Hrokagikknum mistókst að komast í úrslit og Van Gerwen afgreiddi Aspinall Anton Ingi Leifsson skrifar 30. desember 2019 22:54 Price sést í bakgrunni niðurlútur. vísir/getty Það verða Peter Wright og heimsmeistarinn Michael van Gerwen sem mætast í úrslitaleiknum á HM í pílu sem fer fram í Alexandra Palace í Lundúnum á nýárskvöld. Fyrri leikur kvöldsins var á milli Peter Wright og Gerwyn Price. Gerwyn Price hafði farið mikinn í fjölmiðlum og baksviðs fyrir viðureignina og var grunnt á því góða á milli þeirra. Það fór svo þannig að Peter vann 6-3 sigur á Price sem þakkaði ekki einu sinni Peter fyrir leikinn heldur gekk strax baksviðs. Peter sendi honum svo tóninn í viðtali eftir leikinn en þetta er fyrsti úrslitaleikurinn sem Peter kemst í síðan 2014. "I like Gezzy, but I don't appreciate what he done." A fiery interview from @snakebitewright who claims he "played rubbish" after his 6-3 semi-final win! Watch the PDC #WorldDartsChampionship Semi-finals live on Sky Sports Darts and follow it here: https://t.co/TmzyZNnRuUpic.twitter.com/6LX194qV6o— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 30, 2019 Síðari leikurinn var á milli Nathan Aspinall og heimsmeistarans Michael van Gerwen. Þeir skiptust á að vinna fyrstu fjögur settin og allt var jafnt eftir þau, 2-2. GAME ON! Nathan Aspinall breaks the MvG throw to level things at 2-2 in sets #WHDartspic.twitter.com/Qd7MMVqFUY— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2019 Þá steig Hollendingurinn og heimsmeistarinn á bensíngjöfina og vann tvö næstu sett og kom sér í þægilegra stöðu. Aspinall var þó ekki af baki dottin. Hann minnkaði muninn í 4-3 en þá vann Gerwen þrjú sett í röð og tryggði sér 6-3 sigur. Þetta er í þriðja skiptið á síðustu fjórum árum sem Hollendingurinn kemst í úrslitaleiknin en að sjálfsögðu verður úrslitaleikurinn í beinni útsendingu á miðvikudagskvöldið. MVG is through to the 2020 final, where he will face Peter Wright in a repeat of the 2014 showpiece! He beats Nathan Aspinall 6-3 in the semi-final. Watch the PDC #WorldDartsChampionship Semi-finals live on Sky Sports Darts and follow it here: https://t.co/TmzyZNnRuUpic.twitter.com/XmZW4R5t7z— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 30, 2019 Pílukast Tengdar fréttir „Vil komast í úrslit, vinna Van Gerwen og nudda honum upp úr því“ Walesverjinn Gerwyn Price vill ekkert frekar en að sigra Hollendinginn Michael van Gerwen í úrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 30. desember 2019 14:00 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Fleiri fréttir Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Sjá meira
Það verða Peter Wright og heimsmeistarinn Michael van Gerwen sem mætast í úrslitaleiknum á HM í pílu sem fer fram í Alexandra Palace í Lundúnum á nýárskvöld. Fyrri leikur kvöldsins var á milli Peter Wright og Gerwyn Price. Gerwyn Price hafði farið mikinn í fjölmiðlum og baksviðs fyrir viðureignina og var grunnt á því góða á milli þeirra. Það fór svo þannig að Peter vann 6-3 sigur á Price sem þakkaði ekki einu sinni Peter fyrir leikinn heldur gekk strax baksviðs. Peter sendi honum svo tóninn í viðtali eftir leikinn en þetta er fyrsti úrslitaleikurinn sem Peter kemst í síðan 2014. "I like Gezzy, but I don't appreciate what he done." A fiery interview from @snakebitewright who claims he "played rubbish" after his 6-3 semi-final win! Watch the PDC #WorldDartsChampionship Semi-finals live on Sky Sports Darts and follow it here: https://t.co/TmzyZNnRuUpic.twitter.com/6LX194qV6o— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 30, 2019 Síðari leikurinn var á milli Nathan Aspinall og heimsmeistarans Michael van Gerwen. Þeir skiptust á að vinna fyrstu fjögur settin og allt var jafnt eftir þau, 2-2. GAME ON! Nathan Aspinall breaks the MvG throw to level things at 2-2 in sets #WHDartspic.twitter.com/Qd7MMVqFUY— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2019 Þá steig Hollendingurinn og heimsmeistarinn á bensíngjöfina og vann tvö næstu sett og kom sér í þægilegra stöðu. Aspinall var þó ekki af baki dottin. Hann minnkaði muninn í 4-3 en þá vann Gerwen þrjú sett í röð og tryggði sér 6-3 sigur. Þetta er í þriðja skiptið á síðustu fjórum árum sem Hollendingurinn kemst í úrslitaleiknin en að sjálfsögðu verður úrslitaleikurinn í beinni útsendingu á miðvikudagskvöldið. MVG is through to the 2020 final, where he will face Peter Wright in a repeat of the 2014 showpiece! He beats Nathan Aspinall 6-3 in the semi-final. Watch the PDC #WorldDartsChampionship Semi-finals live on Sky Sports Darts and follow it here: https://t.co/TmzyZNnRuUpic.twitter.com/XmZW4R5t7z— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 30, 2019
Pílukast Tengdar fréttir „Vil komast í úrslit, vinna Van Gerwen og nudda honum upp úr því“ Walesverjinn Gerwyn Price vill ekkert frekar en að sigra Hollendinginn Michael van Gerwen í úrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 30. desember 2019 14:00 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Fleiri fréttir Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Sjá meira
„Vil komast í úrslit, vinna Van Gerwen og nudda honum upp úr því“ Walesverjinn Gerwyn Price vill ekkert frekar en að sigra Hollendinginn Michael van Gerwen í úrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 30. desember 2019 14:00