Golden State Warriors lönduðu loksins sigri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. desember 2019 09:30 Russell fór mikinn í liði Golden State í nótt. Vísir/Getty Golden State hefur ekki á sjö dagana sæla á þessari leiktíð en þeir Steph Curry og Klay Thompson eru enn á meiðslalistanum. Það kom þó ekki að sök í nótt en liðið marði New Orleans Pelicans, annað lið sem hefur ekki staðið undir væntingum í vetur. Lokatölur 106-102 Golden State í vil. Þeirra sjötti sigur í 30 leikjum til þessa. Það voru fyrrum Lakers mennirnir D'Angelo Russell og Brandon Ingram sem voru hvað atkvæðamestir. Russell fór fyrir Golden State með 25 stig ásamt því að taka sjö fráköst. Ingram skoraði einnig 25 stig og gaf sex stoðsendingar. DLo has Steph side-stepping himself #DubNationpic.twitter.com/4SY52SHMZC— NBA TV (@NBATV) December 21, 2019 Í öðrum leikjum fór Kristaps Porziņģis mikinn í fjarveru Luka Dončić hjá Dallas Mavericks er liðið lagði Philadelphia 76ers. Lokatölur þar á bæ 117-98 Dallas í vil. Þá unnu ríkjandi meistarar í Toronto Raptors fjögurra stiga sigur á Washington Wizards á heimavelli í Kanda. Lokatölur 122-118 þar sem Kyle Lowry gerði 26 stig ásamt því að gefa níu stoðsendingar. The Unicorn closed out Dallas’ win with a #MFFLpic.twitter.com/SRpSSBDmQS— NBA TV (@NBATV) December 21, 2019 Önnur úrslitIndiana Pacers 110 - 105 Sacramento Kings Cleveland Cavaliers 114 - 107 Memphis Grizzles Boston Celtics 114 - 93 Detroit Pistons Miami Heat 129 - 114 New York Knicks Oklahoma City Thunder 126 - 108 Phoenix Suns Denver Nuggets 109 - 100 Minnesota Timberwolves Portland Trail Blazers 118 - 103 Orlando Magic the NBA standings after Friday night's action! pic.twitter.com/tCGAXFLpFV— NBA (@NBA) December 21, 2019 NBA Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Fleiri fréttir Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Sjá meira
Golden State hefur ekki á sjö dagana sæla á þessari leiktíð en þeir Steph Curry og Klay Thompson eru enn á meiðslalistanum. Það kom þó ekki að sök í nótt en liðið marði New Orleans Pelicans, annað lið sem hefur ekki staðið undir væntingum í vetur. Lokatölur 106-102 Golden State í vil. Þeirra sjötti sigur í 30 leikjum til þessa. Það voru fyrrum Lakers mennirnir D'Angelo Russell og Brandon Ingram sem voru hvað atkvæðamestir. Russell fór fyrir Golden State með 25 stig ásamt því að taka sjö fráköst. Ingram skoraði einnig 25 stig og gaf sex stoðsendingar. DLo has Steph side-stepping himself #DubNationpic.twitter.com/4SY52SHMZC— NBA TV (@NBATV) December 21, 2019 Í öðrum leikjum fór Kristaps Porziņģis mikinn í fjarveru Luka Dončić hjá Dallas Mavericks er liðið lagði Philadelphia 76ers. Lokatölur þar á bæ 117-98 Dallas í vil. Þá unnu ríkjandi meistarar í Toronto Raptors fjögurra stiga sigur á Washington Wizards á heimavelli í Kanda. Lokatölur 122-118 þar sem Kyle Lowry gerði 26 stig ásamt því að gefa níu stoðsendingar. The Unicorn closed out Dallas’ win with a #MFFLpic.twitter.com/SRpSSBDmQS— NBA TV (@NBATV) December 21, 2019 Önnur úrslitIndiana Pacers 110 - 105 Sacramento Kings Cleveland Cavaliers 114 - 107 Memphis Grizzles Boston Celtics 114 - 93 Detroit Pistons Miami Heat 129 - 114 New York Knicks Oklahoma City Thunder 126 - 108 Phoenix Suns Denver Nuggets 109 - 100 Minnesota Timberwolves Portland Trail Blazers 118 - 103 Orlando Magic the NBA standings after Friday night's action! pic.twitter.com/tCGAXFLpFV— NBA (@NBA) December 21, 2019
NBA Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Fleiri fréttir Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Sjá meira