Samkeppniseftirlitið rannsakar viðskipti með bréf Brims Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. maí 2020 09:09 Guðmundur Kristjánsson sagði skilið við forstjórastöðuna hjá Brimi í liðinni viku. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Samkeppnisyfirlitið hyggst rannsaka „hvort stofnast hafi til yfirráða Útgerðarfélags Reykjavíkur hf. og tengdra aðila í Brimi hf. vegna tiltekinna viðskipta Útgerðarfélags Reykjavíkur hf. og tengdra aðila á árinu 2019 með eignarhluti í Brimi hf,“ eins og það er orðað í tilkynningu Brims til Kauphallarinnar í gærkvöld. Það sé mat Samkeppniseftirlitsins að umrædd viðskipti hafi verið „þess fallin að hafa áhrif á mat á yfirráðum í félaginu í skilningi samkeppnislaga.“ Við rannsókn sína myndi Samkeppniseftirlitið taka afstöðu til þess hvort að við mögulega myndun yfirráða í Brimi hafi verið framkvæmdur samruni í andstöðu við samkeppnislög. Sjá einnig: Brim kaupir tvær útgerðir af bróður Guðmundar á þrjá milljarða Samhliða þessari yfirlýsingu tilkynnti Samkeppniseftirlitið Brimi að það „teldi ekki ástæðu til að aðhafast frekar“ vegna kaupa félagsins á Fiskvinnslunni Kambi hf. og Grábrók ehf. í október í fyrra. Eins og Vísir greindi frá á sínum tíma var stærsti hluthafinn í báðum félögunum bróðir Guðmundar Kristjánssonar, þáverandi forstjóra Brims. Guðmundur ákvað að segja skilið við forstjórastöðuna í liðinni viku vegna persónulegra ástæðna en mun þó áfram sitja í stjórn félagsins. Hann er þó eftir sem áður aðaleigandi stærsta hluthafa Brims, fyrrnefnds Útgerðarfélags Reykjavíkur, sem fer með tæplega 45 prósent hlut í útgerðarfélaginu. Guðmundur taldi ekki tímabært að tjá sig nánar um persónulegu ástæðurnar fyrir því að hann ákvað að stíga úr stóli forstjóra. Hann ætti jafnvel von á að senda frá sér tilkynningu vegna þessa innan tíðar. Sjávarútvegur Samkeppnismál Brim Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Flýgur til Íslands á mánudögum til að vinna hér þrjá daga vikunnar Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Sjá meira
Samkeppnisyfirlitið hyggst rannsaka „hvort stofnast hafi til yfirráða Útgerðarfélags Reykjavíkur hf. og tengdra aðila í Brimi hf. vegna tiltekinna viðskipta Útgerðarfélags Reykjavíkur hf. og tengdra aðila á árinu 2019 með eignarhluti í Brimi hf,“ eins og það er orðað í tilkynningu Brims til Kauphallarinnar í gærkvöld. Það sé mat Samkeppniseftirlitsins að umrædd viðskipti hafi verið „þess fallin að hafa áhrif á mat á yfirráðum í félaginu í skilningi samkeppnislaga.“ Við rannsókn sína myndi Samkeppniseftirlitið taka afstöðu til þess hvort að við mögulega myndun yfirráða í Brimi hafi verið framkvæmdur samruni í andstöðu við samkeppnislög. Sjá einnig: Brim kaupir tvær útgerðir af bróður Guðmundar á þrjá milljarða Samhliða þessari yfirlýsingu tilkynnti Samkeppniseftirlitið Brimi að það „teldi ekki ástæðu til að aðhafast frekar“ vegna kaupa félagsins á Fiskvinnslunni Kambi hf. og Grábrók ehf. í október í fyrra. Eins og Vísir greindi frá á sínum tíma var stærsti hluthafinn í báðum félögunum bróðir Guðmundar Kristjánssonar, þáverandi forstjóra Brims. Guðmundur ákvað að segja skilið við forstjórastöðuna í liðinni viku vegna persónulegra ástæðna en mun þó áfram sitja í stjórn félagsins. Hann er þó eftir sem áður aðaleigandi stærsta hluthafa Brims, fyrrnefnds Útgerðarfélags Reykjavíkur, sem fer með tæplega 45 prósent hlut í útgerðarfélaginu. Guðmundur taldi ekki tímabært að tjá sig nánar um persónulegu ástæðurnar fyrir því að hann ákvað að stíga úr stóli forstjóra. Hann ætti jafnvel von á að senda frá sér tilkynningu vegna þessa innan tíðar.
Sjávarútvegur Samkeppnismál Brim Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Flýgur til Íslands á mánudögum til að vinna hér þrjá daga vikunnar Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Sjá meira