Helgi: Það er enginn að fara selja Gary Martin Anton Ingi Leifsson skrifar 8. maí 2020 19:00 Helgi Sigurðsson tók við ÍBV í vetur en kórónuveiran hefur sett strik í reikninginn. vísir/s2s Helgi Sigurðsson, þjálfari ÍBV í 1. deild karla í knattspyrnu, segir að félagið mun ekki selja Gary Martin frá félaginu. Þetta staðfesti hann við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Sportpakka kvöldsins. Helgi tók við ÍBV í vetur eftir að hafa þjálfað Fylki síðustu ár en kórónuveiran hefur sett strik í reikninginn á fyrsta undirbúningstímabili Helga í Vestmannaeyjum. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Gary Martin hjá félaginu eftir að kórónuveiran skall á og óvíst varð um krakkamótin í Eyjum sem og Þjóðhátið. Helgi segir að það sé enginn á faraldsfæti frá Eyjum; hvorki Gary Martin né einhver annar. „Það er enginn sem er að fara láta hann fara neitt eða einhverja aðra leikmenn. Við erum með okkar hóp sem við erum mjög sáttir með enda held ég að Gary líði rosalega vel hérna í Eyjum,“ sagði Helgi. „Gary er frábær leikmaður en ÍBV snýst ekki bara um Gary. Við erum með fullt af góðum mönnum í liðinu. Gary verður bara góður ef að aðrir leikmenn standa sig líka og sömuleiðis standa aðrir leikmenn sig vel ef Gary hjálpar þeim. Þetta er spurningarmerki um að ná að vinna saman sem lið og ef við náum því þá munu einstaklingarnir njóta sín.“ „Gary hefur sýnt það í gegnum árin að hann að skora mörk og skorar yfirleitt mikið af mörkum. Við þurfum á því að halda en við erum með mörg vopn í vopnabúrinu til þess að skora mörg mörk.“ Allt viðtalið má sjá hér að neðan þar sem Helgi ræðir meðal annars um möguleika ÍBV sem og hlutverk Bjarna Ólafs Eiríkssonar. Klippa: Sportpakkinn - Sportpakkinn Íslenski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys Sjá meira
Helgi Sigurðsson, þjálfari ÍBV í 1. deild karla í knattspyrnu, segir að félagið mun ekki selja Gary Martin frá félaginu. Þetta staðfesti hann við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Sportpakka kvöldsins. Helgi tók við ÍBV í vetur eftir að hafa þjálfað Fylki síðustu ár en kórónuveiran hefur sett strik í reikninginn á fyrsta undirbúningstímabili Helga í Vestmannaeyjum. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Gary Martin hjá félaginu eftir að kórónuveiran skall á og óvíst varð um krakkamótin í Eyjum sem og Þjóðhátið. Helgi segir að það sé enginn á faraldsfæti frá Eyjum; hvorki Gary Martin né einhver annar. „Það er enginn sem er að fara láta hann fara neitt eða einhverja aðra leikmenn. Við erum með okkar hóp sem við erum mjög sáttir með enda held ég að Gary líði rosalega vel hérna í Eyjum,“ sagði Helgi. „Gary er frábær leikmaður en ÍBV snýst ekki bara um Gary. Við erum með fullt af góðum mönnum í liðinu. Gary verður bara góður ef að aðrir leikmenn standa sig líka og sömuleiðis standa aðrir leikmenn sig vel ef Gary hjálpar þeim. Þetta er spurningarmerki um að ná að vinna saman sem lið og ef við náum því þá munu einstaklingarnir njóta sín.“ „Gary hefur sýnt það í gegnum árin að hann að skora mörk og skorar yfirleitt mikið af mörkum. Við þurfum á því að halda en við erum með mörg vopn í vopnabúrinu til þess að skora mörg mörk.“ Allt viðtalið má sjá hér að neðan þar sem Helgi ræðir meðal annars um möguleika ÍBV sem og hlutverk Bjarna Ólafs Eiríkssonar. Klippa: Sportpakkinn -
Sportpakkinn Íslenski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys Sjá meira