33 milljónir sótt um atvinnuleysisbætur á sex vikum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. maí 2020 23:30 Þessi búð í Michigan-ríki Bandaríkjanna er lokuð, eins og svo margar aðrar. AP/Paul Sancya) 33 milljónir Bandaríkjamanna hafa sótt um atvinnuleysisbætur í Bandaríkjunum á síðustu sex vikum. Þeim sem sækja um atvinnuleysisbætur fækkar á milli vikna, en tölurnar eru enn gríðarlegar háar. Gert er ráð fyrir að atvinnuleysi í apríl hafi verið fimmtán prósent. Þetta kemur fram í nýrri vinnumarkaðsskýrslu vinnumálaráðuneytis Bandaríkjanna. Þar segir að frá því um miðjan mars hafi tuttugu prósent vinnuaflsins í Bandaríkjunum sótt um atvinnuleysisbætur. Alls sóttu 6,9 milljónir um atvinnuleysisbætur í einni viku í mars en sú tala hefur farið lækkandi en í síðustu viku sóttu 3,2 milljónir manna um bætur. Nýjar atvinnuleysistölur verða birtar á morgun og er gert ráð fyrir að sú mynd sem muni birtast þar verði sú dekksta frá því Kreppunni miklu á þriðja áratug síðustu aldar. Talið er að 21 milljón starfa hafi tapist í síðasta mánuði, sem myndi þýða að nær öll þau störf sem sköpuð hafa verið frá lokum fjármálakreppunnar 2008 og 2009 hafi tapast á einum mánuði, að því er segir í frétt AP Líkt og víða um heim hafa mörg fyrirtæki í Bandaríkjunum dregið seglin mjög saman vegna kórónuveirufaraldursins sem skollið hefur harkalega á Bandaríkjunum þar sem 1,2 milljónir manna hafa greinst með veiruna og 68 þúsund látist. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
33 milljónir Bandaríkjamanna hafa sótt um atvinnuleysisbætur í Bandaríkjunum á síðustu sex vikum. Þeim sem sækja um atvinnuleysisbætur fækkar á milli vikna, en tölurnar eru enn gríðarlegar háar. Gert er ráð fyrir að atvinnuleysi í apríl hafi verið fimmtán prósent. Þetta kemur fram í nýrri vinnumarkaðsskýrslu vinnumálaráðuneytis Bandaríkjanna. Þar segir að frá því um miðjan mars hafi tuttugu prósent vinnuaflsins í Bandaríkjunum sótt um atvinnuleysisbætur. Alls sóttu 6,9 milljónir um atvinnuleysisbætur í einni viku í mars en sú tala hefur farið lækkandi en í síðustu viku sóttu 3,2 milljónir manna um bætur. Nýjar atvinnuleysistölur verða birtar á morgun og er gert ráð fyrir að sú mynd sem muni birtast þar verði sú dekksta frá því Kreppunni miklu á þriðja áratug síðustu aldar. Talið er að 21 milljón starfa hafi tapist í síðasta mánuði, sem myndi þýða að nær öll þau störf sem sköpuð hafa verið frá lokum fjármálakreppunnar 2008 og 2009 hafi tapast á einum mánuði, að því er segir í frétt AP Líkt og víða um heim hafa mörg fyrirtæki í Bandaríkjunum dregið seglin mjög saman vegna kórónuveirufaraldursins sem skollið hefur harkalega á Bandaríkjunum þar sem 1,2 milljónir manna hafa greinst með veiruna og 68 þúsund látist.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira