Tvísýnt um áramótabrennur en viðrar betur til sprenginga Vésteinn Örn Pétursson skrifar 31. desember 2019 08:31 Flugeldar og brennur eru fyrir mörgum ómissandi þáttur í því þegar nýtt ár er hringt inn og það gamla kvatt. Vísir/Vilhelm Gamlársdagur rann upp með stífum en mildum sunnanáttum og rigningu víða um land. Þó var þurrt norðaustanlands. Eins og gefur að skilja eru allra augu á veðurspám fyrir daginn í dag, enda stendur mikið til. Árið 2019 verður kvatt í kvöld, með tilheyrandi áramótabrennum og flugeldaskotum. Því vilja allir hafa veðrið sem prúðast og best á meðan. Samkvæmt upplýsingum af vef Veðurstofu Íslands á vindur að ganga niður á norðan- og vestanverðu landinu um og upp úr hádegi, en þar tekur síðan að hvessa aftur í kvöld. Á suð-austanverðu landinu verður hins vegar bálhvasst fram undir miðnætti, og því tvísýnt með áramótabrennur í þeim landshluta. Eins mun hvessa talsvert á Norðvesturlandi eftir því sem líður á kvöldið. Ekkert ætti þó að koma í veg fyrir að flugeldaáhugamenn, sem ólmir vilja sprengja árið 2019 til fortíðar, geti sinnt iðju sinni. Að minnsta kosti ef marka má spá Veðurstofunnar. Þá má gera ráð fyrir að talsverður vindur komi til með að blása og dreifa þannig vel mengun þeirri sem tilheyrir flugeldunum. Því ættu þeir sem áhyggjur hafa af loftgæðum um áramótin að geta andað léttar. Áramót Flugeldar Veður Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Gamlársdagur rann upp með stífum en mildum sunnanáttum og rigningu víða um land. Þó var þurrt norðaustanlands. Eins og gefur að skilja eru allra augu á veðurspám fyrir daginn í dag, enda stendur mikið til. Árið 2019 verður kvatt í kvöld, með tilheyrandi áramótabrennum og flugeldaskotum. Því vilja allir hafa veðrið sem prúðast og best á meðan. Samkvæmt upplýsingum af vef Veðurstofu Íslands á vindur að ganga niður á norðan- og vestanverðu landinu um og upp úr hádegi, en þar tekur síðan að hvessa aftur í kvöld. Á suð-austanverðu landinu verður hins vegar bálhvasst fram undir miðnætti, og því tvísýnt með áramótabrennur í þeim landshluta. Eins mun hvessa talsvert á Norðvesturlandi eftir því sem líður á kvöldið. Ekkert ætti þó að koma í veg fyrir að flugeldaáhugamenn, sem ólmir vilja sprengja árið 2019 til fortíðar, geti sinnt iðju sinni. Að minnsta kosti ef marka má spá Veðurstofunnar. Þá má gera ráð fyrir að talsverður vindur komi til með að blása og dreifa þannig vel mengun þeirri sem tilheyrir flugeldunum. Því ættu þeir sem áhyggjur hafa af loftgæðum um áramótin að geta andað léttar.
Áramót Flugeldar Veður Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira