Conor brjálaðist á Twitter en sá svo að sér Anton Ingi Leifsson skrifar 8. maí 2020 23:00 Conor McGregor. Vísir/Getty Bardagakappinn Conor McGregor var ekki sáttur á Twitter fyrr í dag en hann sá síðan að sér og eyddi tístinu sínu. UFC birti í dag lista yfir bestu bardagakappanna og Conor er í 3. sætinu á eftir Dustin Poirier en Conor hafði betur gegn Poierier árið 2014. Conor rotaði Poirier á 90 sekúndum en er nú kominn aftar en Poirier á lista (e. rankings) UFC. Írinn virðist ekki vera par sáttur við þetta. 'How is that pea ahead of me!?'Conor McGregor FUMES at latest UFC rankings before deleting angry tweet https://t.co/WFjZCvJO0p— MailOnline Sport (@MailSport) May 8, 2020 „Hvernig er þessi baun (e. pea) á undan mér á listanum?“ sagði Conor. Hann sagði enn frekar í tístinu að hann hafi afgreitt hann á 90 sekúndum en virðist svo hafa séð að sér og eyddi tístinu. Poirier var þá fljótur til og svaraði Conor. Hann sagði að hann væri ofar en Conor vegna þess að hann hafi verið að berjast við alvöru menn en Conor hafi verið að handvelja sér andstæðinga. Poirier hefur verið að reyna fá að berjast aftur gegn Conor en það hefur ekki tekist. Reikna má að með nýjustu tíðindum sé líklegt að þeir reyni að berjast á næstu árum. #ConorMcGregor blasts UFC latest lightweight rankings for putting Poirier ahead of himConor deleted the tweet later#UFC #MMA pic.twitter.com/KjK67VxxQB— MMA India (@MMAIndiaShow) May 8, 2020 MMA Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Sport Fleiri fréttir „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Sjá meira
Bardagakappinn Conor McGregor var ekki sáttur á Twitter fyrr í dag en hann sá síðan að sér og eyddi tístinu sínu. UFC birti í dag lista yfir bestu bardagakappanna og Conor er í 3. sætinu á eftir Dustin Poirier en Conor hafði betur gegn Poierier árið 2014. Conor rotaði Poirier á 90 sekúndum en er nú kominn aftar en Poirier á lista (e. rankings) UFC. Írinn virðist ekki vera par sáttur við þetta. 'How is that pea ahead of me!?'Conor McGregor FUMES at latest UFC rankings before deleting angry tweet https://t.co/WFjZCvJO0p— MailOnline Sport (@MailSport) May 8, 2020 „Hvernig er þessi baun (e. pea) á undan mér á listanum?“ sagði Conor. Hann sagði enn frekar í tístinu að hann hafi afgreitt hann á 90 sekúndum en virðist svo hafa séð að sér og eyddi tístinu. Poirier var þá fljótur til og svaraði Conor. Hann sagði að hann væri ofar en Conor vegna þess að hann hafi verið að berjast við alvöru menn en Conor hafi verið að handvelja sér andstæðinga. Poirier hefur verið að reyna fá að berjast aftur gegn Conor en það hefur ekki tekist. Reikna má að með nýjustu tíðindum sé líklegt að þeir reyni að berjast á næstu árum. #ConorMcGregor blasts UFC latest lightweight rankings for putting Poirier ahead of himConor deleted the tweet later#UFC #MMA pic.twitter.com/KjK67VxxQB— MMA India (@MMAIndiaShow) May 8, 2020
MMA Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Sport Fleiri fréttir „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Sjá meira