Milwaukee Bucks með besta árangurinn yfir áramótin Arnar Geir Halldórsson skrifar 31. desember 2019 10:00 Giannis var óstöðvandi í nótt eins og oftast áður. vísir/getty Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt en þétt er leikið þar yfir áramótin þar sem sjö leikir fara fram í dag, Gamlársdag. Milwaukee Bucks styrkti stöðu sína á toppi Austurdeildarinnar þegar liðið vann öruggan sigur á Chicago Bulls á útivelli. Giannis Antetokounmpo gerði 23 stig og tók 10 fráköst á 27 mínútum en Khris Middleton var stigahæstur í liði Bucks með 25 stig. Ljóst að Bucks fer inn í nýtt ár með besta árangur deildarinnar þar sem liðið hefur unnið 30 leiki og aðeins tapað fimm. T H E G R E E K F R E A K pic.twitter.com/Wjbrgv7BWd— NBA (@NBA) December 31, 2019 Í Minnesota þurfti framlengingu til að útkljá leik Timberwolves og Brooklyn Nets og reyndust heimamenn öflugri þegar á hólminn var komið. Shabazz Napier var atkvæðamestur Úlfanna með 24 stig en Gorgui Deng fór mikinn undir körfunni þar sem hann reif niður 20 fráköst í leiknum ásamt því að skora 11 stig.Í Portland voru stórstjörnurnar í stuði þegar Phoenix Suns kom í heimsókn. Devin Booker gerði 33 stig fyrir Phoenix sem vann eftir spennandi leik. Damian Lillard gerði 33 stig fyrir heimamenn og CJ McCollum bætti 25 stigum við. Þá var Hassan Whiteside fyrirferðamikill með 16 stig og 22 fráköst. Early Dame Time in Portland as Lillard gets out to 16 PTS, 5 3PM in the 1st quarter! #RipCity : @NBATVpic.twitter.com/NbZ5Jp9Vwe— NBA (@NBA) December 31, 2019 Úrslit næturinnar Portland Trail Blazers 116-122 Phoenix Suns Orlando Magic 93-101 Atlanta Hawks Washington Wizards 123-105 Miami Heat Chicago Bulls 102-123 Milwaukee Bucks Minnesota Timberwolves 122-115 Brooklyn Nets Utah Jazz 104-81 Detroit Pistons the updated NBA standings after Monday night's action! pic.twitter.com/LMHsFFdlyx— NBA (@NBA) December 31, 2019 NBA Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt en þétt er leikið þar yfir áramótin þar sem sjö leikir fara fram í dag, Gamlársdag. Milwaukee Bucks styrkti stöðu sína á toppi Austurdeildarinnar þegar liðið vann öruggan sigur á Chicago Bulls á útivelli. Giannis Antetokounmpo gerði 23 stig og tók 10 fráköst á 27 mínútum en Khris Middleton var stigahæstur í liði Bucks með 25 stig. Ljóst að Bucks fer inn í nýtt ár með besta árangur deildarinnar þar sem liðið hefur unnið 30 leiki og aðeins tapað fimm. T H E G R E E K F R E A K pic.twitter.com/Wjbrgv7BWd— NBA (@NBA) December 31, 2019 Í Minnesota þurfti framlengingu til að útkljá leik Timberwolves og Brooklyn Nets og reyndust heimamenn öflugri þegar á hólminn var komið. Shabazz Napier var atkvæðamestur Úlfanna með 24 stig en Gorgui Deng fór mikinn undir körfunni þar sem hann reif niður 20 fráköst í leiknum ásamt því að skora 11 stig.Í Portland voru stórstjörnurnar í stuði þegar Phoenix Suns kom í heimsókn. Devin Booker gerði 33 stig fyrir Phoenix sem vann eftir spennandi leik. Damian Lillard gerði 33 stig fyrir heimamenn og CJ McCollum bætti 25 stigum við. Þá var Hassan Whiteside fyrirferðamikill með 16 stig og 22 fráköst. Early Dame Time in Portland as Lillard gets out to 16 PTS, 5 3PM in the 1st quarter! #RipCity : @NBATVpic.twitter.com/NbZ5Jp9Vwe— NBA (@NBA) December 31, 2019 Úrslit næturinnar Portland Trail Blazers 116-122 Phoenix Suns Orlando Magic 93-101 Atlanta Hawks Washington Wizards 123-105 Miami Heat Chicago Bulls 102-123 Milwaukee Bucks Minnesota Timberwolves 122-115 Brooklyn Nets Utah Jazz 104-81 Detroit Pistons the updated NBA standings after Monday night's action! pic.twitter.com/LMHsFFdlyx— NBA (@NBA) December 31, 2019
NBA Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira