„Trúi ekki öðru en að Gunnar berjist á þessu ári“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. maí 2020 12:45 Gunnar Nelson eftir bardagann við Burns í september. vísir/getty Pétur Marinó Jónsson, einn helsti bardagaspekingur landsins, býst við því að Gunnar Nelson muni berjast aftur á þessu ári. Þetta sagði hann í samtali við Sportið í dag í gær. Gunnar var að stefna á það að berjast í Írlandi í sumar en nú hefur írska ríkisstjórnin gefið það út að engir stór viðburður verður í landinu fyrr en í haust. „Ég trúi ekki öðru en Gunnar berjist á þessu ári,“ sagði Pétur Marinó við Henry Birgi í Sportinu í dag. Gunnar barðist síðast við Gilbert Burns í september og tapaði. „Hann var að stefna á bardagakvöld 15. ágúst en það er ekki búið að fresta því enn sem komið er. Dublin er þó búið að gefa það út að þeir verða ekki með viðburði sem eru yfir fimm þúsund manns.“ „Það er frekar hæpið að UFC vilji fara þangað þegar þeir geta ekki verið með alla áhorfendurna. Það er hluti af stemningunni en ég býst við því að hann reyni að finna bardaga annars staðar.“ „Kannski verður það á þessari bardagaeyju eða að hlutirnir verða betri í haust og menn berjist þá. Ég held að hann sé orðinn pínu æstur í að gera eitthvað,“ sagði Pétur. Allt viðtalið við Pétur má heyra hér að neðan en þar ræðir hann meðal annars um bardagakvöldið í UFC í kvöld. Klippa: Sportið í dag - Pétur Marinó um UFC helgarinnar Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. MMA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Fleiri fréttir Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sjá meira
Pétur Marinó Jónsson, einn helsti bardagaspekingur landsins, býst við því að Gunnar Nelson muni berjast aftur á þessu ári. Þetta sagði hann í samtali við Sportið í dag í gær. Gunnar var að stefna á það að berjast í Írlandi í sumar en nú hefur írska ríkisstjórnin gefið það út að engir stór viðburður verður í landinu fyrr en í haust. „Ég trúi ekki öðru en Gunnar berjist á þessu ári,“ sagði Pétur Marinó við Henry Birgi í Sportinu í dag. Gunnar barðist síðast við Gilbert Burns í september og tapaði. „Hann var að stefna á bardagakvöld 15. ágúst en það er ekki búið að fresta því enn sem komið er. Dublin er þó búið að gefa það út að þeir verða ekki með viðburði sem eru yfir fimm þúsund manns.“ „Það er frekar hæpið að UFC vilji fara þangað þegar þeir geta ekki verið með alla áhorfendurna. Það er hluti af stemningunni en ég býst við því að hann reyni að finna bardaga annars staðar.“ „Kannski verður það á þessari bardagaeyju eða að hlutirnir verða betri í haust og menn berjist þá. Ég held að hann sé orðinn pínu æstur í að gera eitthvað,“ sagði Pétur. Allt viðtalið við Pétur má heyra hér að neðan en þar ræðir hann meðal annars um bardagakvöldið í UFC í kvöld. Klippa: Sportið í dag - Pétur Marinó um UFC helgarinnar Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
MMA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Fleiri fréttir Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti