferðalangur í eigin landi Ferðalög Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Gurrý selur slotið Lífið Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Sjá meira