Norska stórskyttan klár í slaginn | Sautján manna hópur Norðmanna Arnar Björnsson skrifar 30. desember 2019 20:00 Magnus Abelvik Rød í leik með Noregi á síðasta stórmóti. vísir/getty Norskir handboltaáhugamenn tóku gleði sína í dag þegar ljóst var að stórskyttan Magnus Abelvik Rød yrði klár í slaginn á Evrópumótinu í handbolta í næsta mánuði. Norðmenn mæta Bosníumönnum í 1. leiknum 10. janúar og spila síðan við Frakka og Portúgala. D-riðillinn er spilaður í Þrándheimi. Rød er örvhent skytta og spilar með Flensburg sem er í þriðja sæti þýsku Bundesligunnar. Hinn 22 ára Rød meiddist á mjöðm í desember og flest benti til þess að hann missti af Evrópumótinu. Rød sló í gegn á HM í janúar, skoraði 43 mörk og var næst markahæstur þegar Norðmenn komust í úrslit en töpuðu þar fyrir Dönum. Kent Robin Tönnesen leikmaður Veszprem í Ungverjalandi, sem spilar sömu stöðu og Rød, er meiddur. Línumaðurinn og fyrirliðinn Bjarte Myrhol er veikur og missir af Evrópumótinu. Hér má sjá 17 manna hóp Norðmanna. Markverðir: Torbjørn S. Bergerud, SG Flensburg-Handewitt Espen Christensen, GWD Minden Kristian Sæverås, Aalborg Håndbold Línumenn: Magnus Gullerud, GWD Minden Petter Øverby, HC Erlangen Hægri hornamenn: Kristian Bjørnsen, HSG Wetzlar Kevin M. Gulliksen, GWD Minden Vinstri hornamenn: Alexander Blonz, Elverum Magnus Jøndal, SG Flensburg-Handewitt Miðjumenn: Sander A. Øverjordet, Haslum HK Sander Sagosen, Paris Saint-Germain Handball Christian O’Sullivan, SC Magdeburg Vinstri skyttur: William Aar, Kolstad Gøran Johannessen, SG Flensburg-Handewitt Hægri skyttur: Harald Reinkind, THW Kiel Magnus Abelvik Rød, SG Flensburg-Handewitt Eivind Tangen, Skjern Håndbold. EM 2020 í handbolta Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Sjá meira
Norskir handboltaáhugamenn tóku gleði sína í dag þegar ljóst var að stórskyttan Magnus Abelvik Rød yrði klár í slaginn á Evrópumótinu í handbolta í næsta mánuði. Norðmenn mæta Bosníumönnum í 1. leiknum 10. janúar og spila síðan við Frakka og Portúgala. D-riðillinn er spilaður í Þrándheimi. Rød er örvhent skytta og spilar með Flensburg sem er í þriðja sæti þýsku Bundesligunnar. Hinn 22 ára Rød meiddist á mjöðm í desember og flest benti til þess að hann missti af Evrópumótinu. Rød sló í gegn á HM í janúar, skoraði 43 mörk og var næst markahæstur þegar Norðmenn komust í úrslit en töpuðu þar fyrir Dönum. Kent Robin Tönnesen leikmaður Veszprem í Ungverjalandi, sem spilar sömu stöðu og Rød, er meiddur. Línumaðurinn og fyrirliðinn Bjarte Myrhol er veikur og missir af Evrópumótinu. Hér má sjá 17 manna hóp Norðmanna. Markverðir: Torbjørn S. Bergerud, SG Flensburg-Handewitt Espen Christensen, GWD Minden Kristian Sæverås, Aalborg Håndbold Línumenn: Magnus Gullerud, GWD Minden Petter Øverby, HC Erlangen Hægri hornamenn: Kristian Bjørnsen, HSG Wetzlar Kevin M. Gulliksen, GWD Minden Vinstri hornamenn: Alexander Blonz, Elverum Magnus Jøndal, SG Flensburg-Handewitt Miðjumenn: Sander A. Øverjordet, Haslum HK Sander Sagosen, Paris Saint-Germain Handball Christian O’Sullivan, SC Magdeburg Vinstri skyttur: William Aar, Kolstad Gøran Johannessen, SG Flensburg-Handewitt Hægri skyttur: Harald Reinkind, THW Kiel Magnus Abelvik Rød, SG Flensburg-Handewitt Eivind Tangen, Skjern Håndbold.
EM 2020 í handbolta Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Sjá meira