Ásmundur um ákvörðun Bergsveins: Högg í magann fyrir okkur Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. maí 2020 21:00 Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis. Vísir/Skjáskot Bergsveinn Ólafsson, fyrrum fyrirliði Fjölnis, ákvað að leggja takkaskóna á hilluna í gær, rétt rúmum mánuði áður en keppni í Pepsi-Max deildinni hefst. Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, segir ákvörðun Bergsveins hafa komið öllum í opna skjöldu en hann ræddi við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í dag. „Þetta var mjög óvænt. Hann talaði við okkur á fimmtudaginn og tilkynnti okkur þetta. Hann kallaði okkur þjálfarana saman og vildi spjalla. Ég hef oft tekið fín spjöll við Begga um skemmtilegri málefni en þetta. Þessar fregnir voru högg í magann fyrir okkur þjálfarana og við þurftum smá tíma til að vega og meta okkar viðbrögð,“ segir Ásmundur. Ef ekki væri fyrir faraldur kórónuveirunnar væri keppni í Pepsi-Max deildinni nú þegar hafin en eins og staðan er í dag hefja Fjölnismenn leik í deildinni þann 14.júní næstkomandi þegar þeir heimsækja bikarmeistara Víkings. „Á þessum tímapunkti áttu ekki von á því að þessar tilfinningar séu að blunda í fyrirliðanum þínum. Þetta er áskorun fyrir okkur og menn þurfa bara að stíga upp.“ „Tímasetningin er slæm fyrir okkur. Þetta er væntanlega eitthvað sem hann þurfti að koma frá sér og við virðum það. Beggi er flottur strákur og það er enginn sem ber kala til hans en hann setur okkur í erfið mál. Auðvitað hefði verið betra að vita af þessu áður en undirbúningstímabilið hófst,“ segir Ásmundur. Viðtalið við Ásmund í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Ásmundur Arnarsson um ákvörðun Bergsveins Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Fjölnir Tengdar fréttir Bergsveinn: Er miklu meiri leiðtogi en fótboltamaður Fyrrum fyrirliði Fjölnis í fótbolta kveðst hafa glatað ástríðunni fyrir íþróttinni og er því hættur að leika með liðinu. 9. maí 2020 17:30 Bergsveinn: Erfiðasta sem ég hef gert í langan tíma Bergsveinn Ólafsson, sem tilkynnti í dag að hann væri hættur í fótbolta, segir að tilfinningin að hætta í fótbolta hafi blundað í honum lengi og ákvörðunin hafi ekki verið tekið í neinu flýti. 8. maí 2020 19:39 Bergsveinn hættur í fótbolta Bergsveinn Ólafsson, fyrirliði Fjölnis, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann staðfesti þetta nú undir kvöld. 8. maí 2020 18:37 Mest lesið Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Sjá meira
Bergsveinn Ólafsson, fyrrum fyrirliði Fjölnis, ákvað að leggja takkaskóna á hilluna í gær, rétt rúmum mánuði áður en keppni í Pepsi-Max deildinni hefst. Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, segir ákvörðun Bergsveins hafa komið öllum í opna skjöldu en hann ræddi við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í dag. „Þetta var mjög óvænt. Hann talaði við okkur á fimmtudaginn og tilkynnti okkur þetta. Hann kallaði okkur þjálfarana saman og vildi spjalla. Ég hef oft tekið fín spjöll við Begga um skemmtilegri málefni en þetta. Þessar fregnir voru högg í magann fyrir okkur þjálfarana og við þurftum smá tíma til að vega og meta okkar viðbrögð,“ segir Ásmundur. Ef ekki væri fyrir faraldur kórónuveirunnar væri keppni í Pepsi-Max deildinni nú þegar hafin en eins og staðan er í dag hefja Fjölnismenn leik í deildinni þann 14.júní næstkomandi þegar þeir heimsækja bikarmeistara Víkings. „Á þessum tímapunkti áttu ekki von á því að þessar tilfinningar séu að blunda í fyrirliðanum þínum. Þetta er áskorun fyrir okkur og menn þurfa bara að stíga upp.“ „Tímasetningin er slæm fyrir okkur. Þetta er væntanlega eitthvað sem hann þurfti að koma frá sér og við virðum það. Beggi er flottur strákur og það er enginn sem ber kala til hans en hann setur okkur í erfið mál. Auðvitað hefði verið betra að vita af þessu áður en undirbúningstímabilið hófst,“ segir Ásmundur. Viðtalið við Ásmund í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Ásmundur Arnarsson um ákvörðun Bergsveins
Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Fjölnir Tengdar fréttir Bergsveinn: Er miklu meiri leiðtogi en fótboltamaður Fyrrum fyrirliði Fjölnis í fótbolta kveðst hafa glatað ástríðunni fyrir íþróttinni og er því hættur að leika með liðinu. 9. maí 2020 17:30 Bergsveinn: Erfiðasta sem ég hef gert í langan tíma Bergsveinn Ólafsson, sem tilkynnti í dag að hann væri hættur í fótbolta, segir að tilfinningin að hætta í fótbolta hafi blundað í honum lengi og ákvörðunin hafi ekki verið tekið í neinu flýti. 8. maí 2020 19:39 Bergsveinn hættur í fótbolta Bergsveinn Ólafsson, fyrirliði Fjölnis, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann staðfesti þetta nú undir kvöld. 8. maí 2020 18:37 Mest lesið Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Sjá meira
Bergsveinn: Er miklu meiri leiðtogi en fótboltamaður Fyrrum fyrirliði Fjölnis í fótbolta kveðst hafa glatað ástríðunni fyrir íþróttinni og er því hættur að leika með liðinu. 9. maí 2020 17:30
Bergsveinn: Erfiðasta sem ég hef gert í langan tíma Bergsveinn Ólafsson, sem tilkynnti í dag að hann væri hættur í fótbolta, segir að tilfinningin að hætta í fótbolta hafi blundað í honum lengi og ákvörðunin hafi ekki verið tekið í neinu flýti. 8. maí 2020 19:39
Bergsveinn hættur í fótbolta Bergsveinn Ólafsson, fyrirliði Fjölnis, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann staðfesti þetta nú undir kvöld. 8. maí 2020 18:37