Eiginkona NFL-stjörnu setti byssu upp að höfði hans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. maí 2020 12:19 Earl Thomas skrifaði undir fjögurra ára samning við Baltimore Ravens í mars í fyrra sem gefur honum 55 milljónir dollara en þar af eru 32 milljónir gulltryggðar. 55 milljónir Bandaríkjadala eru meira en átta milljarðar í íslenskum krónum. Getty/Nick Cammett/ Eiginkona NFL-leikmannsins Earl Thomas brást mjög illa við því þegar hún komst að því að hann væri að halda framhjá sér. Lögreglumenn sem komust yfir myndband af atburðinum sögðu að Earl Thomas væri heppinn að vera á lífi þar sem að eiginkona setti hlaðna byssu upp að höfði hans í miklu reiðikasti. TMZ Sports hefur grafið upp upplýsingar um það sem gerðist hjá þeim Earl og Ninu Thomas 13. apríl síðastliðinn. NFL's Earl Thomas Held At Gunpoint By Wife In Violent Standoff, Cops Say https://t.co/hVSdwg0dvg— TMZ Sports (@TMZ_Sports) May 7, 2020 Nina Thomas braust inn í Snapchat reikning eiginmannsins og komst þar að því að hann væri að halda framhjá sér. Hún notaði einnig Snapchat til að finna hvar hann var. Nina Thomas greip með sér 9mm Berreta byssu eiginmannsins, fékk tvær vinkonur með sér og leitaði eiginmanninn uppi. Hún sagðist í yfirheyrslu aðeins ætlað að hræða Earl Thomas með byssunni. Nina Thomas kom síðan að Earl Thomas og bróður hans Seth Thomas þar sem þeir voru án klæða í Airbnb íbúð með ónefndum konum. Myndband sem ein vinkonanna tók upp sýnir Nina Thomas beina byssunni upp að höfðu eiginmannsins. Hún hélt að hún væri ekki hlaðin en annað kom upp í ljós seinna. Lögreglan segir að Earl Thomas hafi tekist að slá vopnið úr höndum eiginkonunnar. Lögreglan kom seinna á staðinn og handtók Ninu Thomas. Nina Thomas var ákærð fyrir innbrot, fyrir líkamsárás með banvænu vopni og fyrir heimilisofbeldi. Earl Thomas hefur átt farsælan feril í NFL-deildinni en hann er nú leikmaður Baltimore Ravens. Thomas er þekktastur fyrir að vera einn af meðlimum Legion of Boom varnarinnar hjá Seattle Seahawks en hann varð meistari með liðinu árið 2014. View this post on Instagram I guess I ll be on TMZ in the morning somehow they got a police report with details ... Obviously this is not how I wanted my birthday breakfast to start out or my birthday but it is what it is .. A post shared by Earl Thomas III (@earl) on May 6, 2020 at 7:32pm PDT NFL Bandaríkin Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Fleiri fréttir Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Sjá meira
Eiginkona NFL-leikmannsins Earl Thomas brást mjög illa við því þegar hún komst að því að hann væri að halda framhjá sér. Lögreglumenn sem komust yfir myndband af atburðinum sögðu að Earl Thomas væri heppinn að vera á lífi þar sem að eiginkona setti hlaðna byssu upp að höfði hans í miklu reiðikasti. TMZ Sports hefur grafið upp upplýsingar um það sem gerðist hjá þeim Earl og Ninu Thomas 13. apríl síðastliðinn. NFL's Earl Thomas Held At Gunpoint By Wife In Violent Standoff, Cops Say https://t.co/hVSdwg0dvg— TMZ Sports (@TMZ_Sports) May 7, 2020 Nina Thomas braust inn í Snapchat reikning eiginmannsins og komst þar að því að hann væri að halda framhjá sér. Hún notaði einnig Snapchat til að finna hvar hann var. Nina Thomas greip með sér 9mm Berreta byssu eiginmannsins, fékk tvær vinkonur með sér og leitaði eiginmanninn uppi. Hún sagðist í yfirheyrslu aðeins ætlað að hræða Earl Thomas með byssunni. Nina Thomas kom síðan að Earl Thomas og bróður hans Seth Thomas þar sem þeir voru án klæða í Airbnb íbúð með ónefndum konum. Myndband sem ein vinkonanna tók upp sýnir Nina Thomas beina byssunni upp að höfðu eiginmannsins. Hún hélt að hún væri ekki hlaðin en annað kom upp í ljós seinna. Lögreglan segir að Earl Thomas hafi tekist að slá vopnið úr höndum eiginkonunnar. Lögreglan kom seinna á staðinn og handtók Ninu Thomas. Nina Thomas var ákærð fyrir innbrot, fyrir líkamsárás með banvænu vopni og fyrir heimilisofbeldi. Earl Thomas hefur átt farsælan feril í NFL-deildinni en hann er nú leikmaður Baltimore Ravens. Thomas er þekktastur fyrir að vera einn af meðlimum Legion of Boom varnarinnar hjá Seattle Seahawks en hann varð meistari með liðinu árið 2014. View this post on Instagram I guess I ll be on TMZ in the morning somehow they got a police report with details ... Obviously this is not how I wanted my birthday breakfast to start out or my birthday but it is what it is .. A post shared by Earl Thomas III (@earl) on May 6, 2020 at 7:32pm PDT
NFL Bandaríkin Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Fleiri fréttir Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Sjá meira