Helgi: Það er enginn að fara selja Gary Martin Anton Ingi Leifsson skrifar 8. maí 2020 19:00 Helgi Sigurðsson tók við ÍBV í vetur en kórónuveiran hefur sett strik í reikninginn. vísir/s2s Helgi Sigurðsson, þjálfari ÍBV í 1. deild karla í knattspyrnu, segir að félagið mun ekki selja Gary Martin frá félaginu. Þetta staðfesti hann við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Sportpakka kvöldsins. Helgi tók við ÍBV í vetur eftir að hafa þjálfað Fylki síðustu ár en kórónuveiran hefur sett strik í reikninginn á fyrsta undirbúningstímabili Helga í Vestmannaeyjum. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Gary Martin hjá félaginu eftir að kórónuveiran skall á og óvíst varð um krakkamótin í Eyjum sem og Þjóðhátið. Helgi segir að það sé enginn á faraldsfæti frá Eyjum; hvorki Gary Martin né einhver annar. „Það er enginn sem er að fara láta hann fara neitt eða einhverja aðra leikmenn. Við erum með okkar hóp sem við erum mjög sáttir með enda held ég að Gary líði rosalega vel hérna í Eyjum,“ sagði Helgi. „Gary er frábær leikmaður en ÍBV snýst ekki bara um Gary. Við erum með fullt af góðum mönnum í liðinu. Gary verður bara góður ef að aðrir leikmenn standa sig líka og sömuleiðis standa aðrir leikmenn sig vel ef Gary hjálpar þeim. Þetta er spurningarmerki um að ná að vinna saman sem lið og ef við náum því þá munu einstaklingarnir njóta sín.“ „Gary hefur sýnt það í gegnum árin að hann að skora mörk og skorar yfirleitt mikið af mörkum. Við þurfum á því að halda en við erum með mörg vopn í vopnabúrinu til þess að skora mörg mörk.“ Allt viðtalið má sjá hér að neðan þar sem Helgi ræðir meðal annars um möguleika ÍBV sem og hlutverk Bjarna Ólafs Eiríkssonar. Klippa: Sportpakkinn - Sportpakkinn Íslenski boltinn Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Í beinni: ÍA - Víkingur | Niðurbrotnir gestir gegn neðsta liðinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Sjá meira
Helgi Sigurðsson, þjálfari ÍBV í 1. deild karla í knattspyrnu, segir að félagið mun ekki selja Gary Martin frá félaginu. Þetta staðfesti hann við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Sportpakka kvöldsins. Helgi tók við ÍBV í vetur eftir að hafa þjálfað Fylki síðustu ár en kórónuveiran hefur sett strik í reikninginn á fyrsta undirbúningstímabili Helga í Vestmannaeyjum. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Gary Martin hjá félaginu eftir að kórónuveiran skall á og óvíst varð um krakkamótin í Eyjum sem og Þjóðhátið. Helgi segir að það sé enginn á faraldsfæti frá Eyjum; hvorki Gary Martin né einhver annar. „Það er enginn sem er að fara láta hann fara neitt eða einhverja aðra leikmenn. Við erum með okkar hóp sem við erum mjög sáttir með enda held ég að Gary líði rosalega vel hérna í Eyjum,“ sagði Helgi. „Gary er frábær leikmaður en ÍBV snýst ekki bara um Gary. Við erum með fullt af góðum mönnum í liðinu. Gary verður bara góður ef að aðrir leikmenn standa sig líka og sömuleiðis standa aðrir leikmenn sig vel ef Gary hjálpar þeim. Þetta er spurningarmerki um að ná að vinna saman sem lið og ef við náum því þá munu einstaklingarnir njóta sín.“ „Gary hefur sýnt það í gegnum árin að hann að skora mörk og skorar yfirleitt mikið af mörkum. Við þurfum á því að halda en við erum með mörg vopn í vopnabúrinu til þess að skora mörg mörk.“ Allt viðtalið má sjá hér að neðan þar sem Helgi ræðir meðal annars um möguleika ÍBV sem og hlutverk Bjarna Ólafs Eiríkssonar. Klippa: Sportpakkinn -
Sportpakkinn Íslenski boltinn Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Í beinni: ÍA - Víkingur | Niðurbrotnir gestir gegn neðsta liðinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Sjá meira